Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 21
 MORGUNBLAÐIÐ_______________________________________________________MIBVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 21 AKUREYRI Jólatáknið 2000 JÓLAGARÐURINN í Eyjafjarðar- sveit hefur sent frá sér kynningu um Jólatáknið 2000. í tilkynningu segir að þetta sé í fimmta sinn sem boðið er upp á slíkan hlut og minni okkur á að íslenskt handverk er í senn fjölbreyti- legt og dýrmætt samtíma verðmæti. Jólatáknið er handunninn skraut- og/eða nytjahlutur sérstaklega til- einkaður komandi jólahátíð. Ar hvert er valinn einn handverks- eða lista- maður til verksins. Viðkomandi velur viðfangsefni og efnivið eftir eigin ósk- um. Með þessu móti verður jólatákn hvers árs sjálfstætt en þó undir sömu merkjum og önnur ólík á undan og eftir. Jólatáknið 2000 er verk Bjargar Eiríksdóttur, kennara og mynd- listarnema á Akureyri. Engill er við- fangsefnið og efnið er saltleir (trölla- deig). Björg hefur mörg undanfarin ár unnið í þetta efni með eftirtektar- verðum árangri og er óhætt að segja að henni hafi tekist að skapa sér ein- stakan, persónulegan og einlægan stfl. En einmitt þetta einkennir Jóla- táknið árið 2000: Engil vonar og vin- áttu. Táknið er sem fyrr í aðeins 110 tölusettum eintökum. --------------- Ofurlöggan LÖGREGLUMENN á Akureyri kepptu nýlega sín á milli um titilinn ofurlöggan. Reyndu þeir með sér í ýmsum þrautum, m.a. hjólreiðum og spurningakeppni. Það var sumaraf- leysingamaðurinn Gunnlaugur Búi Ólafsson sem skaut þeim eldri og reyndari ref fyrír rass og var út- nefndur ofurlöggan árið 2000. í öðru sæti varð Jón Valdimarson en Magn- ús Axelsson varð í þriðja sæti. Morgunblaðið/Kristján Náttúrulist í Hafnarstræti VALBJÖRG B. Fjólmundsdóttir hefur opnað vinnustofu og sýn- ingaraðstöðu að Hafnarstræti 85 sem nefnist Náttúrulist - Ice- landic Art of Nature. Þar hefur Valbjörg á boðstólum skreyting- ar og ýmsa muni unna úr nátt- úrulegum efnum. Sérstaka áherslu hefur hún lagt á skreyt- ingar unnar úr þara og sjávar- fangi. Valbjörg býður öllum náttúru- unnendum og þeim sem vilja læra að meta íslenska náttúru að líta inn í vinnustofuna. Morgunblaðið/Rúnar t>ór Valbjörg og hluti af þeim skreyting- um sem hún býður upp á. Brúar- foss við Krossanes BRTJARFOSS leggur hér að bryggju við Krossanes en skipið var að flytja grjótmulningsvélar fyrir Arnarfell og var farmurinn nokkuð þungur, á annað hundrað tonn. Skömmu áður en skipið lagði að bryggjunni var dýpkunarskip feng- ið til að sprengja upp klöpp framan við höfnina svo það gæti siglt að henni og frá. Framkvæmdir við Akureyrarhöfn Tvö tilboð bárust TVÖ tilboð bárust vegna vinnu við þekju og lagningu ídráttar- röra við Akureyrarhöfn. Kostn- aðaráætlun hljóðaði upp á 22.300.350 krónur og skal verk- inu lokið eigi síðar en 30. októ- ber næstkomandi. Annað tilboðið kom frá Sandi og stáli ehf. á Húsavík og hljóð- aði upp á 19.962.890 krónur. Hitt tilboðið kom frá Möl og sandi á Akureyri og hljóðaði upp á 21.252.510 krónur og voru því bæði tilboðin undir kostnaðaráætlun. Kertafleyt- ing við Minjasafnið FRIÐARATHÖFN verður við tjömina framan við Minjasafn- ið á Akureyri í kvöld, miðviku- dagskvöldið 9. ágúst og hefst hún kl. 22.30 með stuttu ávarpi Hjálmars Hjálmarssonar leik- ara. Athöfnin er til að minnast fórnarlamba kjarnorku- sprengnanna á Japan árið 1945 og er þetta þriðja árið í röð sem atburðanna er minnst með þessum hætti á Akureyri. Eftir ávarp Hjálmars verður kertum fleytt á tjömina og verða þau til sölu á staðnum. AFSLATTUR Flymo Turbo Compact E380 Létt loftpúðavél með grassafnara. 1500 w rafmótor. Flymo GT500 Létt loftpúðavél. Atvinnutæki tyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Sláttubreidd 50.5 sm. AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR MTD GE45 3,75 hp B&S bensínmótor. Sláttubreidd 45 sm. 80 Ktra safnkassi. Husqvarna Rider R16H Öflugt og vandað atvinnutæki. Liðstýrður sláttutraktor með 15,5 hp B&S mótor. Vökvaskiptur með 97 sm sláttubreidd. MTDG185 Sláttutraktor með 20 hp B&S mótor. Fjórtán MTTD gíra með 117 sm sláttubreidd. Með háu og SJtpL lágu driti. Þriggja blaða sláttudekk. AFSLÁTTUR Husqvarna 245R vélorf Atvinnutæki sem slær kanta, grasbrúska og illgresi. 2.7 hp bensínmótor, 8.6 kg. Sláttuhaus og diskur fylgja. AFSLÁTTUR Verðáðurkr. 399.900 AFSLÁTTUR Flymo L47 Létt loftpúðavél. Atvinnutæki fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. 4 hp tvígengismótor. AFSLÁTTUR MTD465A greinakurlari Greinakurlari með 8 hp bensínmótor. ©Husqvarna ©Husqvarna 1 1 f ” <2Ð SUnUVELAMARKAÐURIIW Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9-18. Lau. 10-14. UTSÖLUSTAÐIR r REYKJAVÍK: HÚSASMIOJAN. AKUREYRI: HÚSASMIÐJAN, RADÍÓNAUST. NESKAUPSTAÐUR: VfK. AKRANES: AXEL SVEINBJÖRNSSON. SAUÐARKRÓKUR: HEGRI. VESTMANNAEVJAR: BRIMNES. HÖFN: KAUPFÉLAG A-SKAFTFELLINGA. EGILSSTAÐIR. KAUPFÉUG HÉRAÐSBÚA. rar - Hekkklippur - Greinakurfarar - Sfáttuorf - Keðjusagir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.