Morgunblaðið - 12.08.1999, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 12.08.1999, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 29 ERLENT Filippus biðst af- sökunar FILIPPUS drottningarmaður á Englandi hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í heimsókn í rafmagnsfyrirtæki um að illa frágengið rafmagns- öryggi liti út eins og „Indverji hefði sett það í“. í yíirlýsingu frá Buckinghamhöll sagði að Filippus viðurkenndi, eftir á að hyggja, að þessi orð hefðu verið óviðeigandi, þótt þau hefðu átt að vera grín. Drottningarmað- urinn hefur áður móðgað Ung- verja, Kínverja og Skota með óvarlegum ummælum. Viagra niðurgreitt ALLT að fjögur þúsund fyrr- verandi hermenn í Ástralíu, sem þjást af getuleysi vegna stríðs- sára munu fá niðurgreitt getu- leysislyfið Viagra. Að sögn stjórnvalda geta fyrrverandi hermenn fengið fjóra skammta af lyfinu fyrir sem svarar um 150 krónur, en á almennum markaði myndu fjórir skammtar kosta um 3.800 krónur. Niður- greiðslur á Viagra munu kosta áströlsk stjórnvöld um 190 millj- ónir króna á ári. Samtök fyrr- verandi Víetnamhermanna í Ástralíu höfðu barist fyrir því að fá þessar niðurgreiðslur á þeim forsendum að bætt kyngeta gæti dregið úr hættu á sjálfs- morðum meðal fyrrverandi her- manna. Jarðskjálfti í Tókýð VÆGUR jarðskjálfti, er mæld- ist 4,2 á Richter, skók Tókýó, höfuðborg Japans, og nágranna- borgina Yokohama í gær. Engar fregnir bárust af manntjóni, meiðslum eða skemmdum. Skjálftinn var þó nægilega mik- ill til að rúður nötruðu og háhýsi í Tókýó svignuðu. Upptök skjálftans voru undir Tókýóflóa. Aukin rudda- mennska KURTEISI á vinnustöðum hef- ur farið minnkandi undanfarin tíu ár, að því er fram kemur í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem gerð var við viðskiptadeild Háskólans í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Karlar og kon- ur verða jafnmikið fyrir barðinu á ókurteisi vinnufélaga sinna, en karlar eiga upptökin að rudda- mennsku í 70 prósentum tilvika. »lý fuU l§8fj§3S||| mBmmSm I K , ' ' - Framfarir með tækni s í m i h e i m a s í ð a Hjá mörgum eru fegurð og notagildi tvö aðskilin hugtök. Við getum einfaldlega ekki skilið þau að! í/on/slii« ni/rri iihl! HEIMILISLÍHÐ HEFUR SJALDAN VERIÐ EINS FJÖRUGT OG EINMITT NÚNA. Útsala 22. júlí -14. ágúst • Minnst 15% afsláttur. habitat Heima er best.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.