Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Litlar breytingar á helstu mörkuðum GENGI hlutabréfa á helstu mörkuöum í Evrópu ýmist hækkaði eða lækkaöi í gær í kjölfar þess að fjárfestar sneru sér í auknum mæli að viðskiptum með hlutabréf í helstu tæknifyrirtækj- um og þá aðallega f fjarskiptafyrir- tækjum vegna nýafstaðins uppboðs þýska ríkisins á rekstrarleyfum í væntanlegu UMTS-farsímakerfi. FTSE 100 vísitalan í London mjakaðist upp um 0,25% og CAC 40 vísitalan í París hækkaði um 0,7%. í Frankfurt lækk- aði Xetra Dax vísitalan um 0,63% og SMI vísitalan í Zurich lækkaði um 0,1%. FTSE Eurotop 300 vísitalan, sem samanstendur af stærstu fyrir- tækjum Evrópu, hækkaöi um 0,25%. Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum lækkaði um 10.7 punkta og Dow Jon- es lækkaði einnig lítillega vegna lækkandi gengis hlutabréfa í lyfja-, tóbaks- og orkufyrirtækjum í kjölfar gagnrýni Als Gores varaforseta Bandaríkjanna á þau. GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSUNDS 18-08-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 79,7800 79,5600 80,0000 Sterlpund. 119,340 119,020 119,660 Kan. dollari 54,0800 53,9100 54,2500 Dönsk kr. 9,76800 9,74000 9,79600 Norsk kr. 9,02600 9,00000 9,05200 Sænsk kr. 8,65400 8,62800 8,68000 Finn. mark 12,2542 12,21620 12,2922 Fr. franki 11,1074 11,07290 11,1419 Belg. franki 1,80620 1,80060 1,81180 Sv. franki 46,5900 46,46000 46,7200 Holl.gyllini 33,0624 32,95980 33,1650 Þýskt mark 37,2527 37,13710 37,3683 ít. líra 0,03763 0,03751 0,03775 Austurr. sch. 5,29490 5,27850 5,31130 Port. escudo 0,36340 0,36230 0,36450 Sp. peseti 0,43790 0,43650 0,43930 Jap.jen 0,73280 0,73040 0,73520 írskt pund 92,5131 92,2259 92,8003 SDR (Sérst.) 104,540 104,220 104,860 Evra 72,8600 72,6300 73,0900 Grfsk drakma 0,21590 0,21520 0,21660 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMHDLA Reutor, 18. ágúst Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miödegis- markaöi í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9084 0.9185 0.9071 Japansktjen 98.54 99.99 98.49 Sterlingspund 0.6084 0.6135 0.607 Sv. franki 1.5624 1.5651 1.5616 Dönsk kr. 7.4569 7.4585 7.4561 Grískdrakma 337.26 337.3 337 Norsk kr. 8.0645 8.091 8.0562 Sænsk kr. 8.3897 8.4275 8.3895 Ástral. dollari 1.54 1.5524 1.5363 Kanada dollari 1.3389 1.3532 1.3357 Hong K. dollari 7.0852 7.1573 7.0772 Rússnesk rúbla 25.17 25.46 25.18 Singap. dollari 1.57666 1.57666 1.57194 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursió oo nn 00,UU dollarar hvertunna (il 32,00 • 11 31,00 • OA AA A II // on oc í— oU,UU - 29,00 - 28,00 ■ 27,00 - 26,00 25,00 24,00 23,00 22,00 - JT~ , rj II ML If oU,oO jaT fr y jf | j * f ii J mJ 1V 1 1/ \ Jrfj L Mars w Aprfl Maí Júní Júlí Ágúst Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 400 53 78 1.513 117.614 Blandaðurafli 10 10 10 71 710 Blálanga 93 83 84 4.789 403.569 Hlýri 123 110 120 6.670 803.538 Karfi 70 30 64 32.700 2.107.857 Keila 80 10 72 23.172 1.657.951 Langa 117 50 107 10.288 1.105.478 Langlúra 30 30 30 709 21.270 Lúöa 595 120 256 1.471 376.412 Lýsa 52 52 52 54 2.808 Sandkoli 66 30 56 210 11.700 Skarkoli 212 130 173 6.411 1.112.219 Skata 225 90 112 581 65.325 Skrápflúra 10 10 10 7 70 Skötuselur 300 20 113 1.749 197.435 Steinbítur 122 54 114 8.336 946.625 Sólkoli 265 168 209 748 156.563 Tindaskata 12 10 11 2.419 25.771 Ufsi 53 27 45 5.310 238.406 Undirmálsfiskur 164 81 102 1.365 139.571 Ýsa 229 63 151 33.780 5.093.466 Þorskur 214 100 140 55.243 7.758.644 Þykkvalúra 205 90 174 1.578 274.702 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 71 71 71 700 49.700 Hlýri 110 110 110 31 3.410 Karfi 60 60 60 529 31.740 Langa 50 50 50 4 200 Lúóa 500 305 411 22 9.050 Skarkoli 211 130 180 209 37.699 Steinbítur 122 54 117 1.077 126.160 Ufsi 35 35 35 68 2.380 Ýsa 209 109 167 8.223 1.370.445 Þorskur 181 120 135 4.340 586.811 Samtals 146 15.203 2.217.596 FAXAMARKAÐURINN Lúða 345 200 233 625 145.588 Skötuselur 275 20 111 311 34.384 Steinbítur 119 99 118 2.007 236.204 Sólkoli 212 168 189 139 26.213 Tindaskata 10 10 10 418 4.180 Ýsa 199 101 152 556 84.479 Þorskur 201 100 133 5.818 772.281 Samtals 132 9.874 1.303.328 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annarafli 76 76 76 250 19.000 Sandkoli 66 66 66 10 660 Steinbítur 122 122 122 10 1.220 Ýsa 213 135 174 2.300 400.706 Þorskur 130 130 130 300 39.000 Samtals 160 2.870 460.586 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Lúða 350 250 314 152 47.740 Skarkoli 192 169 179 3.474 622.749 Steinbftur 119 102 112 1.472 164.790 Sólkoli 265 206 214 609 130.350 Ufsi 44 32 40 1.055 42.189 Undirmálsfiskur 88 81 81 1.017 82.499 Ýsa 229 96 180 4.154 746.058 Þorskur 210 105 133 30.213 4.016.818 Samtals 139 42.146 5.853.195 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verö (kiló) verð (kr.) RSKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 30 30 43 1.290 Keila 20 20 20 12 240 Steinbítur 114 114 114 345 39.330 Ufsi 27 27 27 15 405 Ýsa 180 180 180 64 11.520 Þorskur 128 128 128 600 76.800 Samtals 120 1.079 129.585 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 71 71 71 82 5.822 Hlýri 110 110 110 8 880 Lúða 265 265 265 2 530 Skarkoli 212 212 212 12 2.544 Steinbítur 122 109 111 99 11.012 Ýsa 185 108 126 907 114.355 Samtals 122 1.110 135.142 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 90 90 90 205 18.450 Lúða 265 265 265 38 10.070 Skarkoli 200 200 200 101 20.200 Steinbítur 120 104 109 424 46.080 Ýsa 212 126 156 1.056 164.409 Þorskur 213 163 185 234 43.292 Samtals 147 2.058 302.501 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 53 53 53 151 8.003 Blálanga 93 83 84 4.789 403.569 Karfi 65 60 61 3.374 206.455 Keila 80 26 72 22.578 1.629.228 Langa 117 102 116 6.637 772.414 Langlúra 30 30 30 472 14.160 Lúða 595 155 508 128 65.055 Skata 195 195 195 11 2.145 Skötuselur 200 200 200 217 43.400 Steinbítur 106 101 105 869 91.627 Ufsi 53 53 53 867 45.951 Ýsa 170 108 157 1.514 237.880 Þorskur 187 135 165 3.439 568.260 (ykkvalúra 90 90 90 10 900 Samtals 91 45.056 4.089.048 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 96 93 94 109 10.239 Blandaöur afli 10 10 10 71 710 Hlýri 114 114 114 229 26.106 Karfi 70 45 66 2.187 143.511 Keila 37 20 25 72 1.814 Langa 100 76 92 146 13.400 Lúóa 210 120 169 377 63.540 Skarkoli 170 140 164 2.454 402.358 Skata 185 150 171 25 4.275 Skrápflúra 10 10 10 7 70 Skötuselur 300 60 91 1.159 105.631 Steinbítur 121 85 114 1.309 149.540 Tindaskata 12 10 11 2.001 21.591 Ufsi 50 38 45 2.037 91.135 Ýsa 170 63 141 1.750 247.240 Þorskur 214 129 180 3.443 619.637 (ykkvalúra 205 166 180 1.068 191.802 Samtals 113 18.444 2.092.599 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 164 164 164 348 57.072 Ýsa 193 103 167 1.107 184.969 Þorskur 120 106 112 2.062 231.171 Samtals 135 3.517 473.211 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 55 53 53 345 18.333 Keila 61 10 54 490 26.269 Langa 105 102 102 1.660 169.934 Langlúra 30 30 30 237 7.110 Skata 225 225 225 73 16.425 Steinbítur 100 70 92 93 8.550 Ufsi 46 29 44 1.265 56.204 Ýsa 146 120 126 125 15.703 Þorskur 179 154 169 656 111.041 Samtals 87 4.944 429.569 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 115 115 115 1.788 205.620 Langa 80 80 80 1.729 138.320 Samtals 98 3.517 343.940 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 20 20 20 20 400 Langa 98 98 98 73 7.154 Lúða 175 175 175 4 700 Sandkoli 30 30 30 60 1.800 Skarkoli 152 152 152 9 1.368 Skötuselur 200 200 200 2 400 Ufsi 47 47 47 3 141 Ýsa 127 127 127 30 3.810 Samtals 78 201 15.773 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTROND Ýsa 180 180 180 24 4.320 Þorskur 161 150 155 330 51.150 Samtals 157 354 55.470 F1SKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 123 123 123 4.614 567.522 Skata 90 90 90 472 42.480 Samtals 120 5.086 610.002 HÖFN Karfi 70 57 65 26.222 1.706.528 Langa 104 104 104 39 4.056 Lúóa 280 200 250 24 6.000 Skarkoli 160 160 160 12 1.920 Skötuselur 235 225 227 60 13.620 Steinbítur 122 114 114 340 38.814 Ýsa 134 105 125 5.427 680.600 Þorskur 154 154 154 45 6.930 (ykkvalúra 164 164 164 500 82.000 Samtals 78 32.669 2.540.468 SKAGAMARKAÐURINN Lúöa 270 250 262 57 14.950 Lýsa 52 52 52 54 2.808 Steinbítur 113 112 112 121 13.576 Ýsa 179 132 164 314 51.339 Þorskur 201 160 183 2.167 397.233 Samtals 177 2.713 479.906 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 400 400 400 16 6.400 Lúða 315 305 314 42 13.190 Sandkoli 66 66 66 140 9.240 Skarkoli 167 167 167 140 23.380 Steinbítur 116 116 116 170 19.720 Ýsa 156 109 125 6.229 775.635 Þorskur 164 121 149 1.596 238.219 Samtals 130 8.333 1.085.784 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 18.8.2000 Kvótategund Viðsklpta- Vlðsklpta- Haesta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð sölu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 92.760 96,75 95,00 0 248.793 101,29 101,12 Ýsa 70.508 79,50 80,00 47.586 0 79,75 79,24 Ufsi 15.767 41,02 41,00 41,50185.337 849 38,23 41,50 38,66 Karfi 5.000 40,25 0 0 40,68 Steinbítur 19.654 37,00 37,50 19.916 0 37,50 36,83 Grálúða 26 103,50 107,00 2.713 0 107,00 104,95 Skarkoli 7.000 91,44 90,00 0 7.738 95,01 94,75 Þykkvalúra 17.394 88,25 86,10 3.000 0 86,10 86,12 Langlúra 44,00 0 1.342 44,96 45,80 Sandkoli 2.035 24,40 24,80 17.098 0 24,76 24,35 Skrápflúra 7.092 24,08 24,17 41.908 0 24,17 24,11 Humar 460,00 146 0 460,00 460,00 Úthafsrækja 2.560 10,50 11,00 12,00 7.440 109.714 11,00 12,00 11,91 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir STJÓRNMÁL staf fyrlr staf. EBI ágóða- hlut til að- - ildarsveit- arfélaga STJÓRN Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag íslands hefur ákveðið á grundvelli samþykkta fulltrúaráðs félagsins að greiða að- ildarsveitarfélögum sínum samtals 140 milljónir króna í ágóðahlut í ár. Greiðslan rennur til þeirra 86 sveit- arfélaga sem aðild eiga að Sameign- arsjóði EBÍ, í réttu hlutfalli við eignaraðild þeirra að sjóðnum. Akureyri fær hæstu greiðsluna, eða rúmar 15 milljónir króna. Til Kópavogs renna rúmar tólf milljón- ir, Reykjanesbær fær tæpar tíu mil- ljónir í sinn hlut, ísafjarðarbær tæpar sjö milljónir og Vestmanna- eyjabær tæpar sex milljónir. í fréttatilkynningu frá EBÍ segir að í samræmi við samþykktir félags: ins mælist stjórn og fulltrúaráð EBÍ til þess við sveitarfélögin að þau verji framlaginu meðal annars til forvarna, greiðslu iðgjalda af trygg- ingum sveitarstjórna og brunavarna í sveitarfélaginu. Ágóðahlutur aðild- arsveitarfélaganna frá EBI hefur orðið til þess að nokkur sveitarfélög munu endurnýja slökkvibifreiðar sínar á næstunni. EBÍ hefur um langt skeið greitt aðildarsveitarfélögum framlag til ágóðahlutar af starfsemi sinni. Slík- ar greiðslur hófust árið 1934 með samningi Brunabótafélags Islands við sveitarfélög um fjármögnun slökkvitækja. Árið 1955 var gefm út sérstök reglugerð um þessar greiðslur, og aftur árið 1985. Á síð- ustu þremur árum hafa aðildar- sveitarfélögin fengið samtals greiddar um 380 milljónir króna í' ágóðahlut. Frá upphafi hefur EBÍ því greitt hundruð milljóna króna til aðildarsveitarfélaga, miðað við verðlag í dag. Atlantsskip semur við Fraktlausnir ATLANTSSKIP hafa gert samstarfssamning við Frakt- lausnir um afgreiðslu lausa- vöru. Smávörusendingar frá Bandaríkjunum verða nú af- greiddar úr 300 fm vöruhúsi Fraktlausna að Skútuvogi 12 Reykjavík. Þar verður einnig boðið upp á tollvörugeymslu, tollafgreiðslu og heimkeyrslu efþesseróskað. Tvö ný vöruhús í Bandaríkjunum Atlantsskip hafa gert samn- ing við Dixie Box and Crating, sem sérhæfir sig í að pakka og sjóbúa safnsendingar til útflut- ings. Vöruhúsið er staðsett í Norfolk, nálægt hafnaraðstöðu Atlantsskipa. Einnig getur Atl- antsskip safnað lausavöru í vöruhús Ice Express á Long Island, NY. New York-svæðið er sérstaklega sterkt í inn- flutningi á matvöru og annari neytendavöru. Atlantsskip hafa hingað til lagt megin- áherslu á að þjóna viðskipta- vinum með heila gáma en ætl- unin er að auka þjónustuna enn frekar í lausavöru, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Hingað til hefur öll lausavara verið afgreidd frá Reykjanesbæ, þar sem skip fé- lagsins hafa viðkomu, og því mun þetta auðvelda innflytj- endum á höfuðborgarsvæðinu afgreiðslu á sendingum sínum. ibl l.is ALLTAf= f=ITTH\tAÐ AÍÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.