Morgunblaðið - 20.10.2000, Side 43

Morgunblaðið - 20.10.2000, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MENNTUN FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 43 Tveir námsráðg;jafar starfa nú við Garðaskóla Nemendur með áætlun um framtíð astofnun eftir að hann var fluttur yf- ir til sveitarfélaganna. Kröfumar hafa aukist til skólans og stjómend- ur Garðabæjar hafa bmgðist vel við þannig að skólinn getur sinnt þörf- um nemenda betur en áður. „Mikil- vægt er að styrkja og efla sjálfs- mynd unglinga með aukinni þjónustu í námsráðgjöf, eflingu um- sjónarkennarastarfsins og lífsleikni- námi. Við getum nú unnið meira fyr- irbyggjandi starf í stað þess að sinna eingöngu erfiðustu málunum. Á þessum áram er lagður grannur að fullorðinsáram. Góður stuðning- ur við unglinginn getur ráðið úrslit- um um velferð hans þegar hann vex úr grasi og verður fullvaxta ein- staklingur, segir Gunnlaugur Sig- urðsson, skólastjóri í Garðaskóla. „EINELTISMÁL era forgangs- mál. Það á ekki að bíða með úrlausn eineltismála til morguns. Það á að leysa úr þeim strax og allt annað á að víkja,“ segir Gunnlaugur Sig- urðsson, skólastjóri Garðaskóla. „Grannhugsunin hjá okkur er vellíð- an nemandans. Nemandi, sem líður ekki vel, getur ekki stundað nám sitt eðlilega. Við göngum út frá því að allir vilji standa sig og reynum að hjálpa krökkunum til þess.“ I Garðaskóla era starfandi tveir námsráðgjafar. Nemendur eru 600 talsins í 7.-10. bekk, og því er einn ráðgjafi fyrir hverja 300 nemendur, eins og nefnd á vegum menntamál- aráðherra lagði til árið 1998, að yrði í hverjum grann- og framhalds- skóla. Með fjölgun námsráðgjafa í Garðaskóla gjörbreyttist starfsað- staðan, sem gerir það mögulegt að auka þjónustu við nemendur til muna, bæði persónulega ráðgjöf vegna félagslegs- eða námstengds vanda og ráðgjöf vegna náms- og starfsvals. Náms- og starfsráðgjöf er nú skipulögð með markvissari hætti, þannig að stefnt er að því að nemendur fari úr skólanum með markmið og áætlun um framtíðina - hafi hugmyndir um hvað þeir ætli sér að gera í framtíðinni. Námsráð- gjöfin er opin öllum nemendum. Ráðgjafar í Garðaskóla vinna í tengslum við lífsleikninám með nemendur í minni hópum þar sem farið er markvisst yfir ákvarðanir nemenda við að velja sér nám eða starf að loknu grannskólanámi. Námsráðgjafar Garðaskóla era Sig- ríður Dísa Gunnarsdóttir og Ásta Gunnarsdóttir og segja þær mikil- vægt að veita nemendum stuðning við vandasamar áætlanir um fram- tíðina. Þær telja sjálfskönnun mildl- væga í ferli ákvarðana hjá nemend- um, svo og að skoða alla valkosti sem í boði era og meta þá. Einnig hvaða hindranir geta hugsanlega verið í veginum og gera áætlun hvemig skuli bragðist við þeim. Unnið er að upplýsingasetri um nám og störf í Garðaskóla, þar sem nemendur geta sjálfir aflað sér upp- lýsinga á vefnum, í bæklingum og handbókum um þá möguleika sem í boði eru í framhaldsnámi og á starfsvettvangi. Námsráðgjafamir verða nemendunum þar innan hand- ar. Að mati Gunnlaugs er grannskól- inn mun betri uppeldis- og mennt- Morgunblaðið/Ásdís Ráðgjöf vegna náms- og starfsvals batnar í Garðaskóla. Ásta, Sigríður og Gunnlaugur. aðeins kr. Umræða um frið MANIFESTO P 2000 er yfirlýs- ing um frið sem f$ var samin af §sff hópi friðarverð- launahafa Nób- els og hafa menn eins og Dalal Lama og Jody Williams skrifað undir. UNESCO, menningamiál- astofnun SÞ hefur netumsjón með þessu framtaki. Sagt var frá yfir- lýsingunni í Morgunblaðinu á þriðjudaginn. Þá höfðu 65 íslend- ingar skrifað undir en kl. 13 í gær 208. Vefslóðin er www.unesco.org/- manifesto2000. Spurt er um „Acc- ount number" þegar skrifað er undir og má þá skrifa IND/ICE/- 003/RQE. Markmiðið er að safna 100 milljónum undirskrifta fyrir áramót, áður en áratugur (2001- 2010) friðarmenningar og afnáms ofbeldis gegn bömum hefst, og vekja með því umræður um gildi friðar í sálinni, á heimilinu, í skól- anum, á vinnustaðnum, í hverfinu, samfélaginu, álfunni og heiminum og hvemig megi öðlast hann. ipfi ||s \m

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.