Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 47 FRETTIR VERÐBRÉFAMARKADUR Vaxtaótti veikir stöðu evrópskra bréfa VAXTAÓTTI greip aftur um sig á mörkuðum í gær. Evrópsk hluta- og skuldabréf lækkuðu í verði vegna hagtalna, sem óttazt var að gætu leitt til vaxtahækkunar í Evrópu og Bandaríkjunum I næstu viku. Dollar lækkaði gegn jeni því að japanskar hagtölur juku vonir um að næst- stærsta þjóðarbú heims væri á bata- vegi. Japansbanki birtir nýjar hagtölur á mánudag og fundur bandaríska seðlabankans um vaxtamál fer fram á þriðjudag. Evrópski seðlabankinn og Englandsbanki ákveða vexti á fimmtudag. „Næsta vika verður sögu- leg,“ sagði yfirhagfræðingur ING Bar- ings. „Markaðurinn verður aÐ vinna úr mörgum upplýsingum, en ég tel að hann geri of lítið úr hættunni á að- haldi bandaríska seðlabankans." Vísi- tala viðskiptaskilyrða í bandaríska framleiðslugeiranum hækkaði í 57,8 en hagfræðingar höfðu búizt við 54,3 (hærri tala en 50 táknar þenslu). Töl- urnar styðja kenningar um vaxta- hækkun. Dow Jones hafði lækkað um 0,9% þegar viðskiptum lauk í London. Evra hækkaði í 1,0767 vegna hagstæðra hagtalna og tals um hærri vexti og hafði ekki verið hærri síðan 6. ágúst. Framleiðsla á evrusvæðinu í september hafði ekki verið meiri í 14 mánuði. Euro STOXX 50 úrvalsvísitalan og Eurotop 300 lækkuðu um 0,75% hvor. FTSE 100 í London’s lækkaði um 1%, en bréf í BP Amaco hækkuðu um 2,3%. Þýzka DAX vísitalan lækkaði um tæp 0,5%, aðallega vegna 2,35% lækkunar Deutsche Telekom AG. GENGISSKRANING Nr. 184 1. október 1999 Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 71,02000 71,42000 72,41000 Sterlp. 117,24000 117,86000 119,32000 Kan. dollari 48,52000 48,84000 49,45000 Dönsk kr. 10,25500 10,31300 10,21000 Norsk kr. 9,23600 9,29000 9,28900 Sænsk kr. 8,71400 8,76600 8,79900 Finn. mark 12,81640 12,89620 12,76630 Fr. franki 11,61700 11,68940 11,57160 Belg.franki 1,88900 1,90080 1,88160 Sv. franki 47,70000 47,96000 47,34000 Holl. gyllini 34,57930 34,79470 34,44410 Þýskt mark 38,96190 39,20450 38,80960 ít. líra 0,03936 0,03960 0,03920 Austurr. sch. 5,53790 5,57230 5,51630 Port. escudo 0,38010 0,38250 0,37860 Sp. peseti 0,45800 0,46080 0,45620 Jap. jen 0,67170 0,67610 0,68160 írskt pund 96,75750 97,36010 96,37930 SDR (Sérst.) 98,73000 99,33000 99,94000 Evra 76,20000 76,68000 75,90000 Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 327024.09.99 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 1. október Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miödegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0693 1.0767 1.0671 Japanskt jen 112.41 113.88 112.45 Sterlingspund 0.646 0.6523 0.6455 Sv. franki 1.5955 1.601 1.5953 Dönsk kr. 7.4333 7.4335 7.4327 Grísk drakma 328.9 328.98 328.45 Norsk kr. 8.25 8.257 8.206 Sænsk kr. 8.7325 8.755 8.7025 Ástral. dollari 1.6292 1.644 1.6292 Kanada dollari 1.5713 1.5777 1.5668 Hong K. dollari 8.26 8.26 8.27 Rússnesk rúbla 27.12 27.27 26.82 Singap. dollari 1.8132 1.8262 1.8137 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ui.iu.yy verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 85 85 85 532 45.220 Gellur 347 280 339 80 27.090 Hlýri 127 89 113 9.901 1.117.685 Karfi 87 59 62 4.638 288.673 Keila 70 44 47 1.578 73.800 Langa 110 97 106 928 97.987 Langlúra 94 70 88 1.004 87.880 Lúða 367 213 243 365 88.857 Lýsa 40 27 35 122 4.230 Skarkoli 138 138 138 368 50.784 Skata 226 209 216 419 90.614 Skrápflúra 60 60 60 175 10.500 Skötuselur 300 300 300 218 65.400 Steinbítur 108 83 93 11.431 1.059.712 Sólkoli 199 190 192 305 58.436 Ufsi 65 36 56 3.493 194.469 Undirmálsfiskur 205 93 186 3.531 655.801 Ýsa 191 100 150 15.457 2.315.668 Þorskur 188 114 139 17.008 2.368.381 FAXAMARKAÐURINN Gellur 347 280 339 80 27.090 Keila 44 44 44 1.410 62.040 Langa 97 97 97 53 5.141 Lúða 367 283 301 93 27.957 Skarkoli 138 138 138 168 23.184 Ufsi 49 36 44 1.127 49.982 Undirmálsfiskur 93 93 93 64 5.952 Ýsa 147 100 115 477 54.755 Þorskur 188 114 160 1.607 256.622 Samtals 101 5.079 512.722 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 103 103 103 128 13.184 Skata 209 209 209 240 50.160 Steinbítur 108 108 108 195 21.060 Ýsa 152 146 151 146 22.066 Þorskur 126 117 120 268 32.211 Samtals 142 977 138.681 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 85 85 85 165 14.025 Hlýri 127 127 127 128 16.256 Karfi 59 59 59 1.699 100.241 Langa 104 104 104 58 6.032 Langlúra 70 70 70 254 17.780 Lúða 270 270 270 52 14.040 Sólkoli 199 199 199 54 10.746 Ufsi 59 55 59 1.505 88.720 Undirmálsfiskur 114 114 114 450 51.300 Ýsa 152 106 143 934 133.170 Þorskur 173 130 137 13.421 1.841.495 Samtals 123 18.720 2.293.805 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ysa 162 162 162 1.532 248.184 Þorskur 141 114 130 774 100.411 Samtals 151 2.306 348.595 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 85 85 85 367 31.195 Karfi 62 62 62 1.220 75.640 Keila 70 70 70 168 11.760 Langa 110 104 106 817 86.814 Langlúra 94 94 94 650 61.100 Skötuselur 300 300 300 85 25.500 Ufsi 65 43 65 861 55.767 Ýsa 143 143 143 971 138.853 Samtals 95 5.139 486.629 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 65 65 65 1.628 105.820 Langlúra 90 90 90 100 9.000 Lúða 213 213 213 220 46.860 Lýsa 40 27 35 122 4.230 Skata 226 226 226 179 40.454 Skrápflúra 60 60 60 175 10.500 Skötuselur 300 300 300 133 39.900 Steinbítur 85 84 85 58 4.911 Sólkoli 190 190 190 251 47.690 Undirmálsfiskur 93 93 93 178 16.554 Ýsa 151 101 149 3.407 507.916 Þorskur 182 155 170 138 23.442 Samtals 130 6.589 857.276 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 126 89 113 9.645 1.088.245 Karfi 87 60 77 91 6.972 Skarkoli 138 138 138 66 9.108 Steinbítur 108 83 92 11.178 1.033.741 Undirmálsfiskur 205 205 205 2.839 581.995 Ýsa 191 144 152 7.990 1.210.725 Þorskur 147 130 143 800 114.200 Samtals 124 32.609 4.044.987 SKAGAMARKAÐURINN I Skarkoli 138 138 138 134 18.492 I Samtals 138 134 18.492 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 1.10.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 101.000 98,50 97,30 98,00 10.773 104.551 97,08 98,70 97,36 Ýsa 46.539 55,00 55,00 60,00 30.561 15.000 54,87 60,00 54,40 Ufsi 31.853 33,00 33,50 72.146 0 32,49 33,00 Karfi 21.606 41,10 41,10 3.860 0 39,96 41,09 Steinbítur 242 26,85 27,20 31,00 21.758 1.500 26,36 31,00 32,87 Grálúða 31 90,00 105,00 0 94.000 105,00 90,00 Skarkoli 1.583 100,00 100,00 0 12.557 107,96 100,00 Þykkvalúra 90,00 0 1.103 97,69 100,00 Sandkoli 19,99 0 38.404 21,82 21,81 Skrápflúra 19,99 0 5.838 20,00 16,00 Síld 6,00 0 509.000 6,00 5,50 Humar 400,00 0 37 400,00 400,00 Úthafsrækja 13,00 80.000 0 11,88 12,50 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Gengi krónunnar styrkist í kjölfar vaxtahækkana Fjárfestingar fjármagnaðar í erlendri mynt GENGI krónunnar hefur styrkst nokkuð í vikunni og á fimmtudag rauf vísitalan viðnám sem verið hef- ur við 112. Lækkandi gildi vísitöl- unnar þýðir að gengi krónunnar styrkist. Meginskýringin á styrk- ingu krónunnar er nýleg vaxta- hækkun Seðlabankans en sú hækk- un jók mjög við vaxtamun milli Is- lands og annarra landa. í markaðsyfirliti Landsbanka ís- lands hf. í gær kemur fram að fjár- festar hafi nýtt sér þennan vaxta- mun sem nemur nú ríflega 5%. Einnig haldi fyrirtæki áfram að fjármagna nýjar fjárfestingar í er- lendri mynt. „Mikill vaxtamunur hefur leitt til þess sem kalla mætti einhliða fjárstreymi til landsins. Þetta innstreymi á erlendu lánsfé hefur valdið styrkingu krónunnar." Aukinn áhugi erlendra aðila Skipasamningar þar sem fjár- festar hafa fengið greidda innlenda vexti og greitt erlenda hafa verið mjög ábatasamir það sem af er þessu ári og engin furða að þetta augljósa tækifæri hafi verið vin- sælt meðal fjárfesta. Einnig er greinilegt að áhugi erlendra aðila hefur aukist á því að nýta sér hátt vaxtastig hér á landi,“ að því er fram kemur í markaðsyfirliti Landsbankans. Fyrir hrunið í Rússlandi í ágúst á síðasta ári hafði þessi áhugi aukist talsvert en í kjölfar þeirrar miklu óvissu sem skapaðist á alþjóða- mörkuðum var þessum aðilum gert að draga sig út af mörkuðum sem nefndir hafa verið nýmarkaðir, en Island var flokkað með þessum ríkj- um. „Efnahagsleg óvissa í Rússlandi og í Asíu hefur farið minnkandi og ekki talin jafnmikil hætta á frekara efnahagshruni í þessum ríkjum. Því má búast við að hávaxtamyntir verði eftirsóttari en áður,“ að því er segir í markaðsyfirliti Landsbank- ans. Deutsche 1 bandalag með Sakura Tókýó. Reuters, SAKURA-bankinn í Japan og Deutsche Bank í Þýzkalandi hafa gengið í verðbréfabandalag, sem mun fela í sér að bankarnir taka að sér að vera ábyrgðaraðili á skulda- eða verðbréfaútgáfu viðskiptavina víða um heim. Bankarnir sögðu í sameiginlegri tilkynningu að verðbréfadeildir þeirra í Tókýó mundu taka upp samstarf í október. „Bandalagið mun gera okkur kleift að hagnýta okkur yfirgrips- mikla þekkingu Deutsche Bank Group á sviði skulda- og verð- bréfa og þar að auki alþjóðlegt sölunet bankans," sagði banka- stjóri Sakura, Akishige Okada, í yfirlýsingu. Bandalagið veitir stærsta banka Þýzkalands aðgang að japönskum stórfyrirtækjum, sem eru meðal viðskiptavina Sakura, og gerir hon- um kleift að eiga við þau ábatasöm viðskipti. Sum þessara fyiirtækja tilheyra Mitsui-samsteypunni. Volvo spáir ekki í meiri kaup Gautaborgf. Reuters. AB VOLVO hefur sagt að fyrir- tækið hyggi ekkki á fleiri kaup í vörubíla- og almenningsvagnageir- anum fyrr en samruni þess og Scania sé „vel á veg kominn". Aður höfðu hluthafar samþykkt á sérstökum aukaaðalfundi að Vol- vo yfirtæki Scania fyrir 60,7 millj- arða sænskra króna. Leif Johansson aðalfram- kvæmdastjóri kvaðst ekki telja að erfitt yrði að fá Evrópusambandið til að samþykkja yfirtöku Scania, en sagði að það gæti tekið fjóra til sex mánuði. Þegar samþykki ESB liggur fyrir verður mesti flutninga- bílaframleiðandi Evrópu til. Johansson kvaðst vilja að sam- vinnu við Mitsubishi Motors Corp. í Japan yrði haldið áfram og að hún yrði efld ef mögulegt væri. Volvo Cars, sem var selt bandaríska bíla- fyrirtækinu Ford í janúar, á sam- starf við Mitsubishi um framleiðslu fólksbíla í Hollandi. Volvo sagði í ágúst að fyrirtækið kannaði samstarf við Mitsubishi um smíði meðalstórra flutninga- bíla. Volvo íhugar líka sölu meðal- stórra flutningabíla til Bandaríkj- anna, að sögn Johanssons. ------------------ Verðstríðið í Bretlandi harðnar enn London. Reuters. TVEIR helztu stórmarkaðir Bret-» lands hafa boðið verulegar verð- lækkanir, þær síðustu í harðnandi verðstríði, sem sérfræðingar segja að muni hafa í för með sér minnk- andi afrakstur. Tesco Plc. tilkynnti að keðjan mundi verja 250 milljónum punda á ári til viðbótar til „mestu verð- lækkana, sem um getur í Bret- landi,“ til að lækka verð á um 1.000 mikilvægum vörutegundum um tíu af hundraði. Verzlanakeðjan Sainsbury Plc hét því að bjóða lægsta verð á 1.500 vörutegundum, sem seldust mest og sagði að kostnaðurinn mundi nema aðeins 20 milljónum punda. Samkeppni Wal-Mart Stóru verzlanakeðjurnsar í Bret- landi hafa hvað eftir annað lækkað verð á vöru sinni vegna samkeppni frá bandaríska keðjurisanum Wal- Mart Stores Ine. Bandaríska risafyrirtækið náði fótfestu á brezkum markaði þegar það keypti brezku verzlunarkeðj- una ASDA Plc í júní fyrir 6,7 millj- arða punda. ASDA hóf síðustu lotu verðstríðsins í siðustu viku með til- kynningu um að verð á 10.000 vörutegundum yrði lækkað um 5-20% á næstu 18 mánuðum. Safeway Plc, minnsta verzlana-.j keðjan af fjórum í Bretlandi, hefur sagt að fyrirtækið muni standa við loforð sitt um að viðskiptavinir fyr- irtækisins muni ekki bíða ósigur í verðstríðinu. Talsmaður fyrirtækisins kvað af- farasælast að taka gylliboðum með varúð og benti á að venjulegur stórmarkaður í Bretlandi byði upp á 20.000 vörutegundir og saman- burður væri varasamur. Svokölluð smásöluvístala hefur verið 20% lægri en FTSE-aðal- hlutabréfavístalan síðan í apríl og lækkaði enn á föstudag. Mest’ lækkuðu bréf í Sainsbury, um 368 pens eða 2,9%. „Kaupmönnum reynist sífellt erfiðara að trúa því sem sagt er um verð í stórmörkuðum,“ sagði for- stjóri Sainsbury, Dino Adriano, og kvað viðskiptavini gera góð kaup í verzlunum keðjunnar. k-r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.