Morgunblaðið - 10.10.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 10.10.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 2000 53 UMRÆÐAN Vega dagur í Lyfju Lágmúla Ráðgjöf frá kl. 14-17 i dag Það er liægt að leysa vandann A UNDANFORNUM árum hafa verið ráðnir á bilinu 500-700 leiðbein- endur til starfa í grunnskólum lands- ins. Það var ekki fyrr en á síðasta ári að kennar- ar án kennsluréttinda voru að einhverju marki ráðnir að skólun- um í Reykjavík. Þar hefur lengst af verið nægjanleg aðsókn rétt- indafólks en aukin eftir- spum eftir menntuðu vinnuafli og góð laun á almennum markaði hafa orðið til þess að kennarar hafa í vaxandi mæli leitað í önnur störf en kennslu. Sú staða að þurfi að ráða 100 nu leiðbeinendur í grunn- UnnurG. skólana í Reykjavík Krisljánsdóttir hefur síðan leitt til verulegrar umræðu og fréttaflutn- ings um að grunnskólakennarar fáist ekki til starfa, laun þeirra séu lág og þeir séu eftirsótt vinnuafl til fleiri starfa en kennslu. Tónninn í þessum umræðum er einnig sá að nú sé auð- veldara en áður að manna skóla úti á landi. Þetta er ástæðan fyrir því að ég blanda mér í umræðuna. Ekkert gert í málinu Á undanfömum áram hafa um 500 leiðbeinendur starfað í grunnskóla- kerfinu - nær allir á landsbyggðinni. Þó að þessi staðreynd hafi mátt vera öllum ljós áram saman hafa hvorki fjölmiðiar né þeir sem bera ábyrgð- ina á skólakerfinu (ríkið áður - sveit- arfélögin nú) séð þörf á að eitthvað yrði gert í málinu. Þeir fáu sveitar- stjómarmenn sem borið hafa hag skóla og nemenda í heimabyggð sinni fyrir bijósti hafa „yfirborgað" kenn- ara áram og jafnvel áratugum saman. Það hefur þó í fæstum tilfellum dugað til þess að hægt væri að manna skóla réttindafólki í mörgum byggðarlög- um á landsbyggðinni. Þetta hefur heldur ekki þótt næg ástæða til að hæla sveitarstjómum fyrir. Skólarnir standa ekkijafnfætis Það eina sem ég hef heyrt um þetta mál í (reykvískum) fjölmiðlum eru áhyggjur og yfirlýsingar um atgerv- isflótta frá landsbyggðinni - lægri einkunnir á samræmdum prófum sem sýna að skólarnir standa ekki jafnfætis þeim á suðvesturhominu. Mér og fleira landsbyggðarfólki hef- ur oft sámað þetta - þó að ég verði um leið að viðurkenna að þetta eigi við nokkur rök að styðjast. Þó að við mælum ekki gæði skólastarfs í ein- kunnum á samræmdum prófum ein- um saman þá er það staðreynd að þær era yfirleitt lægri á landsbyggð- inni en á höfuðborgarsvæðinu. Þótt hluti ástæðunnar sé e.t.v. neikvæðara viðhorf til menntunar í dreifbýlinu er hin ástæðan verr menntaðir kennar- ar. Og það era einmitt þau örlög sem era búin öllu íslenska grunnskólakerfinu ef ekki verður gert eitt- hvað í málinu. Margar ástæður nefndar I umræðu síðustu mánaða um skortinn á réttindakennuram eru það fáir aðrir en kenn- arar og forystumenn þeirra sem segja hreint út hvaða lausn er á þessu vandamáli. Sumir tala um að það útskrifist of fáir kennarar, þeim þurfi að fjölga. Ég hygg að fjölgun útskrifaðra kennara að óbreyttum launum þýði fyrst og fremst minni gæðakröfur í kennaranáminu, ekká síst vegna þess að þær stofnanir sem útskrifa kennara era ekki ofhaldnar af fjármagni og líka vegna þess að fólk sækir síður í nám fyrir störf sem era illa launuð. Ég hef líka heyrt þá ástæðu nefnda að kennslan verði sí- fellt erfiðari, félagsþroski nemenda fari minnkandi, ofbeldi sé algengara í skólum en áður og þær kröfur séu gerðar til kennara að þeir veiti veik- um og afræktum bömum meðferð og sjái jafnvel um lyfjagjöf. Víst er þetta rétt í einhverjum tilfellum en ég hygg að þetta sé ekki stór þáttur í kennara- skortinum. Fleiri ástæður era tíndar til - sem era léttvægari en jiær sem ég gat um hér að framan. Ég hef að vísu ekki heyrt að vinnutíminn sé ástæðan - en ásakanir ýmissa um að kennarar vinni lítið - er samt eitt af því sem hefur slæm áhrif a.m.k. á mig. Ekkert af þessu skýrir samt að það vanti 700-800 kennara inn í grunnskólakerfi þar sem starfa um 3.500 kennarar. Of lág laun Hver er ástæðan fyrir skorti á rétt- indakennurum? Hún er einfóld - of lág laun. I þessu gildir sama lögmál og í svo mörgu - lögmál framboðs og eftirspumar - og ég hygg að sú há- kapitalíska lausn að hækka launin sé sú eina sem dugi. Ágætu sveitar- sjórnir á íslandi, þetta er erfitt fyrir ykkur sem erað sífellt undir í sam- skiptunum við ríkið - en er jafnljóst og endranær. Nú era kjarasamning- ar við kennara framundan - kennara sem eiga réttláta kröfu um hærri Kennaraskortur Ástæðan fyrir skorti á réttindakennurum er einföld, segir Unnur G. Kristjánsdóttir: Of lág laun. laun svo lausnin ætti að vera nærtæk, hafi sveitarfélögin og ríkið nokkurn einasta metnað í menntunarmálum þjóðarinnar. Það verður að hækka laun kennara veralega, annars verð- ur skortur á menntuðum og hæfum kennurum viðvarandi með þeim af- leiðingum að Island verður ekki sam- keppnishæft í heimi þar sem þekking er lykilatriði fyrir farsæld og fram- farir. Höfundur er grunnskólakennari við Höfðaskóla á Skagaströnd og í samningnnefnd Félags grunnskölakennora. Kemurþérbe ðefninul hjálpar til við að losa hitaeiningar úr forðabúrum líkamans og koma þeim í orkuframleiðslu. Ýtir undir jafnvægi blóðsykurs. Minnkar sykurþörf og dregur úr hungurtilfinningu mma ni LYFJA Lyf á lágmarksverði Lyfja Lágmúla* Lyfja Hamraborg9 Lyfja Laugavegi Lyfja Setbergi® Útibú Grindavík* J /JJrjju ROBEX 160 LC-3 Með eða án ýtublaðs t^lUI m liptír verð! * Stuttur afgreiðslutími MINCRAL WADCHCtl HStfttÍmfuhá*! :-vrt Mineral snyrtivörulínan inniheldur steinefni og næringefni úr náttúrunni. Steinefni og raki gegna mikilvægu hlutverki þegar kemur að umhirðu húðarinnar, því án steinefna og raka getur húðin orðið þurr og viðkvæm, jafnvel elst fyrr vegna ótímabærrar hrukkumyndunar. Mineral línan er án allra aukefna, þ.e. engum rotvarnarefnum né ilmefnum er bætt í vörurnar. Apotheker SCHELLER NATURKOSMETIK SNYRTIVÖRUR Á FRÁBÆRU VERÐI DCujmdnq. idagfrákl. 14-17 ^ í Fjarðarkaupum og í Domus Medica Kaupaukar 1 3 Wv Lyf&heilsa Fjarðarkaupum - Domus Medica FEGURÐ FRÁ NÁTTÚRUNNAR H E Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækj'um. Aðeins topp-merki. PR9F9RM 525EX Rafdrifin göngu- og hlaupabraut Hraöi 0-16 km/klst. Fjaðrandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Rafstýrður hæðarstillir (3-10%), vandaöur tölvumælir, statíf fyrir vatnsbrúsa og handklæöi. 2ja hestafla mótor. Hægt að leggja saman og því hentug fyrir heimili og vinnustaði. Stgr. 158.075. Kr. 166.394. Stærð: L. 161 x br. 80 x h. 135 cm ÖRNINNP' STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890 Mt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.