Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1827, Blaðsíða 98

Skírnir - 01.01.1827, Blaðsíða 98
98 Stntlar nafnverd, hvar silfr ekki er nefndt. Ad þetta smídi sé nu éigi i Öllu tilliti svo vel af hendi leyst, sem vera ætti, finnr enginn betr enn eg sjálfr, sein eg bid ogjvona mínir heidrudu landsmenn gódfús- lega afsaki, en eg hefi góda von um ad ári, efgud lofar (því þessu skal nú árlega framhalda) ad geta leyst þetta betr af hendi , med íjúfmannlegu fu11- tíngi vors góda forseta, Hra Prof. Rasks, sem med sinni sidvanalegu velvild til Islands og Islendínga liefir átt hvad mestan þátt i, ad listi þessi kom fyrir almenníngs sjónir. þ o r g e i r Gudmundsson, Innsend fyjgiskjöl fr*a ýmsum höfundum. A u g l ý s { n (r. Fyrir rúmu ári sídan brann amtmanns - íveru- húsid á Mödruvalla klaustri af vodaeldi, vid hvört tækifæri eg, sem i hættunnar augnabliki eingaungu hlaut ad vinda ad frelsun amtsins skjalasafns úr eld- inuin, sviptist á minna enn einni klukkustundu svo ad segja öllu því, eg átti, og sem eg og minir med yfir 20 ára idn og sparsemi höfdum smátt og smátt saman dregid. Missir vor hleypr eptirláguin reiknítigi milli 5 og 6000 rd. I þcssari armædu hafa vinir mínir sunnanlands, og innbúar Nordr- og Austr-aints , keppzt hvör vid annann ad bæta mér og mínum vorn missir, og vid höfum sérílagi medal nefnds aints gódu ogheidr- udu innbyggjara fundid svo heita, fölskva- og eg- ingirnis-lausa adstod ogvelvilja, sein vid hvörgi á jördu hefdum fundid slíka , og sem ekki sýndi sig ífagrgala, heldr í verki. Nokkrir hafa sæmt oss med rausnarligum gjöfum, og allir synt einlægan vilja til ad hjálpa, margir jafnvel framyfir efni sín. Med þessari hluttekningu, sem lángfi yfírgekk vora von, höfum vid feingid nokkurn part vors skadá bættan , og erum ordin í standi til ad titvega oss aptr þá ellra naudsynligustu innanstokks hluti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.