Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 h--------------------------- MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR HALLGRIMUR ARNI VIGFÚSSON + Hallgrímur Árni Vigfússon fædd- ist í Bakkagerði í Borgarfirði eystra 30. nóvember 1950. Hann lést á Vífils- staðaspítala 13. sept- ember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigfús Guðmundur Helgason, f. 3. maf 1915 í Bakkagerði í Borgarfirði eystra, d. ^19. febrúar 1999, sjó- maður í Bakkagerði og Kristín Hallgríms- dóttir, f. 15. ágúst 1914 í Bakkagerði, d. 4. ágúst 1988. Systkini hans: Jóna Hólm- fríður og Þorbjörg, látin. Hallgrfmur kynntist 1978 eftir- lifandi eiginkonu sinni Emelíu L’orange, f. 10. apríl 1938. For- eldrar hennar eru Álfheiður Tóm- asdóttir, f. 20. apríl 1912, d. 23. desember 1980 og Aage L’orange, f. 29. júnf 1907. Böm Emelfu: 1) Anna Stella Snorradóttir, f. 23. ágúst 1958, maki Þórður Þórðarson, f. 29. ágúst 1950. 2) Áki Snorrason, f. 20. maí 1961, maki Unnur Ólöf hefur fundist á móti blása í mínu lífi þá hef ég alltaf hugsað til þín, kæri vinur. Nú þegai- þú ert farinn, Grím- ur minn, laus undan veikindum þín- um, bíður þín betra hlutskipti þar sem foreldrar þínir og systir taka ör- Gunnarsdóttir, f. 29. september 1967. 3) Una Snorradóttir, f. 8. mars 1963, maki ugglega vel á móti þér. Guð geymi þig; elsku vinur minn. Ég votta Emelíu (Systu) og Jónu ásamt fjölskyldum þeirra mína X Baldvin H.G. 1 Njálsson, for- stjóri Nesfisks ehf., fæddist í Holti í Pétur Sveinsson, f. dýpstu samúð og bið algóðan guð að Garði 30. ágúst n 16. apríl 1963.4) Sig- blessa þau. 1937. Hann lést á C: . . «<•»• u W' i ríður Magnúsdóttir, Baldur Birgisson. Landspítalanum 12. * PP ■ ^ ***-■- i pf»:' . ’-teL* f. 30. október 1971, maki Björn Sverris- son, f. 7. ágúst 1967. Látinn er langt um aldur fram vin- september síðastlið- inn og fór útför hans fram frá Utskála- Wá. * 5) Elísabet Magnús- ur minn og frændi Hallgrímur Vig- kirkju 16. septem- jm ivfW ■ ■ .. t jjp & dóttir, f. 24. janúar fússon. Þótt við værum báðir fæddir ber. 1974, maki Bjartmar Sigurðsson, f. 14. september 1975. Fósturdætur Hall- við einn fegursta fjörð landsins, Borgarfjörð eystri, lágu leiðir okkar ekki saman fyrr en í febrúar 1991 þegar við hófum báðir störf við sund- Elsku afi. Við skilj- um ekki af hverju þú gríms eru Sigríður og Elísabet. Hallgrímur ólst upp í Bakka- gerði í Borgarfirði eystra og stundaði sjómennsku með föður sínum meðan heilsan leyfði og hafði síðar umsjón með flugvellin- um á staðnum. Hann og fjölskylda hans fluttu suður til Reykjavíkur í kjölfar þess að ibúðarhús þeirra og foreldra hans, Vinaminni, brann 1988 og starfaði hann síð- astvið Sundlaug Kópavogs. Utför Hallgríms fer fram frá Kópavogskirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 15. Elsku Grímur frændi minn. Mig langar að kveðja þig hér með ; örfáum orðum. Ég átti heima hjá ykkur í sex ynd- | isleg sumur í röð og var bara sex ára | þegar ég kom til ykkar fyrst og varð j strax eins og einn af fjölskyldunni. | Við vorum systkinabörn en þó eins j og bræður. Pabbi þinn var einn heil- i steyptasti og besti maður sem ég hef | kynnst og mamma þín ein sú kær- J leiksríkasta og glaðlyndasta mann- 'Pskja sem ég hef fyrirhitt um ævina. Ekki má gleyma Jónu sem var eins og stóra systir mín og mér alltaf góð. Þessi ár voru bestu ár æsku minnar. Ymislegt brölluðum við sem strákar eins og gengur og gerist og rifjuðum við stundum upp gömlu góðu dagana og prakkarastrikin í seinni tíð. Eg minnist þess að þú hafðir uppi efasemdir um það þegar ég heim- sótti þig fyrir stuttu á spítalann að þú hefðir verið nógu góður við mig. Eins og ég sagði þér þá, Grímur minn, þá gátuð þið ekki verið mér betri enda eigið þið stóran hlut í huga mínum og hjarta. Það gladdi mig í síðustu heimsókn minni til þín að geta veitt þér þá ánægju að sýna þér Ijósmyndir frá nýafstöðnu ættar- móti okkar í Borgarfirði sem þú gast ekki tekið þátt í, og ferðalagi okkar systkinanna um Víkurnar og Loð- mundarfjörð í framhaldi. Við upp- lifðum þetta saman og skemmtum okkur vel. Síðast þegar ég heimsótti þig á spítalann voru læknarnir búnir að svæfa þig til að geta hjálpað þér. Ég hef oft dáðst af glaðlyndi þínu, góðmennsku og æðruleysi þrátt fyrir veikindi þín. Stundum þegar mér laugina í Kópavogi, enda nokkur ald- ursmunur á okkur. Hallgi-ímur sinnti starfi sínu sem afgreiðslumað- ur í sundlauginni af mikilli trú- mennsku þau átta ár sem honum entist þrek til vinnu, en síðasta starfsár sitt var hann bundinn við hjólastól. Það aftraði honum þó ekki að stunda sína vinnu meðan heilsan leyfði. Hallgrímur var glaðsinna og félagslyndur maður, víðlesinn og gaman að ræða við hann, en gat stað- ið fast á sinni skoðun. í lífi Hallgríms skiptust á skin og skúrir, hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann greindist með sjúkdóm þann sem smátt og smátt hefur dregið úr hon- um kraftinn síðustu þrjátíu og átta ár og hefur nú lagt hann að velli. Eitt mesta gæfuspor Hallgrims var þeg- ar hann kynntist „Systu“ Emilíu Lorange, og þau rugluðu saman reytum sínum því hún hefur verið hans stoð og stytta í veikindunum. Starfsfólk Sundlaugar Kópavogs sendir Systu og fjölskyldu innilegar samúðarkveðjur, einnig Jónu systur hans og hennar fjölskyldu. Ég veit að Stína og Fúsi hafa tekið vel á móti einkasyninum sem nú er laus við margra ára erfíð veikindi. Hver veit nema að þeir feðgar geti brugðið sér á hákarlaveiðar „hinum megin“. Grímsi minn. Hvíl í friði, hafðu þökk fyrir samveruna. „Hittumst hinum megin.“ Pétur Sveinsson. BALDVINH.G. NJÁLSSON varst tekinn svona fljótt frá okkur, þú sem varst besti afi sem hægt var að hugsa sér í öllum heiminum. Þú varst stundum svolítið skrítinn en varst alltaf tilbúinn að hjálpa öllum sem leið illa og áttu bágt. Elsku afi, takk fyrir allt, við munum alltaf sakna þín. Þín barnabörn, Birna Dögg, Baldvin Þór og Þorbjörg. Það er komið að kveðjustund vin- ar míns, Baldvins Njálssonar, sem ég hef þekkt frá því að ég man eftir mér. Aldrei bar neinn skugga á þann vinskap. Það var alltaf margmennt á heimili þeirra hjóna, enda allir vel- komnir. Eftir Vestmannaeyjagosið sannaðist best hve vel var tekið á móti öllum, þótt þeir væru ekki Vest- mannaeyingar. Oft var langur vinnu- dagur hjá þeim hjónum við fyrirtæki þeirra. Fáir hafa reynst þessu byggðarlagi betur en Baldvin. Það færi langur tími í að rifja upp hans góðu verk og fjölskyldu hans, sem alltaf hefur verið mjög samrýnd. Kona hans hefur alltaf staðið við hlið hans og verið hans hægri hönd frá því að þau kynntust og síðan börn þeirra. Ég þakka honum öll kynnin og bið honum blessunar á nýjum leiðum. Ég flyt aðstandendum samúðar- kveðjur og bið guð að veita ykkur blessun á þessum erf- iðu tímum. Jónatan J. Stefánsson. Við systkinin kynnt- umst Badda og fjöl- skyldu hans stuttu eftir að við fluttumst í Garðinn og vorum svo lánsöm að njóta vin- áttu þeirra og hlýju. Gegnum sumarvinnu í Nesfiski og nálægð við fjölskyldu hans kynnt- umst við svo því hversu sterk og samhent fjölskyldan er. Barátta við veikindi Badda vitna um styrk hans og fjölskyldunnar. Þegar litið er til baka er okkur of- arlega í huga dugnaður Badda og eljusemi. Ailir þeir morgnar sem við unglingarnir drógumst svifasein og treg í taum út í rútu eftir 14 tíma svefn var Baddi þar ávallt blístrandi með sinn háðska húmor þótt minna hafi farið fyrir hans svefni. Af Badda höfum við lært hverju dugnaður og vinnusemi skilar. Það veit t.d. enginn hvernig þrífa skal humar eða spyrða keilu, svo vel sé, nema sá sem hefur verið í læri hjá Badda. Hann lagði sannarlega alúð og natni í öll sín verk. Við vottum fjölskyldu hans, Bobbu, Bergþóri, Möllu, Bergi og fjölskyldum þeirra, okkar innileg- ustu samúð. Með Badda er genginn góður maður sem hefur kennt okkur margt og lagt okkur til gott vega- nesti. Megi minning um góðan mann lifa. Deyrfé, deyja frændur, deyrsjálfuriðsama en orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur. (Hávamál.) Kjartan, Salka og Hrafn. JOHANN EIRIKUR BJÖRNSSON + Jóhann Eiríkur Björnsson fædd- ist á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð 28. des- ember 1921. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 3. sept- ember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaða- kirkju 9. september. Þegar rita skal kveðjuorð um góðan vin og nágranna kemur margt upp í hugann, fyrst og fremst hversu margt er að þakka eftir langa sam- «ylgd. Það er skammt á milli Eiríks- staðabæjanna ogfyrstu 17 árin af bú- skap okkar hér, nutum við þess að eiga Lolla og Kaju að mótbýlingum. Það er skemmst frá að segja að frá öllum þeim árum er aðeins góðs að minnast. Oft lagði ég leið mína „út í bæ“ eins og venja er að segja hér. Alltaf var mér jafn vel tekið, hvort sem erindið var stórt eða lítið, eða ekki neitt. Lolli gerði okkur margan greiða og þótt við höfum reynt að endurgjalda það var hallinn vissulega alltaf okkar megin. Alveg sérstaklega eru mér þakkir í huga fyrir allan þann stuðning og að- stoð sem ég naut frá Lolla og allri fjölskyld- unni þegar Sigurjón bóndi minn fótbrotnaði. Ég hef alltaf verið haldin þeirri áráttu að vera sflesandi ef stund hefur gefist til. Það var sannarlega ekki ónýtt að mega ganga í bóka- skáp Lolla og fá þar lánað hvaðeina sem mér hugnaðist að lesa í það og það skiptið. Margoft leitaði ég til hans með ýmsar spumingar sem upp komu, og fékk ævinlega skýr og góð svör og hver skyldi hafa kennt mér að gera skattframtalið? Það var ekki lítils virði. Sú samvinna sem þurfti að hafa milli bæjanna var alltaf með ágætum. Jafnvel sauðfjárböðunin með öllu þvi amstri og erfiði sem henni fylgdi, er skemmtileg í minningunni. r t Formáli minningargreina ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi að- eins fram í formálanum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálf- um. En mest og best vil ég þakka fyrir bömin mín. Sonur okkar hjónanna var þriggja ára er við fluttum hingað. Hann varð fljótt í eftirlæti hjá Lolla, var „Skunsi“ hans eins og það hét þeirra í milli, elti hann við útiverk ekki síður en pabba sinn. Það mátti ganga að því vísu hvar strákurinn var þegar hann lét sig hverfa. Hann minnist þess enn í dag þegar hann týndi forláta vettlingum á heimleið úr skóla í erfiðri færð. Þá tók Lolli bflinn sinn og sótti vettling- ana fyrir snáðann, þónokkra leið. Dóttir okkar minnist líka oft á ann- að atvik. Hún var þá tæpra þriggja ára, en man það vel. Við vorum tvær heima, löbbuðum um kvöldið yfir á hinn bæinn og dvöldum þar í góðu yf- irlæti þar til stúlkan var orðin syfjuð. Úti var svellað og hált en ég var ekk- ert óvön slíku. En það var ekki við annað komandi en Lolli fylgdi okkur heim og bar stúlkuna í fanginu. Þar var hún örugg og steinsofnaði á leiðnni þótt stutt sé að fara. Bæði hafa systkinin oft orð á hversu Lolli hafði í laumi gaman af uppátækjum þeirra og smáhrekkjabrögðum sem krökkum fylgja, en jafnframt sóttu þau til hans margan fróðleik í hinu og öðru. Ég ætla ekki að hafa þetta langt mál, ég veit að Jóhanni þótti ekki til um hólgreinar og vildi lítt af slíku vita. En eitt verð ég að segja, því það er satt og rétt. Þegar ég heyri talað um fólk, sem þykir einstaklega heiðar- legt og áreiðanlegt, minnist ég Lolla því þessir eiginleikar voru hans aðal. Elsku Kaja mín, Birna, Día, Snædís og þið hin öll. Við Sigurjón vottum ykkur innilega samúð á þess- um tímamótum. Og ég veit að það er ykkar besta huggun að þið hafið að- eins góðs að minnast. Ágústa Ósk Júnsdóttir, Eiríksstöðum 2. BRYNDIS ZÖEGA + Bryndís Zoega, fv. forstöðukona Drafnarborgar í Reylgavík, fæddist 7. júlí 1917. Hún lést á hjúkrunarheimil- inu Skjóli 2. septem- ber síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 12. september. Eftirfarandi grein er endurbirt vegna mistaka sem urðu við vinnslu blaðsins. Texti greinarinnar fór saman við aðra grein frá Félagi islenskra leik- skólakennara sem birtist laugar- daginn 16. september. Hlutaðeig- endur er beðnir velvirðingar á mistökunum. langt fékk leið að þurfa að velta því fyrir sér hvar þau stigju niður fæti. Slíkar hugmyndir voru alveg í anda Bryndísar. Bryndís hafði mjög gaman af því að ferð- ast og var hún mjög veraldarvön. Hún fékk oft góðar hug- myndir sem hún vildi gjarnan framkvæma strax. Hún hringdi t.d. í mig tvítuga og bauð mér í ferðalag. Hvert eða hversu ég ekki að vita. Ég Við kveðjum Bryndísi frænku með þökk. Bryndís var mjög sérstakur og sterkur persónuleiki, kona sem sá tilveruna í öðru ljósi en samferða- menn hennar. Henni fannst gaman að kynnast fólki og skoða mannlíf og ólíka menningu þjóða. Hún hafði mikið yndi af börnum og oft komu gullmolar frá henni um börn og uppeldi sem maður hlýddi á. Eitt sinn fórum við hjónin ásamt ársgamalli dóttur okkar í göngu- ferð í fjörunni við Grindavík og var Bryndís frænka með í för. Um margt var spjallað í þessari ferð og talaði hún meðal annars um hvað það væri þroskandi fyrir börn að kynnast náttúrunni og um mætti á Umferðarmiðstöðina og það var farið í helgarferð um Vest- firði. Þetta var einkennandi fyrir Bryndísi. Þarna birtist ákveðin kímni sem henni var svo eiginleg. Eða þegar við vorum í París á fín- um næturklúbbi og fjaðradömur birtust á sviðinu. Þá sagði Bryndís frænka: „Þær eru ekki betur klæddar en hænur úti í móa.“ Þetta var náttúrulega alveg satt. Bryndís var hlýleg kona, sem sótti styrk til trúarinnar og var mjög gefandi að sækja hana heim. Bryndís frænka verður lögð til hinstu hvflu við hlið Helgu tvíbura- systur sinnar, sem lést þegar þær voru aðeins fimmtán ára. Bryndís saknaði hennar alla tíð. Við fjölskyldan kveðjum mæta konu og þökkum henni allar góðar stundir. Megi hún hvíla í friði. Blessuð sé minning systranna Bryndísar og Helgu Zoéga. Bryndís Helga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.