Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ' T||-BOÐ|N Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildlr á meðan birgðir endast j Kjúklingar Móa & Isfugl 350 667 350 kgl Palmolive sturtugel, 250 ml 169 Nýtt 676 Itr | Ajax Universal rúðuúði, 500 ml 198 239 396 Itr | Ajax express hreinpl., 500 ml 198 219 396 Itr | Ajax hreingemingarl. blóma 229 265 229 Itr Ajax þvottaefni 299 379 299 kg í Ajax hreingemingarl., 1250 ml 219 269 175 Itrj BÓNUS Gildir til 6. Júní | Samlokubrauð fínt 129 189 211 kg| Samlokubrauð qróft 129 189 211 kg ! Aqúrkur 299 349 299 kq| Tómatar 299 349 299 kg 10-11-búðirnar Gildir til 9. júnf | Ný fersk laxaflök 798 998 798 kq| Nautafille 1.325 1.998 1.325 kq I BKI lúxus kaffi, 500 g 248 318 496 kg| Mínútusteik 1.256 1.598 1.256 kq I Emmess sportstanqir, 10 st. 198 319 792 kq | Freistingar, kex 2 pk. 139 176 463 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildir tíl 9. júní | Sóma samloka 169 200 , 169 st.| Góu prins, 50 g 29 40 | Fuel orkudrykkur, 330 ml 129 159 390 Itij HAGKAUP Gildir tll 9. Júní Rauðvínsl. lambaframpartssn. 499 715 499 kq ! Fuel orkudrvkkur, 330 ml 146 nvtt 442 Itri Victoria iellv babies, 454 q 199 298 438 kq I Familv fresh siampo&dush, 3 teq. 239 298 l Tebollur. 2 teq. 99 169 I Haqkaups wc-pappír, 12 rúllur 198 289 Franskt pvlsupartí 499 nvtt 499 pk. ridii&tvi pyiaupaiu___________________________iiytt pr\. í Gourmet lambalærissteik beinl. 1.346 nýtt 1.346 kgl NÝKAUP Vikutilboð Myllu naan brauð, 3 br.teg. 199 248 737 kq | Egils appelsin, 2 Itr 159 199 79 Itrj Sumarsvali, 250 ml 29 38 116 Itr | Bláber 249 298 1.992kgl Appelsínur 149 198 149 kg [ Ferskir BBQ kjúklingabitar 599 799 599 kq | Ferskir Tex mex kjúklingabitar 599 799 599 kq | McVities orange pie 249 399 638 kgj 11-11-búðirnar Gildir til 10. júnf Þurrkrydduð læri 699 1.198 699 kg Hamborgarar 198 458 50 st. j Þurrkr. lærisneiðar 799 1.181 799 kg Jarðarber í öskju, 250 g 99 349 396 kgl Júmbó samlokur 149 200 149 st. | Iskóla, ískóla diet og appelsín 99 119 50 ítrj Verö Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælfe. Melónur, vatnsmelónur 98 198 98 kq | Jarðarber, 250 g 159 179 636 kg| I Gotti ostur 649 809 649 kg| Melónur gular 90 149 90 kg KÁ-verslanir Gildir til 9. júnf FJARÐARKAUP Qlldlr til 6. júnf Hafnar marin. svínahn. 898 1.197 898 kq | Fjallalæri 898 nýtt 898 kgj I Hattinq Sikileyjarbollur qr./fín. 169 249 338 kq| Fiallalambsbiúqu 398 598 398 kq BKI kaffi extra, 400 q 219 279 547 kq I Gríll lambakótilettur 699 1.047 699 kqj I Brazzi appelsínus. oq eplas. 89 114 89ltr | Skinka, 1. fl. 1.099 1.499 1.099 kq Vilko vöfflumix, 500 q 189 255 378 kq | París, 2 Itr 398 nýtt 199 ítrj I Keebler Chips Del. R kex, 453 q 259 369 572kgj lceberg salat 135 195 135 kg Frón svalakex, 150 g 99 148 660 kg | Sveppir 489 555 489 kgj SAMKAUPS-verslanir Gildir til 6. júní Hunts tómatsósa, 680 g 98 119 UPPGRIP-verslanir OLÍS 119 kg I Kryddaðar lambaqrillsneiðar 798 1.044 798 kq| Júnftilboð Krvddaðar lambalærissneiðar 1.098 1.252 1.098 kq I Pepsi 0,5 Itr plast + kvikklunsi 115 185 i I BKI lúxus kaffi, 500 q 319 377 638 kqj Prins póló, 3 st. 99 139 Mcv homewheat kex, 400 q 139 159 348 kq | Sóma MS samloka 169 245 169 st-l I Sunlolly, 2 ks.+ sápukúlubox 398 nýtt I Hvítlaukspylsa 498 nýtt 498 kg Bláber, 125 g 159 180 1.272 kg | Bradwursterpylsa 498 nýtt 498 kg i Brot af matseðli Argentínu í Nóa- túnsbúðirnar ARGENTÍNA steikhús er um þessar mundir að verða fyrsta veit- ingahúsið á Islandi til að „fram- lengja sig í verslanir," eins og Ósk- ar Finsson, einn eigenda Argent- ínu orðar það, en hér eftir verður hægt að finna eitt og annað af mat- seðli Argentínu í verslunum Nóa- túns ef þannig mætti að orði kom- ast. „Sum af bestu veitingahúsun- um í stórborgum erlendis hafa far- ið þessa leið og okkur hefur oft langað til að gera það líka. Eftir að hafa verið í eldlínunni í áratug töld- um við tímabært að reyna það,“ sagði Óskar. Öskar segir að hugmyndin hefði vaknað um mánaðamót september og október í fyrra og í lok október hafi menn verið búnir að átta sig á því hvað þeir vildu framleiða mikið magn og hvaða tegundir. „Þar réði mestu hvað við vorum sáttastir við eftir þennan áratug og það byggð- ist algerlega á móttökum viðskipta- vina okkar í gegn um árin,“ sagði Óskar. Þá var farið að leita að framleið- endum á sama tíma og kokkar Ar- gentínu hófu að þróa réttina. Is- lensk matvæli, Kjötvinnsla Nóa- túns, Ágæti og Ferskur kjúklingur gengu til samstarfs og í lok janúar var málið á þeim rekspöl að gengið var til samvinnu við Nóatúnsversl- animar um að selja vöruna, sem er sérpökkuð í því augnamiði að halda gæðunum. Iðnaðarbragði eytt „Það er búið að leggja gífurlega vinnu í þetta verkefni. Við vildum ekki fara með þessa vöru í verslan- irnar nema við gætum tryggt að það gæðabragð sem við höfum í mat okkar á Argentínu kæmist til skila. Hvað eftir annað smökkuð- um við prufur en fundum þennan iðnaðarbragðskeim sem of oft fylg- ir verksmiðjuframleiddum matvör- um. Við erum því búnir að endur- gera uppskriftimar aftur og aftur og Ingvar Sigurðsson yfirkokkur hjá okkur hefur farið þar fremstur og lengst af lagt nótt við dag. Loksins tókst þetta, sá dagur kom að við smökkuðum og þekktum ekki í sundur okkar vöra og þær sem búið var að framleiða á þess- um línum. Bragðinu var náð og því ekkert að vanbúnaði að láta slag standa,“ sagði Óskar. Alls koma ellefu vörategundir, þar af sex kjötvörur, á markað til að byija með og er kjötið kryddað áður en það fer í umbúðirnar. Um I ■BKlpu-.-'-. ■ ÓSKAR Finnsson og Ingvar Sigurðsson með nokkra af nýju réttunum. er að ræða Creaolakjúkling, Chile- kjúkling, Grísahnakka Oriental, Pipai-kryddaðar nautalundir, ítalskt lambafillet og Lax Río Grande. Allir réttirnir miðast við tveir neyti og á umbúðunum, kjöt- kössunum, er að finna nákvæmar leiðbeiningar um hverngi best sé að meðhöndla hráefnið og elda það. „Við treystum okkur ekki í meira í bili, en það er aðeins tíma- bundið, fleiri útfærslur eru í far- vatninu og kom í verslanir fyrr heldur en seinna,“ bætti Óskar við. Um kostnað segir hann, að réttirn- ir „kosti sitt“, en hafa beri í huga að hér sé stigið skrefínu lengra í gæðamálum kjötrétta sem á boðstólum hafa verið. Sósurnar líka Óskar segir kjötréttina vera rækilega merkta Árgentínu steik- húsi og þeir sem þar hafi borðað kvöldverð þekki allir það úrval sem þar sé boðið upp á af sósum. Hann segir að gjömingurinn sé ekki full- komnaður nema að neytendur geti haft sósuúrvalið við höndina. „Þess vegna framleiðum við þær einnig og þær verða einnig á boðstólum í Nóatúnsbúðunum. Þetta era þrjár tegundir af sósum, sinneps- og graslaukssósa, hvítlaukssósa og grænpiparsósa, auk þess sem við setjum á markað grillolíu sem á að nota á allan mat sem á annað borð fer á grill. Þetta er eina grillolían sem stelur ekki bragði af kjötinu, heldur þvert á móti magnar það upp. Það eru Islensk matvæli sem framleiða sósurnar og olíuna og verður hver sósa í glerkrakku með álloki og þær hafðar á boðstólum í sérstökum kössum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.