Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 *______________ KIRKJUSTARF MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ Safnadarstarf 10O0 KRISTIN TRÚ ( ÞÚSUND ÁR ÁRIÐ 2000 Kristur á Lækjartorgi SAMKOMUTJALD á Lækjartorgi dagana 15. til 20. ágúst 2000. Laugardagur 19. ágúst: Dagskrá í umsjá Frelsisins frá kl. 10.00. Dag- skrá í umsjón Aðventista frá kl. 13.00. Betri borg kl. 17.00 til 20.00. Unglingasamkoma í umsjá Frelsis- ins og fleiri kl. 20.00 og stendur hún fram á nótt. Sunnudagur 20. ágúst: Guðsþjón- usta eftir hádegi (nánari tímasetning í blaðinu á morgun). Samkoma í um- sjón Krossins kl. 20.00. Allir hjartan- lega velkomnir. Kristnitökuhátíð Reykjavíkur- prófastsdæma, í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnamesi. Bandarískur kór í Hall- grímskirkju VIÐ messu í Hallgrímskirkju næst- komandi sunnudag, 20. ágúst mun bandaríski kórinn Woodbury Chora- le and Bell Ringers syngja undir stjórn Gerrit W. Lamain. Kórinn mun einnig syngja í hálfa klukku- stund fyrir messu, eða frá kl. 10:30 (ókeypis aðgangur) en messan hefst að venju kl. 11:00. Þá mun kórinn taka lagið í safnaðarsalnum eftir messu þar sem kirkjugestum er boð- inn molasopi. Kórinn Woodbury Chorale and Bell Ringers á rætur að rekja til King of Kings Lutheran Church í Woodbury, Minnesota og var stofn- aðurl984 og hefur flutt mörg af þekktustu verkum tónbókmenn- tanna. Kórinn hefur víða sungið bæði inn- an og utan Bandaríkjanna og lætur ágóða af tónleikum sínum renna til góðgerðarmála. Þátttaka kórsins í guðsþjónustunni í Hallgrímskirkju er lokaþátturinn í 4. Evrópuferð hans. Með fjallræð- una í farteskinu MEÐ fjallræðuna í farteskinu verður haldið á Reykholt í Þjórsárdal laugardaginn 19. ágúst. Reykholt er á vinstri hönd sé ekinn afleggj- arinn að sundlauginni í Þjórsárdal en hún er stutt frá þjóðvegi 32. Ferðin hefst kl.l3:30. Sundlaugin mun vera opinn, þannig að tækifæri gefst til sundferðar. Gangan hefst með lestri fjallræð- unnar og síðan er gengið og lesið til skiptis. Bænastund verður um mið- bik göngunnar. Sem fyrr vil ég hvetja sóknarböm og gesti þeirra og aðra til að koma í gönguna. Nánar má lesa um fjall- ræðuferðimar á vefsíðu Stóra-Núps- prestakalls www.kirkjan.is/stori- nupur Létt stund í helgri alvöru KVÖLDSTUND verður í Fríkirkj- unni í Reykjavík kl. 20.30 í kvöld. Kvöldstund þessi er samvinnuverk- efni KSS (Kristilegra skólasamtaka) og FríMrkjunnar í Reykjavík. Ungt fólk úr KSS mun flytja hugleiðingar og vitnisburð. KSS-ingar munu af sinni alkunnu snilld leiða safnaðar- sönginn. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavik - Kristileg skólasamtök. Hallgrímskirkja. Hádegistónleik- ar kl. 12-12.30. Jaroslav Túma frá Prag leikur á orgel. Frfkirlqan Vegurinn: Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11. Stafkirkjan við Skansinn verður opin í dag, laugardag, milli kl. 14 og 15. Þar mun sóknarprestur vera til staðar til að svara spurningum um kirkjuna og gripi hennar. Innan tíðan mun opnunartíminn verða reglulegur þar sem ferðafólk og heimafólk hefur sýnt kirkjunni mikinn og verðskuld- aðan áhuga. Sr. Kristján Bjömsson. Nuddpottar Fullbúnir acryl nuddpottar Vatnsnudd, hreinsitæki, ozintor, Ijós, höfuðpúðar, trégrind, full einangraðir með einangruðu loki. Uppsettir í sýningarsal okkar OPIB ÖU K«ÖUI Tt Kl. 21 iWMETRO Skoifan 7 • Simi 523 0800 Vídalínskirkja Morgunblaðið/Ámi Sæberg Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. (Lúk. 16.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Árni BergurSigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Dómkórninn syngur. Organisti Marteinn H. Friöriksson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Báts- ferð úrSundahöfn ki. 13:30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Organisti Kjartan Ól- afsson. Félag fyrrverandi sóknar- presta. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Sr. Hreinn S. Hákonar- son messar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sig- urður Pálsson. Bandarfski kórinn Woodbury Chorale and Bell Ringers undir stjórn Gerrit W. Lamain mun hefja söng í kirkjunni kl. 10:30 og syngja síöan í guðsþjónustunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Fermd verða Jóhann Daníel og Sam- antha Rós Jimma, Skaftahlíð 10. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11:00 með einföldu sniði í litla sal safnaðarheimilis Langholtskirkju. Umsjón Svala Sigríöur Thomsen djákni. Kaffisopi eftirmessu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumar- leyfis starfsfólks Laugarneskirkju er bent á guösþjónustu í Áskirkju. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Fermdur verður Ari Helgason, Þorra- götu 7, (búsettur í London). Prestar sr. Halldór Reynisson og sr. Örn Bárður Jónsson. Organisti Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestur sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjón- usta kl. 14:00. Börn borin til skírnar. Fundur með fermingarbörnum í safn- aðarheimili kirkjunnar eftir guösþjón- ustu. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Kirkjan veröur lokuð vegna sumaleyfa starfsfólks og framkvæmda við kirkjuna til ágústloka. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Ferming: Salóme Mist Kristjánsdóttir. Prestur Sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Marteinn H. Friðriksson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30 í umsjón Margrét- ar Ólafar Magnúsdóttur. Organisti Lenka Matéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Prestursr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir al- tari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur Siguröur Skagfjörð. Organisti HörðurBragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leióa safnaðarsöng. Organisti Jón Ól- afur Sigurðsson. Viö minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18:00. KÓPAVOGSKIRKJA: Sóknarprestur verður í sumarleyfi frá 3. ágúst til 7. september. Guösþjónustur og bæn- astundir falla niöur þann tíma en kirkjan opin og kirkjuvöröurtil staðar. Sóknarprestur Digranesprestakalls annast þjónustu I Kársnespresta- kalli f sumarleyfi sóknarprests. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.00. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdótt- ir prédikar. Edda Borg syngur. Altaris- ganga. Organisti er Gróa Hreinsdótt- ir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma kl. 20:00 í umsjón safnaöar- ráðs kirkjunnar. Mikil lofgjörð ogfyrir- bænir. Allirvelkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl. 20:00. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11:00. ( dag sér Steinþór Þórðarson um Biblíufræðsluna. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræöumaður Svanur Magnús- son. Barnakirkja meðan á brauðs- brotningu stendur. Almenn sam- koma kl. 20:00. Ræöumaöur Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma kl. 20:00. Kafteinn IngerDahl boðin vel- komin til starfa. Reidun og Káre Morken taka þátt í samkomunni. Knut Gamst stjórnar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: 20.-27. ágúst 2000. Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Messa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Kl. 15.00 ferming. Kl. 18.00: messa á ensku.Virka daga og laugardaga eru messur kl. 18.00. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: Messa kl. 11.00. Virka daga er messa kl. 18.30. Laug- ardag: Messa kl. 18.30 á ensku. Rlftún, Ölfusi: Sunnudag: Messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- dag: Messa kl. 10.30. Miövikudag: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: Messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga er messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38. Sunnudag: Messa kl. 14.00. Bíldudalur: Messa 19. ágúst kl. 11.00. Tálknafjörður: Messa 19. ágúst kl. 15.00. Patreksfjörður: Messa 19. ágúst. kl. 18.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: Messa kl. 10.00. Laugar- daga og virka daga er messa kl. 18.30. Vestfirðir: ísafjörður, Bolungarvík, Flateyri, Suðureyri, Þingeyri: Engar messur - Séra Marek Zygadlo er í sumarleyfi til 27. ágúst. Akureyri - Péturskirkja - Hrafnagils- stræti 2: Sunnudag: Messa kl. 11.00. Laugardaga er messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15:00. LANDAKIRKJA Vestmannaeyjum: Kl. 11 guðsþjónusta með góðri tón- list í kirkjunni okkar. Skírn. Ræðu- efni: Ranglátum ráösmanni hrósað. Kaffisopi á eftir í safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11:00. Síra Gunnar Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt síra Jóni Hagbaröi Knútssyni. Félag- ar úr kirkjukórnum leiða söng. Organ- isti Natalia Chow. Kaffisopi eftir at- höfnina. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11:00. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnaðar- söng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Mætum vel og eigum góða stund í kirkjunni okkar iaus frá erli og þys hversdagsins. Prestarnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 20.30. Sókn- arprestur. SELFOSSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11:00. Eygló Jóna Gunnarsdóttir, djákni Selfosssafnað- ar, leiðir helgihaldiö. Morguntíð sung- in í kirkjunni kl. 10:00 frá þriöjudegi til föstudags. Foreldramorgnar kl. 11 á miðvikudögum. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11:00. Organisti Róbert A. Darling. Söngfélag Þorlákshafnr syngur. Bald- ur Kristjánsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Róbert A. Darling. Söngfélag Þorlákshafnar syngur. BaldurKristjánsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Guösþjón usta kl. 14:00. Sr. GuðmundurÓli Ól- afsson messar. Sóknarprestur. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guösþjónusta sunnudag kl. 21. Axel Árnason, sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Hátíðar- guösþjónusta f Akrakirkju á Mýrum kl. 14:00 í tilefni af 100 ára afmæli kirkjunnar. Sr. Þórir Jökull Þorsteins- son prédikar. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar fyrir altari. Samkór Mýramanna syngur undir stjórn Bjarna Valtýs Guðjónssonar organ- ista. Kaffiveitingar í félagsheimilinu Lyngbrekku í boði sóknarnefndar að athöfn lokinni. Sóknarnefnd. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestur sr. Cecil Haraldsson. Organisti Julian Hewlett. Sóknar- prestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.