Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 50
^>50 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN í grautinn? Salt SÍÐUSTU ár hafa skoðanir verið skiptar um tengsl mikillar salt- neyslu við of háan blóðþrýsting. Eldri rannsóknir hafa verið dregnar fram í dagsljósið og endurmetnar í ljósi nýrra niðurstaðna og betri greiningaraðferða. Niðurstaðan er sú að vissulega séu tengslin milli matarsalts og of hás blóðþrýstings flóknari en áður var talið, en ráð- leggingar um að stilla saltnotkun í hóf eru ennþá í fullu gildi. Bæði vegna tengsla þess við háþrýsting og einnig er óhófleg saltnotkun tengd ýmsum öðrum sjúkdómum, svo sem beinþynningu. Um 15-20% fullorðinna íslend- inga eru með of háan blóðþrýsting og um þriðji hver Islendingur er kominn með of háan blóðþrýsting um sextugt. Rannsóknir hafa sýnt að það er sérstaklega mikilvægt fyrir eldra fólk að draga úr matar- salti í fæðu. Þó telja margir að með því að draga úr saltneyslu í yngri aldurshópum sé unnið að forvömum gegn háum blóðþrýstingi á efri ár- um. Það sem í daglegu tali er kallað matarsalt er í rauninni efnasam- bandið natríumklóríð (NaCl). Bæði natríum og klór eru lífsnauðsynleg næringarefni. Þegar talað er um heilsuspillandi áhrif mikillar salt- neyslu er það í raun neysla á natrí- um sem við er átt. Talið er að 1-2 grömm af matarsalti á dag fullnægi þörf mannslíkamans fyrir þessi næringarefni í tempruðu loftslagi og í manneldismarkmiðum fyrir Is- lendinga er mælt með að neysla salts fari ekki yfir 8 grömm á dag, og jafnvel ekki yfir 5 grömm hjá fólki með of háan blóðþrýsting. Saltneysla íslendinga er hins vegar ekki undir 10 grömmum á dag (2 tsk. eða tæp 4 kg á mann á ári) eða um fimmfalt nægilegt magn. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að yfirleitt er ekki nægilegt að draga aðeins úr neyslu natríums til að lækka blóðþrýsting, heldur er mun áhrifaríkara að auka um leið neyslu á öðrum steinefnum, s.s. kalíum, magnesíum og kalki. Erlend rann- sókn, sem notaði íslenskt natríum- skert salt bæði í matreiðslu og í til- búnar afurðir, sýndi að slíkt salt lækkar blóðþrýsting hjá eldra fólki. Þetta salt innihélt natríum og kalí- um í jöfnum hlutföllum auk magnesíums. Þátttakendur í rann- sókninni fundu ekki mun á bragði af VÍNTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavlk • slmi 510 8020 • www.intersport.is ÞlN FRlSTUND - OKKAR FAG Okkur er þaö sönn ánægja aö kynna stærsta útivistarvörumerki Evröpu. McKínley dregur nafn sitt af hæsta fjalli N-Ameriku, Mount McKinley sem er 6194 m hátt. Höfustöðvar McKlnley eru í Bern t Sviss þar sem færustu hönnuöir koma aö og má til gamans geta aö sumariínan 1999 er nú hönnuð í samstarfi við Svía og ætti þvl aö henta vel viö íslenskar aöstæöur. McKlnleyer meö mjög breitt úrval. Tjöld, bakpokar, svefnpokar, gönguskór ofl ofl. Þú getur treyst því að McKinley er vönduö vara á góöu verði. McKlnley vörurnar fást aöeins í Intersport verslunum. Bryndís Eva Björn Sigurður Birgisdóttir Gunnarsson mat sem innihélt þetta natríum- skerta salt og mat með venjulegu matarsalti (NaCl). Kalk, kalíum og magnesíum er auðvelt að fá úr fæðu og engin ástæða er til að taka þessi efni inn í töfluformi. Reyndar bendir allt til að betra sé að fá þessi efni úr fæðu þar sem fleiri næringarefni er að finna og einnig getur samspil nær- ingarefna úr fæðu haft jákvæð áhrif á blóðþrýstinginn. Tveir aðrir þættir auka líkur á of háum blóðþrýstingi, en þeir eru hreyfingarleysi og offita. Það er því ljóst að með því að draga úr magni natríums í fæðu og auka neyslu á kalíum- og magnesíumríkari mat- vörum, svo sem ávöxtum, grænmeti og heilu komi, viðhalda mjólkur- neyslu fyrir kalkið, draga úr fitu- neyslu og hreyfa sig meira, má stuðla að lækkuðum blóðþrýstingi. Hvernig er hægt að draga úr neyslu á matarsalti? Besta aðferðin til að draga úr saltneyslu er að minnka neysluna smátt og smátt og skilar það frekar ár- angri en að breyta neyslu mikið á stutt- um tíma. Til dæmis er góð byrjun að hætta að salta við matar- borðið, smakka mat- inn að minnsta kosti fyrst og salta eins lítið og maður kemst af með og draga svo úr notkuninni hægt og rólega. Annað er að skoða utan á krydd- bauka sem innihalda blönduð krydd en þau geta innihaldið mikið salt, nota ýmis önnur spennandi krydd og nota natríumskert salt ef salts er þörf. Salt * Saltneysla Islendinga er ekki undir 10 grömmum á dag, segja Bryndís Eva Birgis- dóttir og Björn Sigurður Gunnarsson, eða um fimmfalt nægi- legt magn. Æskilegt er að kenna börnum að borða lítið saltaðan mat því það er náttúrulega best að læra heilsu- samlegar saltvenjur þegar í æsku. Mikilvægt er að foreldrar sýni gott fordæmi því börn hafa oft tilhneig- ingu til að gera frekar eins og for- eldramir en það sem þeim er sagt. JCanebo Kanebo HÁÞRÓUÐ TÆKNI FRÁJAPAN V Urvalið er nja okkur. MICRÖT€K Phantom Colorpage 1 Pro 2 MICROTGK 130 bita litadýpt 1 300 x 600 pát raunupplausn ■ Prentaraportstengdur, kaplar fylgja ' Hugbúnaður: ScanWizard, 0CR og PhotoAssistant. IUS Phantom 336CX Frábær í netvinnsluna.. / OJU"“ 36 bita litadýpt 600x1200 pát raunupplausn Prentaraportstengdur, kaplar fylgja Hugbúnaður: Photoimpact, 0CR, Twain 36 bita litadýpt 300x600 pát raunupplausn USB tengdur, kaplar fylgja Hugbúnaður: ScanWizard, 0CR og PhotoAssistant. > 36 bita litadýpt >600x1200 pát raunupplausn > USB tengdur, kapall fyigir • Hugbúnaður: Adobe Photo Deluxe, OC BT • Skeifunni 11 • Rvk • S: 550 4444 • BT • Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarf. • S: 550 4020 • www.bt.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.