Morgunblaðið - 22.07.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.07.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 25 ERLENT Reuters MYNDIN sýnir samkomuhúsið í Gautaborg sem brann í október sl. með þeim afleiðingum að 63 létu lífið. Ný kæra í kjölfar brunans í Gautaborg Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. OBREYTTUR borgari í Gautaborg hefur kært eigendur samkomuhúss- ins, sem brann í október með þeim afleiðingum að 63 ungmenni létu líf- ið. Kæran kemur fram í kjölfar þess að saksóknai-i hefur fallið frá ákær- um á hendur fjórum ungmennum er skipulögðu skemmtunina, að sögn sænsku fréttastofunnar TT. Pað var fímmtudaginn 29. októ- ber síðastliðinn að eldur kom upp undir miðnætti í tvflyftu múrsteins- húsi í Gautaborg. I sal sem ætlaður var 150 manns voru um 300 ung- lingar að fagna hrekkjalómavöku. Flestir unglinganna voru af erlendu bergi brotnir. Alls létust 63 ung- menni í þessum mesta eldsvoða í Svíþjóð á seinni tímum. Framan af lék grunur á að um íkveikju hefði verið að ræða en ákæran, sem Ulf Norén saksóknari í Gautaborg hafði til athugunar, beindist að þeim fjórum ungmenn- um, sem leigðu salinn til að halda ballið. Fyrir helgi lýsti hann því yf- ir að fallið yrði frá ákærunni þar sem talið væri að hún gæti ekki staðist. Um helgina kom svo í ljós að óbreyttur borgari í Gautaborg hef- ur ákært eigendur samkomuhúss- ins. Viðkomandi vonast til að ákær- an muni leiða í ljós ábyrgð eigend- anna, svo það fáist á hreint hvemig stóð á því að krakkamir fengu leyfi til að halda ball þama og hverjar aðstæður vom í salnum, meðal ann- ars hvernig útgönguleiðum var háttað. Einnig er vonast tfl að kæra leiði til þess að einhver verði gerður ábyrgur fyrir brananum. Bæði ákvörðun saksóknara og hin nýja kæra hafa vakið upp umræðu í Svíþjóð um slysið og eins aðstæður í kringum skemmtanahald unglinga. Ymsir benda á, að félli ábyrgðin á eigendur salarins eða þá sem héldu ballið væri líklegt, að það letti menn til að halda unglingaskemmtanir og skemmtanir almennt. iUalaeku,- .frétaer / stæði fyrir Öm Ámason, Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson /Dls% oa M.JH, %í Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vi5 hreinsum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sælcjum og sendum ef óskab er. U tsekmhremsunin SÓÍheimor 35 • Stmi: 533 3634 • GSM: 897 3634 Nii (jzrurh vjð júifinvei enin betur ein í fyrra. WiRið örv&i d{ vðrwinn ekk&r í jhreíint frábúerw verði. Ftfrstír kótó&i fijrstir Griilsveit Olís iCfkuir jhringferð Sinni unn Íanctið a tjáidátsðiuninj í iVljðdd iaui^aráúL^iinin 24. jtfií. Þí verðiir bððjð iiþþ í ^rjiiaðútr SS pufisur 09 ískúiit Cðke. Vjð tjðiduiinn ðliu senn tii er* Nu rnœib útiiir í iVljðddina!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.