Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1839, Page 12

Skírnir - 01.01.1839, Page 12
14 þángað 12ta dag Septembers, sá heitir Kobert Stapford er fyrir þeim var, eo Frakka skip héldti til Varua og urðu þau skjótari; Gallois heitir sá er stýröi þeim. Cochelet sendiboði Frakkafærði nú Ali jarli stutt og skorinorðt bréf frá konúngi sínum og stjórnar ráðum hans, var jarli hótaS í [iví að frakkneskum herskipaflota skyldi leggja að Alexandersborg, og tálma allri siglingu þángað, ef hann léti ekki af þeirri fyrirætlun sinni, að brjót- ast undan Tirkjakeisara. Ali jarl kvartaði sáran um að hann væri meiddur með ýmsum orða- tiltækjum í bréfi þessu, eu svaraði því, að sér væri ekki svo mjög um þáð hugað að fara með ófrið á liendur Tirkjakeisara, en hitt skyldi hann aidrei kannast við að vald keisarans næði til Egyptalands, því það væri liann þegnum sínura og ættmönn- um umskyldugur. Nokkru síðar reit hann bréf sendiboðum enna fjögurra meiginríkja norðurálf- unnar, — svo nefnast Rússaland, Austurríki, Bretland og Frakkland — og kvað hann svo að orði: „Jeg krefst einkis þess, er ollað géti norðurálfuríkjum óhagnaðar eður óspekta um austurlönd; jeg stend nú á sjötugu, og álit það skyldu mina, að sjá ætt minni og böruum borgið áðurenn jeg dey; jeg hefi krafist þess, að þau skuli fá ríkið að erfðum eptir mig, og ætlaði að þeirri kröfu minni mundi verða vel tekið; jeg er ánægður ef jeg gét feingið þetta afrekað með friðsamlegum samníngi, og að svo stöddu mun jeg ekki hefja neinar óeyrðir igégn Tirkjakeisara, en eigi vil jeg láta fjötra hendur mínar, og mun eg þá fyrr hniga fyrir of- ureblinu enn láta dylja mig þess leingur livað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.