Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1827, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.01.1827, Blaðsíða 108
108 Vidbœtir vid frettirnar. Frá því sjálfum fréttunum var lokid, hefur þettad eptirskrifad serlegast vidborid. pann ieta Aprílis gjördi stdraBretlands og Ir- 1 a n d s konúngur loks heyrum kunnugt, ad hann, í hins karlxga Lord Líverpóls stad, hefdikallad Herra Georg Canníng til ríkisins ædsta stjórnar- herra. Mesttim hluta þjódarinnar og undirhúss- ins féll sú embættisveitíng mjög í géd, enn mid- ur þeim svonefnda háa adli og stórhöfdíngjuin andlegrar stéttar. Einnig sögdu sjö stjórnar- herrar, Canníngs embættisbrædur, þau völd strax af'sér , og medai þeirra var Stór-Kansel- lerinnLord Eldon, Hertogi Wellington (sem undireins sagdi af sér hid nýfengna Yfir-hers- höfdíngjadæmi) o. fl. j enn ei nema tveir einir urdu eptir. Margir adrir embættismenn í tignarstétt fylgdu dæmum þeirra. Parlamen- tinu var á írest slegid til itaMaji. pessir vid- burdir voru hardla mcrkilegir í tilliti til téds ríkis og jafnvel alls jardríkis ókomnu forlagaog ásigkomulags. Samt virdiz mörgum þad mjög ólíklegt, ad Canníng géti til lengdar í tédum völdum setid, vegnaöflugs flokkadráttar honum á móti, helst í yfirhúsinu, án hvörs medhalds hann vart gétur neinu mikilvægu tilleidar kom- id. Aftédumbiltíngum hefur þad ordsakaz, ad hertoginn af Clar ence (nú ríkisins næsti erf- fngi) er ordinn Englands ædsti admíráll (edur herskipa foríngi)m. m., sem hér er oflángt upp ad reikna. I Fránkaríki hefur konúngur um sama leiti aptur kallad hid fyrrumgctna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.