Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 71 {>4 TUMI Sýnd W. 2,4 og 6. íslenskt tal. Sýnd kl. 3.30,5.45,8 og 10.15. ari. Hann hefur víða haldið tón- leika, s.s. í Ung- verjalandi, Búlg- aríu, Sviss, Þýskalandi með kvintett Bernd Homann. Sama ár hlaut dúett Bernd Homann og Lars Hansen verðlaun tónlistarflytjenda hjá Djasssamtökum Niðursaxlanda. listarmönnum, s.s. Astrud Gil- berto, Lincoln Goines (Mike Stern Band) og Cyro Baptiste (Paul Simon). „Land’s end“ heitir nýút- kominn geisladiskur Solea og hef- ALUÖRUBÍÍ! onDolbý SIAHtÆNT aamxjmmt HLJÓeKBtR í I UY ðOUMSÖLUMI DIGÍTAL FRUMSYNING Forðastu fjöldann ÓGNVÆNLEG REH NÁTTÚRUNNAR í NÝJU LJÓSI... PERFECT STORM Epísk stórmynd sem enginn má missa af. X-MEIM SKOÐIÐ ALLT UM KVIKMYNDIR á skifan.is Misstu ekki af einum magn- aðasta spennutrylli allra tíma Frá leikstjóra „The Usual Suspects Tríóið Solea leikur á menningarnótt Morgunblaðið/Jim Smart Þýsku ^jassararnir í Solea verða í Listasafninu í kvöld. Þýskur eðajdjass í Listasafni Islands SOLEA er þýskt djasstríó sem leggur metnað sinn í frumsamið efni sem í senn ber einkenni evrópsks nútíma og amerískrar djassarfleifðar. Tríóið skipa þeir Markus Horn píanóleikari, Lars Hansen bassaleikari og Dieter Schmigelok slagverksleikari. Tónlist Solea spannar allt frá lýr- ískum ballöðum í taktfastri sveiflu í eldfiman latin-djass. Ein- kenni tónlistarflutnings þeirra fé- laga eru samskipti, lífskraftur og tilfinning fyrir smáatriðum. Þeir tengja á smekklegan hátt nútíma- djass við grunneiningar klassískr- ar og suðuramerískrar tónlistar. Margverðlaunaðir Félagarnir eru allir hámennt- aðir tónlistarmenn. Markus Horn nam djasspíanóleik í eitt ár í Amsterdam, og hélt síðan til Þýskalands þar sem hann nam við Tónlistarháskólann í Hannover. Hann er margverðlaunaður bæði sem einleikari og með hljómsveit- um þeim sem hann hefur leikið með. Hann hefur oftar en einu sinni hlotið „Jugend Jazz“- verðlaunin þýsku, sem og „Winn- ing jazz“-verðlaunin sem einleik- Hollandi, Finn- landi, Singapúr, Malasíu, Víet- nam og Indó- nesíu. Jafnframt hefur hann verið undirleikari hjá listamönnum á borð við Ack van Rooyen, Elaine Delmar, Dee Daniels, Silvia Droste, Rachel Gould, Don Menza, Albert Mangelsdorf o.fl. Markus Horn hefur tekið þátt í vinnslu fj'ölda geisladiska og verið með í tónlistarflutningi í útvarpi og sjónvarpi, t.d. í svæðisútvarpi Hessen og Norður-Þýskalands svo og sjónvarpsútsendingum ZDF, RTL og Hessen. Lars Hansen er útskrifaður af námsbrautum í djass-, rokk- og poppleik frá Tónlistarháskólanum í Hannover og er eftirsóttur bassaleikari og kennari. Árið 1995 hlaut hann fyrstu verðlaun á tónlistaruppskeruhátíð í Leipzig í Lars Hansen hefur viða komið fram, bæði á tónlistarhátíðum og í sjónvarpi og hefur leikið inn á fjölda geisladiska. Dieter Schmigelok stundaði eins og félagar hans nám í Tón- listarháskólanum í Hannover og í Drummer’s Collective í New York. Hann hefur oftar en einu sinni unnið til verðlauna í flutn- ingi djasstónlistar í Niðursaxlönd- um og jafnframt í YAMAHA- keppni. Hann hefur starfað sem kennari í Tónlistarháskólanum i Hannover frá árinu 1991. Hann hefur unnið með vel þekktum tón- ur tríóið fylgt honum eftir með tónleikaferð um landið. í kvöld leika þeir á menningarnótt í Reykjavík í Listasafni íslands (við hlið Frfkirkjunnar) kl. 20.45 og 22.45. Það má jafnframt geta þess að þeir spila á íslenska sýning- garsvæðinu á heimssýningunni EXPO 2000 í Hannover í Þýska- landi 29. ágúst nk. og eru kostað- ir hingað til lands af Flugleiðum. Hrólfur Vagnsson tók geisladiskinn upp og það er Cord Aria, útgáfufyrirtæki Hrólfs í £ Hannover í Þýskalandi, sem gefur hann út. Nœturcfadnn sími 587 6080 í kvöld hinir frábæru Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson. ( Athugiði Opió sunnudagskvöld ] , ★★★ / KVIKMYNDIR.IS , -J RADÍÓ-X 103,7 nn^n ÍSLANDSFRUMSÝNING X-MFN LetlOlrler Misstu ekki af einum magnað- asta spennutrylli allra tíma. Frá leikstjóra „The Usual Suspects' Simi 462 3500 » Akureyri » www.netl.is, borgarbio RÁÐHÚSTORGI 5, TUMI Syndki.2,4oq6. lslenskttal.Vitnr.113. Sýnd kl. 5.40,8 og 1020. Sýndkl.10. Vitnr.112. Vitnr.103. ÍSLANDSFRUMSÝNING Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FRUMSÝNING FRUMSÝNING I SM.fíwMt ll^»r‘ NÝJ/1 IHX Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. B. i. 12. Vit nr. 114. Sýnd kl. 2 og 4. Islenskt tal. Vit nr. 113.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.