Morgunblaðið - 06.07.1999, Page 57

Morgunblaðið - 06.07.1999, Page 57
FÓLK f FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir MATRIX: „Óvenju útpæld afþreying." BÍÓBORGIN Matrix ★★★V4 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Lolita ★★ Útvötnuð útgáfa sögunnar um dónakallinn Humbert Humbert og telpukrakkann Lolitu er borin uppi af Jeremy Irons og Dominique Sanda í hlutverkum þeirra. Útlitið er flott. True Crime ★★★ Eastwood í fínu formi sem blaða- maður í leit að sannleikanum. Góð afþreying. Mulan ★★★*/2 Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Matrix ★★★VSí Bráðskemmtileg og hugmyndarfk framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Svikamylla ★★★ Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stíll yfír þeim og myndinni, sem er vel lukk- uð afþreying. Ten Things I Hate About You ★★ Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, ann- ars gengur allt sinn vanagang. My Fovorite Martian ★★ Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börnin. Jóki bjöm ★★ Jóki björn og Búbú lenda í ævin- týrum er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. Payback ★★★ Ágætlega vel heppnuð endurgerð Point Blank, með sama groddayfír- bragðinu en meiri húmor. Toppaf- þreying. Babe: Pig In the City ★★ Afturfor í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskild- um. Tölvuvinnan fín. Pöddulíf ★★★ Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmtileg. HÁSKÓLABÍÓ Hásléttan ★★ Dáðlaus framvinda, vandræðalegt handrit og mistækir leikarar draga góða kvikmyndatöku, tónlist og leik Woody Harrelsons niður í meðal- mennsku þegar heildin er skoðuð. Perdida Durango ★★ Javier Bardem og Rosie Perez eru mjög sannfærandi í enn einni harð- hausahúmorsmyndinni, sem segir frá dýrslegu pari sem fer hamför- um í Texas og Mexíkó. Plunkett og Macleane ★★ Þotuliðið ★★‘/2 Woody grínast með stjörnuliðið og meðfylgjandi rassasleikjur. Hann er fyndinn en ekki uppá sitt besta. Gamlárskvöld 1981 ★ Hópur af fólki stefnir í partí á gmlárskvöld. Er það aumur gleð- skapur með leiðindakrákum. Arlington Road ★★★ Ágætlega gerður spennutryllir um hugsanlega hryðjuverkamenn í næsta nágrenni. Jeff Bridges og Tim Robbins eru góðir. Fávitamir ★★★1/> Sláandi kvikmynd von Triers um ungt fólk sem leikur sig vangefið, sem er í raun um það að þora að vera maður sjálfur. Ferskleikinn, hugdirfskan, næmið og dýptin, skilja mann agndofa eftir. Waking Ned ★★★ Frumleg lítil kvikmyndaperla frá Irum um roskna heiðursmenn sem standast ekki freistinguna. Dýrð- lega vel leikin. KRINGLUBÍÓ Matrix ★★★’/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Ten Things I Hate About You ★★ Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, ann- ars gengur allt sinn vanagang, My Fovorite Martian ★★ Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börnin. LAUGARÁSBÍÓ Njósnarinn sem negldi mig ★★ Nær ekjti hæðum fyrri myndarinn- ar, treystir of mikið á endurtekið efni. Grín íbeinni ★★★ Satíra um (ó)menningu sjónvarps- gláps og -framleiðslu. Gerist reyndar rómantísk gamanmynd. Fín, vel leikin skemmtun. Illur ásetningur ★★% Skemmtilega illkvittin og fyndin, en stundum full ósmekkleg ung- lingamynd um ástlaus stjúpsystkin sem hafa það eitt fyrir stafni að fleka sem flesta. REGNBOGINN Matrix ★★★'/á Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Svikamylla ★★★ Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stíll yfir þeim og myndinni, sem er vel lukk- uð afþreying. Ekki öll þar sem hún er séð ★★ Nútímaútgáfa af Pygmalion er býsna sæt og fyndin unglingamynd en brokkgeng í stíltökum og fyrir- sjáanleg. _ STJÖRNUBÍÓ Njósnarinn sem negldi mig ★★ Nær ekki hæðum fyrri myndarinn- ar, treystir of mikið á endurtekið efni. Airbud: Golden Retriever ★★ Bætir litiu við fyrri myndina en hentar vel smáfólkinu með mein- leysislegum góðvilja í garð besta vinar mnannsins. Nicolas Cage sem Ofurmennið? OFURMENNIÐ lifír! Kannski. Lengi vel hefur Warner Bros.- fyrirtækið slegið því á frest að ráðast í nýja mynd um hið fljúg- andi og fjallmyndarlega Ofur- menni. Nú hefur hins vegar dregið til tíðinda því handrits- höfundurinn William Wisher hefur verið ráðinn til að koma verkefninu á koppinn. Hann er best þekktur fyrir handrit sín að „The Terminator“-myndun- um og ætti því að vera treystandi til að töfra fram áhugaverða sögu..Sagan Ofur- mennið lifir hefur farið á milli margra handritshöfunda og leikstjóra síðan árið 1997 og hefur leikarinn Nicolas Cage helst verið orðaður við hlutverk hetjunnar í rauðu stígvélunum. Enginn leikstjóri hefur hins vegar sett nafn sitt á myndina og því óvíst hvenær Ofurmenn- ið flýgur inn í kvikmyndahús. NICOLAS Cage er líklegastur í hlutverk Ofurmennisins. ír GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 æða flísar ^jyæða parket óð verð íjwóð þjónusta VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og visa á vágest VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Slmi 525 2000. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 57^- Hagnýt stærðfræði 1-6 Tilgangur námsins er að undirbúa þátttakendur undir árangursríkt háskólanám. Farið er vandlega yfir öll mikilvægustu atriðin í námsefni framhaldsskólans og nemendum kennt að leysa verkefni og dæmi með stærðfræðiforritinu Maple V. Sérstök áhersla er lögð á myndræna framsetningu og lausn á hverskyns jöfn- um. * Tími: 5.-30. ágúst, 72 kennslustundir. ............... Vertu með og tryggðu þér forskot - Nánari upplýsingar og skráning í SÍma 552 7200 Stærðfrœði* og tölvuþjónusfan Brautarfvolti 4, Reykiavtk. m. f RÝM1NGARSALA ) 30-50% afsláttur af öllum vörum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.