Morgunblaðið - 20.10.2000, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.10.2000, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Láttu mig hafa eitt þingmannasett, góða. Það mætir ekki orðið nokkur kjaftur í tíma hjá mér í „Gaggó vest“. ALTEA sófi klæddur mjúku nautsleðri og með pokafjöðrum i sæti. Fæst í fleiri litum. 3ja 1206 sæta sófi fflRHSEIDO • 2ja sæta sófi L166 sm. IWWKMftMllH • BARREL sófi með háu baki sem er afar þægilegur. Er kominn tími til aó skipta út sófasettinu? Komdu í Húsgagnahöllina og líttu á glæsilegt úrval af vönduðum leðursófasettum sem eru í senn notaleg og endingargóó. DOMINO sófi með pokafjöðrum í sæti, sem gera hann einstaklega þægilegan. klæddur mjúku nautsleðri. Fæst i fleiri litum. 3ja sæta sófi L220 sm IHIilliKiMlH • BíLdshöfða • 110 Reykjam'k • sími 510 8000 2ja sæta sófi L170 sm mæKMOB • www.husgagnahoUin.is slóll BHBERMiJHI Námskeið í rekstri og stjórnun Innsýn í grunnatriði viðskiptafræða IGÆR hófst námskeið í rekstri og stjómun fyrirtækja á Önguls- stöðum í Eyjaílrði. Endur- menntunarstofnun Há- skóla íslands og A.tvinnu- lífsins skóli á Önguls- stöðum í Eyjafirði standa að þessu námskeiði en það er hluti af 2ja vikna nám- skeiðalotu í viðskiptafræð- um. Meðal kennara er Kristján Jóhannsson lektor við H.í. Hann var spurður hvert væri markmið nám- skeiðanna. „Það er að veita þátttak- endum innsýn í grunnatriði í rekstri, markaðsfræðum, stjómun og stefnumótun fyiirtækja. Námskeiðin era ætluð stjómendum og eig- endum lítilla fyrirtækja og millistjórnendum í stærri tækjum. Þau era einkum Kristján Jóhannsson íyrir- ætluð þeim sem ekki hafa formlega lang- skólamenntun á sviði viðskipta.“ - Hvers vegna er þetta nám- skeið haldið á Öngulsstöðum í Eyjafírðf! „Endurmenntunarstofnun H.í. heldur nokkur löng námskeið á sviði rekstrar, námskeið sem taka allt að tvö ár og það era ekki allir sem hafa tök á að sitja svona löng námskeið, eiga ekki heimangengt. Þess vegna kom sú hugmynd upp hjá Jóhannesi Geir, staðarhaldara á Öngulsstöðum, að bjóða fram sína ráðstefnuaðstöðu í þessu skyni. Á Öngulsstöðum er aðstaða fyrir um tuttugu manns í eins manns herbergjum og góður kennslusalur. Þess má geta að það er að auki boðið upp líkamsrækt á hverjum morgni og leiðsögn í holl- um lífsháttum á Öngulsstöðum, þannig að þátttakendui- munu stimda útivist jafnframt viðskipt- anáminu.“ - Hvað tekur námskeiðið langan tíma? „Námskeiðið er í heild tvær vik- ur í tveimur lotum. Lotan sem var að byija núna veður fram haldið 16. nóvember. Dagskrá er alla daga frá kl. sjö á morgnana til tíu á kvöldin. Formleg kennsla er brotin upp með útivist og kvöldandakt." - Hvað kenna mavgir á þessum námskeiðum? „Það eru 6 kennarar, flestir úr viðskiptadeild H.I. en allir með langa reynslu af kennslu og þátt- töku í atvinnulífi. Þeir eiga því að tvinna saman fræðilegan og hagnýt- an þátt kennsluefnisins.“ ______ - Hafíð þið verið með svona námskeið áður? „Nei, þetta er fyrsta námskeiðið með þess- um hætti og er svona stutt. Þetta er í raun samþjöppuð útgáfa af löngu viðskiptafræði- námskeiðunum sem ég áður gat um.“ - Er ekki erfítt að koma þessu mikla námsefni í svona samþjapp- aðform? „Jú, það gerir bæði kröfur til kennara en þó ekki síður nemenda. Nemendur á námskeiðinu hafa all- ir langa og fjölbreytta reynslu úr atvinnurekstri og eiga þvi auðveld- ara með að tileinka sér efnið en ef um væri að ræða óreynt fólk. Þessi reynsla nemendanna gefur okkur tilefni til að ræða efnið með dæmi- sögum úr þeirra reynsluheimi." - Ifvernig kemst fólk á svona námskeið? „Það er sótt um þátttöku til Endurmenntunarstofnunar H.í. og Endurmenntunarstofnun velur Starfsvett- vangur fólks tengist í ríkari mæli rekstrar- og viðskipta- ákvörðunum ► Krislján Jóhannsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1951. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunar- skóla íslands árið 1972 og lauk B.Sc. Econ frá Viðskiptaháskól- anum í Kaupmannahöfn 1978. Framhaidsnámi lauk hann frá sama skóla á sviði fyrir- tækjafjármála 1981. Hann hefur starfað sem lektor við við- skiptadeild Háskóla fslands und- anfarin tíu ár. Kristján er kvænt- ur Ingibjörgu Sigurðardóttur kaupmanni og eiga þau þijú böm. inn á námskeiðin samkvæmt ákveðnum vinnureglum þannig að nemendahópurinn verði nokkuð heildstæður hverju sinni.“ - Er þetta dýrt nám ? „Námskeiðin kosta 240 þúsund krónur og þá innifalið fæði og hús- næði í 2 vikur ásamt kennslu og kennslugögnum velflestum." - Er mikil] misbrestur á að stjómendur fyrirtækja hafí nægi- lega þekkingu til þess að mæta sí- auknum kröfum viðskiptalífsins? „Nei, það hefur orðið gífurleg breyting á þessu sviði undanfarinn áratug. Bæði hefur fjölgað lang- skólamenntuðum stjómendum sem hafa hlotið sína menntun inn- anlands, jafnframt hefur fjölgað stjómendum sem koma með þekk- ingu og menntun frá útlöndum. Loks hefur færst í vöxt að stjórn- endur sem hafa í upphafi hlotið menntun á öðram sviðum en við- skiptasviði hafi sótt sér viðbótar- þekkingu á námskeiði sem þessu. Á námskeiðum Endurmenntunar- _________ stofnunar má hitta fyrir í rekstrarnámi lækna og hjúkranarfólk, verk- fræðinga og lögfræð- inga, sálfræðinga og málfræðinga - svo eitt- hvað sé nefnt. Ástæðan er eflaust sú að menn komast að því að þeirra starfsvettvangur teng- ist viðskiptum og rekstrarákvörð- unum í einhverjum mæli þó að við- komandi hafi ekki átt von á slíku þegar hann valdi sér mennta- braut.“ -Væri ástæða til að setja við- skiptafræðinámskeið inn í hinai' ýmsu námsbrautir í framhalds- skólum til þess að mæta nýjum kivfum atvinnulífsins? „Já, og við sjáum nú þegar að nemendur hér í Háskólanum veija sér valgreinar innan viðskipta- og hagfræðideildar í síauknum mæli þótt þehra aðalnám sé innan ann- arra deilda. Þess má geta að fleiri námskeið í rekstri og stjórnun fyr- irtækja verða á næstunni á Önguls- stöðum."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.