Morgunblaðið - 29.07.1999, Side 73

Morgunblaðið - 29.07.1999, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 73 í DAG BRIDS Umsjón Unðmnndur I’áll Arnarson ÚTSPIL gegn slemmum velta oft tugum IMPa. Hér er gott dæmi úr sjöundu umferð Norðurlandamóts ungmenna: Norður A ÁDG10753 ¥ — ♦ 63 ♦ 10873 Austur * — ¥ 932 ♦ G9842 * D6542 Suður A — ¥ ÁKDG8764 ♦ Á5 *ÁKG Á flestum borðum vakti norður á þremur spöðum og suður stökk beint í sex hjörtu. Yflrleitt doblaði austur til að fá út spaða. Það útspil reynist ágætlega, en þar eð vestur þóttist sjá fyrir sér tvær spaðaeyður - eina hjá makker og aðra hjá sagnhafa - þá valdi hann annað útspil. Á fjórum borð- um kom vestur út með ein- spilið í laufí, sem gefur sagnhafa úrslitaslaginn. E.n þar sem tígulkóngurinn kom út, fékk vörnin á end- anum tvo slagi. Hvað er raunverulega í húfi? Jú, lauf út: Mínus 1660. Tígull út: Plús 200. 1860 stig velta á útspilsputt- anum. Vestur * K98642 ¥105 ♦ KD107 *9 ER HANN alltaf svona trekktur þegar hann kemur úr vinnunni? !ini ÞESSI er umhverfis- vænn og afar sparneytinn. HVERNIG gekk hjá skattsljóra, elskan? ÁRA afmæli. í dag, flmmtudaginn 29. júlí, er sjötíu og fimm ára Ingi R. Helgason, hrl., fyrr- verandi forstjóri Bruna- bótafélagsins og fyrrver- andi stjórnarformaður VIS hf., Hagantel 10, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragna M. Þorsteins, fyrrv. flug- freyja. Þau verða að heiman í dag. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 29. júlí, verður sjötíu og flmm ára Guðrún Ingjaldsdóttir, Dvalarheimili Helgafells, Djúpavogi. Eiginmaður hennar var Eiður Gíslason verkstjóri. Hann lést 1981. Guðrún tekur á móti gest- um laugardaginn 31. júlí eft- ir kl. 17. ÁRA afmæli. í dag, ö\/ fimmtudaginn 29. júlí, verður sextug Jóhanna Sigurrós Arnadóttir, Grundargötu 53, Grundar- firði. Eiginmaður hennar er Þórólfur Beck Guðjónsson. í tilefni dagsins ætla þau hjónin að taka á móti ætt- ingjum og vinum á heimili sínu, í dag eftir kl." 18. r A ÁRA afmæli. í dag, t) \/ fimmtudaginn 29. júh', verður fimmtug Þóra Gissurardóttir, bóndi, Borgareyrurn, Vestur- Ejjafjöllum. I tilefni af því bjóða hún og eiginmaður hennar, Þorsteinn Ólafur Markússon, bóndi, til grill- veislu að Borgareyrum, laugardagskvöldið 31. júlí kl. 20. HÖGNI HREKKVÍSI nJcb/herra^ humcuinn ermjög fenskur! * RÉTTARVATN Jónas Hallgrímsson (1807/1845) Ljóðið Réttarvatn. Efst á Arnarvatnshæðum oft hef ég fáki beitt. Þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt. Og undir norðurásnum er ofurlítil tó, og lækur líður þar niður um lágan hvannamó. Á engum stað ég uni eins vel og þessum mér. Iskaldur Eiríksjökull veit allt, sem talað er hér. STJÖRNUSPA eftir Franees Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú irt jákvæður og hefur ríka kímnigáfu svo wlk laðast að þér eins og mý að mykju- skán. Hrútur (21. mars -19. apríl) "^9 Vertu bjartsýnn því takmark þitt er ekki eins fjarlægt og þú heldur. Dragðu bara djúpt andann og taktu eitt skref í einu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur haldið spennunni inni og verður að hleypa henni út með einhverjum hætti. Svarið gæti verið að flnna í nýju áhugamáli. Tvíburar . f (21. maí-20. júní) nA Þótt öll sund virðist lokuð sigrastu á öllum hindrunum með bjartsýnina að vopni og trúnni á að draumur þinn geti orðið að veruleika. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Sá er vinur er í raun reynist. Leggðu þig fram um að vera til staðar fyrir vini þína bæði í sorg og gleði því sjálfum þér gefurðu mest. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) i!W Það gefur lífinu lit að upplifa eitthvað nýtt og spennandi. Búðu þig því undir óvænt ævintýri og ýttu frá þér ótta og efasemdum. Meyja (23. ágúst - 22. september) vBtL Þú stendur nú frammi fyrir því að meta það sem máli skiptir í lífinu og þarft þá að gera þær breytingar sem til þarf svo þú fáir notið þín. (23. sept. - 22. október) ara Með hjálp góðra vina tekst þér að sigla þínum málum í höfn. Leyfðu þeim því að njóta sigurlaunanna með þér og gerðu þeim glaðan dag. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert í heimspekilegum hugleiðingum og getur nú gefið þér tíma til að skoða málin af fuliri alvöru. Eitt- hvað mun þó koma þér á óvart. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Skv Láttu öfund annarra ekki á þig fá og haltu bara þínu striki. Þú hefur unnið til þess sem þú ert nú að uppskera og skalt bara njóta þess. Steingeit (22. des. -19. janúar) Jf Osérhlífni þín og trúmennska í starfi fer ekki framhjá yfir- mönnum þínum og þú mátt vera viss um að hljóta þau laun sem þú átt skilið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) WSrt Hógværð er góður kostur en þú mátt samt ekki láta fólk misnota góðvild þína. Ræddu málin af fullri einlægni áður en allt fer í hnút. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eirðarleysið hefur náð tök- um á þér svo þú verður að fá einhverja tilbreytingu í líf þitt. Stutt ferðalag gæti gert kraftaverk. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KIRKJUSTARF SUMARNÁMSKEIÐ verða í ágústmánuði fyrir böm á aldrinum 6-9 ára í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a. Safnaðarstarf Kirkja og börn í borg í ÁGÚSTMÁNUÐI verða fjögur sumarnámskeið í safnaðarheimUi Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a, fyiir börn á aldrinum 6-9 ára. Nám- skeiðin eru á hverjum virkum degi frá kl. 9-12. Yfírskrift námskeiðanna er „Trú, list og gleðin 1 Guði“. Margt skemmtUegt og uppbyggUegt verð- ur gert. Kirkjur og listasöfn verða heimsótt. Farið verður í ferðalög, leiki og spumingar lífsins verða ræddar í ljósi kristinnar trúar. Innritun er þessa viku frá kl. 10- 12 í síma 562 2755. Þátttökugjald er aðeins 1000 krónur fyrir hvert nám- skeið. Leiðbeinendur á námskeiðunum eru sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Bolli Pétur Bollason, guðfræðinemi. Öll böm era hjartanlega velkomin. Innritun heldur síðan áfram alla morgna í ágústmánuði. Gospelmessa í Hólaneskirkju GOSPELMESSA verður haldin í Hólaneskirkju á Skagaströnd sunnudaginn 3. ágúst kl. 13.30. Messan er haldin í tengslum við hina margfrægu kántrýhátíð. Flytj- endur tónlistar verða m.a. Magnús Kjartansson, Ruth Reginalds, Gunnlaugur Briemj, Pálmi Gunn- arsson og fleiri. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja. 12-12.30. Orgeltónlist kl. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 21. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbæna- efnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Vonar- höfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17- 18.30 í Vonarhöfn. Vídalínskirkja. Bæna og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bibl- íulestur kl. 21. Landakirkja Vestmannaeyjum. Helgistund í Hraunbúðum kl. 11. Allir velkomnir. Sr. Kristján Björnsson. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 sam- koma. Majsan og Ingemar Myrin tala. Allir hjartanlega velkomnir. Fríkirkjan Vegurinn. Verslunar- mannahelgin: Mót á Úlfijótsvatni. Mótið hefst á föstudagskvöldi og því lýkur á mánudagsmorgni. Allh’ hjartanlega velkomnir. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. HRAUHHAMARsl FASTEIGNASALA BÆJARHRAUNi 10 7500 FUNALIND KÓPAVOGI Nýkomin í einkasöiu glæsil. 87 fm 3ja herb. íbúö í vönduðu lyftuhúsi. Fullbúin eign í sérflokki. Vandaðar innr., parket og flísar. Þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir og sérgarður með verönd. Verð 10,5 millj. 51787-2 UTSALA Stuttar og siðar kápur áður nú Sumarúlpur og heilsársúlpur 15.900 5.900 Ullarjakkar 17*900 4.900 Opið á laugardögum frá kl. io—16 N#Hþl5IÐ Mörkinni 6 Sími 588 5518

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.