Morgunblaðið - 19.08.2000, Side 71

Morgunblaðið - 19.08.2000, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 71 {>4 TUMI Sýnd W. 2,4 og 6. íslenskt tal. Sýnd kl. 3.30,5.45,8 og 10.15. ari. Hann hefur víða haldið tón- leika, s.s. í Ung- verjalandi, Búlg- aríu, Sviss, Þýskalandi með kvintett Bernd Homann. Sama ár hlaut dúett Bernd Homann og Lars Hansen verðlaun tónlistarflytjenda hjá Djasssamtökum Niðursaxlanda. listarmönnum, s.s. Astrud Gil- berto, Lincoln Goines (Mike Stern Band) og Cyro Baptiste (Paul Simon). „Land’s end“ heitir nýút- kominn geisladiskur Solea og hef- ALUÖRUBÍÍ! onDolbý SIAHtÆNT aamxjmmt HLJÓeKBtR í I UY ðOUMSÖLUMI DIGÍTAL FRUMSYNING Forðastu fjöldann ÓGNVÆNLEG REH NÁTTÚRUNNAR í NÝJU LJÓSI... PERFECT STORM Epísk stórmynd sem enginn má missa af. X-MEIM SKOÐIÐ ALLT UM KVIKMYNDIR á skifan.is Misstu ekki af einum magn- aðasta spennutrylli allra tíma Frá leikstjóra „The Usual Suspects Tríóið Solea leikur á menningarnótt Morgunblaðið/Jim Smart Þýsku ^jassararnir í Solea verða í Listasafninu í kvöld. Þýskur eðajdjass í Listasafni Islands SOLEA er þýskt djasstríó sem leggur metnað sinn í frumsamið efni sem í senn ber einkenni evrópsks nútíma og amerískrar djassarfleifðar. Tríóið skipa þeir Markus Horn píanóleikari, Lars Hansen bassaleikari og Dieter Schmigelok slagverksleikari. Tónlist Solea spannar allt frá lýr- ískum ballöðum í taktfastri sveiflu í eldfiman latin-djass. Ein- kenni tónlistarflutnings þeirra fé- laga eru samskipti, lífskraftur og tilfinning fyrir smáatriðum. Þeir tengja á smekklegan hátt nútíma- djass við grunneiningar klassískr- ar og suðuramerískrar tónlistar. Margverðlaunaðir Félagarnir eru allir hámennt- aðir tónlistarmenn. Markus Horn nam djasspíanóleik í eitt ár í Amsterdam, og hélt síðan til Þýskalands þar sem hann nam við Tónlistarháskólann í Hannover. Hann er margverðlaunaður bæði sem einleikari og með hljómsveit- um þeim sem hann hefur leikið með. Hann hefur oftar en einu sinni hlotið „Jugend Jazz“- verðlaunin þýsku, sem og „Winn- ing jazz“-verðlaunin sem einleik- Hollandi, Finn- landi, Singapúr, Malasíu, Víet- nam og Indó- nesíu. Jafnframt hefur hann verið undirleikari hjá listamönnum á borð við Ack van Rooyen, Elaine Delmar, Dee Daniels, Silvia Droste, Rachel Gould, Don Menza, Albert Mangelsdorf o.fl. Markus Horn hefur tekið þátt í vinnslu fj'ölda geisladiska og verið með í tónlistarflutningi í útvarpi og sjónvarpi, t.d. í svæðisútvarpi Hessen og Norður-Þýskalands svo og sjónvarpsútsendingum ZDF, RTL og Hessen. Lars Hansen er útskrifaður af námsbrautum í djass-, rokk- og poppleik frá Tónlistarháskólanum í Hannover og er eftirsóttur bassaleikari og kennari. Árið 1995 hlaut hann fyrstu verðlaun á tónlistaruppskeruhátíð í Leipzig í Lars Hansen hefur viða komið fram, bæði á tónlistarhátíðum og í sjónvarpi og hefur leikið inn á fjölda geisladiska. Dieter Schmigelok stundaði eins og félagar hans nám í Tón- listarháskólanum í Hannover og í Drummer’s Collective í New York. Hann hefur oftar en einu sinni unnið til verðlauna í flutn- ingi djasstónlistar í Niðursaxlönd- um og jafnframt í YAMAHA- keppni. Hann hefur starfað sem kennari í Tónlistarháskólanum i Hannover frá árinu 1991. Hann hefur unnið með vel þekktum tón- ur tríóið fylgt honum eftir með tónleikaferð um landið. í kvöld leika þeir á menningarnótt í Reykjavík í Listasafni íslands (við hlið Frfkirkjunnar) kl. 20.45 og 22.45. Það má jafnframt geta þess að þeir spila á íslenska sýning- garsvæðinu á heimssýningunni EXPO 2000 í Hannover í Þýska- landi 29. ágúst nk. og eru kostað- ir hingað til lands af Flugleiðum. Hrólfur Vagnsson tók geisladiskinn upp og það er Cord Aria, útgáfufyrirtæki Hrólfs í £ Hannover í Þýskalandi, sem gefur hann út. Nœturcfadnn sími 587 6080 í kvöld hinir frábæru Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson. ( Athugiði Opió sunnudagskvöld ] , ★★★ / KVIKMYNDIR.IS , -J RADÍÓ-X 103,7 nn^n ÍSLANDSFRUMSÝNING X-MFN LetlOlrler Misstu ekki af einum magnað- asta spennutrylli allra tíma. Frá leikstjóra „The Usual Suspects' Simi 462 3500 » Akureyri » www.netl.is, borgarbio RÁÐHÚSTORGI 5, TUMI Syndki.2,4oq6. lslenskttal.Vitnr.113. Sýnd kl. 5.40,8 og 1020. Sýndkl.10. Vitnr.112. Vitnr.103. ÍSLANDSFRUMSÝNING Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FRUMSÝNING FRUMSÝNING I SM.fíwMt ll^»r‘ NÝJ/1 IHX Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. B. i. 12. Vit nr. 114. Sýnd kl. 2 og 4. Islenskt tal. Vit nr. 113.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.