Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 50
•> 50 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG L V SINGAR Fulltrúi framkvæmdastjóra þróunarsviðs Framkvœmdastjóri þróunarsviðs Eimskips leitar að aðstoðar- manni til að vinna náið með sér að ýmsum verkefnum. Hlutverk þróunarsviðs er að samræma gerð og framkvæmd steínumótunar, markmiðs- setningar og markmiðsáætlana fyrir fyrirtækið í heild og fylgjast með og vinna að þróun á nýjum viðskiptamöguleikum sem tengjast heildarstefnu fyrirtækisins. Undir þróunarsvið heyrir jafnframt kynningardeild fyrirtækisins. EIMSKIP Sími 525 7373 • Fax 525 7379 Netfang: info@eimskip.is Heimastða: www.eimskip.is Fraeðslumiðstöð Reykjavíkur Lausar stöður í grunnskólum Reykjavíkur Hlíðaskóli, sími 552 5080. Með um 560 nemendur í 1.—10. bekk. Kennara í alm. kennslu í 2. og 4. bekk, 2/3—1/1 stöður. Starfsmenn til að annast m.a. gangbrautar- ■^rörslu og baðvörslu, 100% störf. Melaskóli, sími 551 3004. Með um 570 nemendur í 1,—7. bekk. Starfsfólk í ræstingar. Upplýsingar veita Ragnar Jónsson umsjónar- maður skólans í GSM síma 898 5968, skóla- stjóri og aðstoðarskólastjóri skólans. Rimaskóli, sími 567 6464. Með um 760 nemendur í 1.—10. bekk. Starfsmann til að annast m.a. baðvörslu drengja í nýju íþróttahúsi Rimaskóla. Mikil eft- irvinna í boði fyrir áreiðanlegan starfsmann. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. * Þessar auglýsingar og annan fróðleik er einnig að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sxmi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is íslenska -xsjávarútvegssýningin — háartekjur Fróði hf. óskar eftir góðu sölufólki til selja á íslensku sjávarútvegssýningunni 1.—4. sept- ember. Mikil vinna ífjóra daga og miklirtekju- jjiöguleikar. Wiugasamir hafi samband við Önnu í síma 515 5649 milli kl. 9.00 og 17.00 sem allra fyrst. Starfssvið • Samræming og eftirfylgni stefnumarkandi áætlana félagsins. • Verkefni tengd skipulagsmálum félagsins. • Mat á nýjum fjárfestingum eða rekstrarbreytingum í samstarfi við aðra starfsmenn eða ráðgjafa. • Ýmis verkefni á sviði upplýsingatækni, fjármála eða annarra verkefna í samvinnu við framkvæmdastjóra þróunarsviðs eða aðra framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hæfniskröfur • viðskiptafræðimenntun eða verkfræðimennttm • framhaldsnám frá erlendum háskóla • stefnumarkandi hugsun • skipulögð vinnubrögð • hugmyndaauðgi • samskiptahæfileikar • mjög góð enskukunnátta • góð almenn tölvukunnátta Leitað er að drífandi og samstarfsliprum starfsmanni sem er tilbúinn að takast á við spennandi verkefni. Starfið getur boðið upp á áhugaverða framtíðar- möguleika. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Eimskips, Hjördísar Ásberg, Pósthússtræti 2,101 Reykjavík fyrir 9. september n.k. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmáL Ætlar þú að taka þér frí frá námi? Ef svo er þá ættir þú að lesa áfram! AKTU-TAKTU, óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. í dag rekur AKTU-TAKTU tvo skyndibitastaði, annan að Skúlagötu og hinn við Sogaveg. AKTU-TAKTU kappkostar við að veita viðskiptavinum sínum góða og hraða þjónustu, ferska vöru og leggur mikla áherslu á hreinlæti. Við bjóðum starfsfólki okkar reglulegar launahækkanir ásamt bónusum. Tekið á móti umsóknum að Skúlagötu 30 (3. hæð) frá kl. 14-18 virka daga. Nánari upplýsingar veitir Lfna f símum 561-0281 og 699-1444 •s 892 1003 • 893 0086 Trésmiðir — verkamenn Auglýsum eftir mönnum í eftirtalin störf: 1. Trésmiði til ýmissa starfa. 2. Byggingaverkamenn. Mikil vinna frammundan hjá traustu fyrirtæki. Vinnsamlega hafið samband í síma 892 1003 eða 893 0086. Þjónn Við óskum eftir að ráða þjón til starfa á föstum vöktum. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á ítalskri matar- og vínmenningu, geta unnið undir álagi og tekið sjálfstæðar ákvarðanir. Einnig óskum við eftir að ráða áhugasamt og duglegt aðstoðarfólk í þjónustustörf á fastar vaktir. Reynsla er ekki nauðsynleg. Upplýsingar veita eigendur, á staðnum en ekki í síma. BYG66 BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Verkamenn í garðyrkju og byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsmenn: Verkamenn vana garðyrkjustörfum. Upplýsingar gefur Örn í síma 897 9304. Verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar gefa Gunnar í síma 893 4628, Hólmar í síma 892 1147 og Jón í síma 562 2991. Laghenta verkamenn í sérhæfð störf í viðhalds- deild. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 2966. Sportvöru- og reiðhjólaverslun Afgreiðsla Óskum eftir að ráða duglegan og hressan starfsmann til afgreiðslu í verslun okkar. Verkstæði Okkur vantar einnig laghentan og duglegan starfsmann á verkstæði okkartil samsetningar og viðhalds á reiðhjólum og skíðum. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir góða starfs- menn. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar í Ármúla 40. Iferslunin /144RKIÐ US/lnternational Vantar hjálp strax. 50—100.000 kr. hlutastarf. 200.000-350.000 kr. fullt starf. Tungumála- og tölvukunnátta (internet) æski- leg. Viðtalspantanir í síma 562 7065.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.