Morgunblaðið - 11.07.1999, Síða 39

Morgunblaðið - 11.07.1999, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1999 3$ Þrír íslendingar með í Blackpool EIN sterkasta danskeppni heims fór fram í Blackpool á dögunum og tóku 3 íslenzk pör þátt í henni. Keppni þessi tekur heila viku og eru keppendur hátt á annað þúsund. Keppni þessi hef- ur verið haldin á hveiju ári í hartnær 60 ár og fer hún fram í Wintergardens danssalnum, sem er ákaflega fallegur og tignar- legur salur. Keppendur koma hvaðanæva að og eru Japanir sérstaklega áberandi. Að þessu sinni voru einungis þrír íslenzkir keppendur í Blackpool og allir dansa þeir við dansfélaga sem eru af erlendu bergi brotnir. Ingvar Geirsson dansaði í at- vinnumannaflokki og Rising star keppninni, sem er fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref sem atvinnumenn. Ingvar er búsettur i Bandaríkjunum og dansar við stúlku þaðan sem heitir Leslie Spearin. Þau dansa eingöngu suður-ameríska dansa og komust í 48 para úrslit í báðum keppnis- flokkum sinum, þar sem hátt í þrjúhundruð pör voru skráð til leiks. Karen Ósk Björgvinsdóttir og Adam Reeve voru að keppa sem atvinnumenn í fyrsta skipti. Karen er uin tvítugt og er búin að vera búsett erlendis siðastliðin misseri til að æfa sinn dans. Hún og Adam hafa verið í mikilli framför og hafa vakið töluverða athygli. Karen og Adam komust í 48 para úrslit í Rising Star keppninni í suður-amerískum dönsum, en í 96 para úrslit í sí- gildum samkvæmisdönsum. f flokki atvinnumanna komust þau í 96 para úrslit í bæði suður-am- erískum dönsum og sígildum samkvæmisdönsum. Elísabet Sif Haraldsdóttir fyrrum unglinga- meistari í Blackpool og marg- faldur Islandsmeistari, keppti í Youth flokki í Blackpool með Roky Césn fyrrum heimsmeist- ara frá Slóveníu. Þau stóðu sig mjög vel og komust alla leið í undanúrslit í suður-amerískum dönsum og höfnuðu í 9. sæti. I þessa keppni voru skráð 228 pör og er árangur þeirra því mjög glæsilegur. Elísabet sem er einnig um tvítugt hefur undan- farin ár verið búsett erlendis eins og Karen til að stunda sína íþrótt og hefur hún unnið til fjölda verðlauna á erlendri grundu. ELÍSABET Sif Haraldsdóttir og Roky Césn komust í undan- úrslit í suður-amerískum döns- um í Youth-flokki í Blackpool. Árangur íslendinganna í Blackpool er mjög góður, hvern- ig sem á hann er litið, og er greinilegt að þessir frábæru dansarar eru að gera góða hluti. Kínaklúbbur Unnar til Tíbet og Kína DRENGUR í Tíbet með systkini sitt á bakinu. LEIÐRÉTT Rangt nafn RANGT nafn var við mynd af beitn- ingamanni á Bolungarvík í Verinu sl. miðvikudag. Pilturinn á mynd- inni heitir Ingimar Finnbjömsson. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Friðarhlaupinu lýkur í dag FRIÐARHLAUPINU lýkur í dag kl. 14:20 með athöfn á Ingólfstorgi. Ranglega var sagt í blaðinu í gær að hlaupinu lyki á laugardag. Halldór Blöndal, forseti Alþingis, tekur við friðarkyndlinum af hlaupurunum. Tengist ekki myndinni TEKIÐ skal fram að mynd sem fylgdi umfjöllun um rán í Reykjavík í föstudagsblaðinu tengist ekki ný- legum ránum sem framin hafa verið í Reykjavík. Skólavörðustíg 21 • sími 551 4050 •Reykjavík KÍNAKLÚBBUR Unnar stendur fyrir ferð til Tíbet og Kína 17. sept- ember til 8. október nk. Unnur Guðjónsdóttir kynnir þessa 13. Kínaför, sem hún leiðir um Kína, fimmtudaginn 15. júlí á veitinga- staðnum Sjanghæ, Laugavegi 28, kl. 19. Unnur mun sýna litskyggnur frá þeim stöðum sem heimsóttir verða en þær hefur hún tekið í fyrri ferð- um klúbbs síns. Eftir að kynningu lýkur geta viðstaddir fengið sér kínamáltíð og haft gaman af spurn- ingaleik og happdrætti í kínversk- um stíl. Matargestir ættu að panta borð hjá Sjanghæ. r Smánateigun 1 Hnífsdaiur Til sölu er einbýlishúsið að Smárateig 1 í Hnífsdal, 130 fm ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er á snjóflóðahættu- svæði og selst með þeirri kvöð sem þinglýst er á það varðandi takmörkun á bú- setu. Selst til notkunar þar sem það er eða til flutnings. Síman 456 4554 og 862 3223 FASTEIGNA rf MARKAÐURINN ____________________j ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-17. Netfang: http://habil.is/fmark/ SKJÓLBRAUT Vesturbær Kópavogs Falleg og vel staðsett 85 fm 3ja herb. neðri hæð í þessu fallega tvíbýlishúsi. Stofa og 2 góð svefnherb. Snyrtilegar innréttingar. Suðurlóð með timburverönd. Hús í góðu ástandi að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 2,9 millj. Góð íbúð í barnvænu umhverfi, stutt í alla þjónustu. % v........ ........-........ Þverholt II-— Mosfellsbæ Opið hús í dag Ekkert greiðslumat Sérlega falleg íbúð á 3. hæð og í risi. Parket og flísar á gólfum. Viðarklæðning í loftum. íbúðin er skráð 114,8 fm en er í raun nokkuð stærri. Áhv. 6,1 millj. byggsjóður. Verð 9,9 millj. fbúðin getur verið laus fljótlega. Katrín tekur vel á móti ykkur í dag, sunnudag, milli kl. 14.00 og 17.00. Brynjólfur Jónsson fasteignasala, sími 511 1555, gsm 898 9791. ^..................... ...........-.........-4 Skrifstofu- og verslunarhúsnæði Til leigu er öll fasteignin Skúlagata 36 vegna væntanlegra flutninga GJ Fossberg Vélaverslunar á starfsemi sinni. Húseignin er samtals 1.834 fm og skiptist í kjallara (bfla- stæðakjallara?), verslunarhæð og tvær skrifstofuhæðir. Góð bflastæði. Vagn Jónsson ehf. Fasteignasala, Skúlagata 30, sími 5614433. FASTEIGNASALANj f r O n FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI SIÐUMULA 2 SIMi 533 1313 FAX 533 1314 Opið virka daga 9-17. _ l 1 - Lokað um helgar - ! |1 Atvinnuhúsnæði noTum rengio i einKasoiu idcs tttt notalegt kaffihús í hjarta Akranesbæjar. Húsið, að innan og utan, hefur verið tekið í gegn á smekklegan hátt. Vinalegt kaffihús sem skiptist í hæð og ris. Verönd í suðvestur. „Eitt besta kaffihús á Vesturlandi“. 2ja herbergja íbúð í kjallara og útiskúr fylgir með. Verð kr. 17 millj. 4ra herb. Hrísateigur Falleg ca 90 fm 4 herb. efri sértiaeð í tvíbýli á þessum eftirsótta stað. Eignin er í mjög góðu ástandi og hús fallegt. Verð kr. 9,9 millj. Eingöngu I skiptum fyrir stærra ( sama hverfi. 3ja herb. Suðurbraut Hf. Um er að ræða snotra 92 fm ibúð á 3ju hæð, (efstu), með þvottahúsi innan íbúðar. Rúmgóð herbergi. Gott útsýni. Stutt i Suður- bæjarlaugina. Bamvænt umhverfi. Verð kr. 8,7 millj. Við óskum eftir fyrir nokkra á skrá 2ja til 3ja herbergja í vesturbæ og í Kópavogi. 3ja til 4ra í austurbæ. Hæð miðsvæðis. Raðhúsi eða einbýli fyrir útgerðarmann. Einbýli í Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.