Morgunblaðið - 03.11.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 03.11.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 71 DAGBOK BRIDS llnisjón (iuðmundur Páll Anmrson í VÖRN er ágæt regla að losa sig hið fyrsta við spil sem er verðlaust og sagnhafi veit um. Það verður þá erfið- ara fyrir hann að draga upp heildarmynd af spilinu. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 4 v AKG10 ♦ KDG4 + D965 Vestur Austur * 53 * G742 v D875 v 6432 ♦ 97 * Á1032 + G10873 + K Suður + KD10986 »9 ♦ 865 + Á42 Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull Pass lspaði Pass 2 lauf Pass 3 spaðar Pass 4grönd *Pass 5spaðar* Pass Pass 6spaðar Pass Pass * Roman lykiispilaspurning- in og suður sýnir tvö lykil- spil og spaðadrottningu. Vestur spilar út laufgosa og sagnhafi fer illa af stað þegar hann stingur upp drottningunni í blindum. Hann drepur kóng austurs og svínar hjartagosa í ör- Væntingu. Það heppnast og næsta verk er að henda tveimur laufum niður í ÁK í hjarta. Nú er bara trompið eftir. Sagnhafi tekur ásinn og trompar lauf. Þá kemur í ijós að austur hefur byrjað með kónginn blankan. Suð- ur tekur nú spaðakóng og staldrar við. Á hann að taka á spaðadrottningu eða reyna trompbragð á austur? Hvað er vitað um skiptinguna? Vestur byrjaði með fimmlit í laufi og a.m.k fjögur hjörtu - hafi vestur ekki hent hjarta- drottningu undir ás eða kóng! Ef vestur er með þrílit í spaða, þá á hann aðeins einn tígul og hefði vafalítið komið þar út. Málið er afgreitt: Austur á gosann fjórða í trompi og sagnhafi spilar tígli að blind- um. Hann notar aðra tígul- innkomuna til að trompa lauf og hina til að spila úr borði í tveggja spila enda- stöðu, þar sem austur á G7 í spaða en suður D10. Vestur mátti sjá að hjartadrottningin var verð- laust spil og hefði því átt að henda henni undir strax eft- ir svíninguna. Þá gæti sagn- hafi ekki áttað sig á skipt- ingunni og myndi vafalítið taka þrjá efstu í spaða. Ast er... 9-20 ... smá snerting. Arnað heilla Hf f\ ÁRA afmæli. í dag, I V/ fóstudaginn 3. nóv- ember, verður sjötug Björg Olafsdóttir, Vanabyggð 7, Akureyri. Eiginmaður hennar er Jósef Kristjáns- son. Þau taka á móti gestum laugardaginn 4. nóvember ki. 15 á Græna hattinum, Hafnarstræti 96, Akureyri. P A ÁRA afmæli. Nk. UU sunnudag, 5. nóvem- ber, verður fimmtug Guð- björg Ingimundardóttir, Drangavöllum 3, Keflavík. Hún og eiginmaður hennar, Sigurður G. Ólafsson, taka á móti gestum laugardaginn 4. nóvember kl. 16-19 í Golf- skálanum í Leiru. TVÖFALT GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, laugardaginn 4. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ragnheiður H. Hannesdóttir og Víglundur Sigurjónsson, Hagamel 34, Reykjavik, og hjónin Stefama Siguijónsdóttir og Jón Guðnason, Árskógum 8, Reykjavík. Af því tilefni taka þau sameiginlega á móti ættingjum og vinum í Víkingasal Hótels Loftleiða frá kl. 15-18 á afmælisdaginn. SKÁK llm.sjón llelgi Áss (irélarssun HVAÐ sem h'ður spurning- unni um hver sé heims- meistari í skák eru flestir sammála um að Rússinn Al- exander Khalifman (2667) sé heimsmeistari alþjóðlegu samtaka skáksambanda, FIDE. Gengi hans hefur verið í meira lagi skrykkjótt síðan hann varð heimsmeist- ari FIDE fyrir rétt rúmu ári. Það var ákaflega sætt fyrir hann að á með- an einvígi Kasparovs og Kramniks stóð yfir, sigr- aði hann með yfirburðum á sterku skákmóti í Hoogeveen í Hollandi. Staðan kom upp á mótinu á milli hans og Jan Timman (2639) sem þurfti að lúta í gras fyrir Rússanum knáa. 29.Hc8! Dg7 29...Hxc8 tapar drottningunni eftir 30.Rxf7+. 30.Hxf8+ Dxf8 31.Rd7 Dg7 32.f6 Hxf6 33.Rxf6 Dxf6 34.Khl Dxd4 35.Dc3 Dg7 36.He7 og svartur gafst upp saddur h'f- daga. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Alexander Khalifman 5V£ vinningur af 6 mögulegum, 2. Jan Timman 3 v., 3. Alexander Galkin 2 v., 4. Judit Polgar D/z v. Unglingameistaramót ís- lands verður haldið 3.-5. nóvember og hefst kl. 19:30 í kvöld í félagsheimili Taflfé- lagsins Hellis, Þönglabakka 1 í Mjódd. A| IJ. A :AftA| & Hvi'tur á leik. LJOÐABROT FJALLIÐ EINBUI Hann Einbúi gnæfir svo iangt yfir lágt, að iyngtætlur stara’ á hann hissa og kjarrviðinn sundlar að klifra svo hátt og klettablóm táfestu missa. - Þó kalt hljóti nepjan að næða hans tind svo nakinn, hann hopar þó hvergi. Hann stendur sem hreystinnar heilaga mynd og hreinskilnin, klöppuð úr bergi. Stephan G. Stephansson. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að um- gangast fólk, en þérhættir um oftii þess að vilja stjórna lífi annarra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Tii þess að koma þeim verk- efnum áleiðis, sem þú berð fyrir brjósti, verður þú að leita þér aðstoðar. Ánnars áttu á hættu að alit fari úr- skeiðis. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt ekki að þurfa að standa í einhverri valdabaráttu, sem gerir ekkert nema að skemma út frá sér. Leitaðu sátta og leggðu þar þitt af mörkum. Tvíburar t ^ (21.maí-20.júní) 6n Það getur stundum reynst erfitt að velja á milli, þegar mál eru flókin og margar leið- ir til lausnar. Láttu innsæið ráða; þú veist hvað er rétt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Sú áætlun, sem nú er uppi, er alltof áhættusöm. Taktu þér tíma til þess að endurmeta málin og finna réttu og far- sælustu lausnina. Vertu sann- Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Það þýðir ekkert að sýta það, þótt þú hafir ekki getað kom- ið öllu frá þér síðast. Þú bætir bara úr næst þegar tækifæri gefst og þá verður myndin heil. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (Bu. Góður vinur leitar ásjár hjá þér og þú verður að gefa þér tíma til þess að sinna honum. Erfið verkefni krefjast oft ferskra lausna. (23. sept. - 22. okt.) Gerðu þér grein fyrir ástæð- um þess sem þú tekur þér fyrir hendur. Það hjálpar þér að vinna verkin og tryggir að afraksturinn verði eins og þú vilt. Sþorðdreki ™ (23. okt.-21.nóv.) Ef þig dreymir stöðugt um að komast burt skaltu hrista af þér slenið og drífa í flutningi. Þótt einhver röskun verði nærðu þér fljótt á strik aftur. Bogmaður (22. nóv.-21. des.) ítSi Þú þarft að venja þig á að flytja mál þitt með þeim hætti að viðmælendur þínir viti upp á hár hvert þú ert að fara. Annað kemur þér bara í koll. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) áSf Þú verður að ganga til verks af fuliri einlægni og ekki láta það hindra þig þótt ekki séu allir á einu máii um starfsað- ferðir þínar. Vatnsberi f . (20. jan. -18. febr.) Gsnl Það er um að gera að notfæra sér meðbyrinn til þess að koma málum sínum heiium í höfn. Njóttu svo afraksturs- ins og leyfðu þínum nánustu að vera með. Fiskar (19. feb. - 20. mars) >W> Nú virðist viðra vel til breyt- inga og því skaltu velta fyrir þér þeim tækifærum sem þér bjóðast. Mundu bara að vera einlægur við sjálfan þig. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gninni vísindalegraslaðreynda. GRÁCEr T.ISKUVERSLUN AFMÆLISTILBOÐ 15—30% afsláttur af yfirhöfnum og síöbuxum í dag og næstu daga. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 Suðurlandsbraut 50, (Bláu húsunum við Faxafen.) sími 553 0100 Ný sending Silkiblússur Opið laugardag frá kl. 10-16 Hverfisgötu 78, sími 552 8980. MONT BIANC O Oumir hlutir minna okkur a að við töpum tíma við að reyna að finna tima Meisterstuck Skipuleggjari THE ART OF WRITING YOUR LIFE Skriffsri • Leðurvörur • Skartgripír Montblanc leðurvörur FJALLIÐ HVÍTA, Miðhrauni 22b, 210 Garðabœ, sími 565 4444 15jsi|ur Siugardiiur ecco- City Walker Teg. 13764 Litur Brónir Stærðir 40-47 Verð-8r995^ Tilboð 5.995, Verð-7r995r Tilboð 4.995,- D0MUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 Opið laugardag frá kl. 10-16 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.