Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1840, Page 30

Skírnir - 01.01.1840, Page 30
eíngjinn endi ætlaði að rerða á stirjöldinni. Muna- gorri, er nefndur var í Skjirni / firra, varð ofur- liði borinn af mönnum Karls, og varð að flia til Frakklanz, og leggja niður vopn sín. Enn [>egar kom fram i júnimánuð, fór Espartero að herða sig, og [ireíngja að mönnum Karls. Ilaun lagði til orustu við Marotö hjá borg [>eírri er Guardamino heitir; börðost hvurjirtveggju liraustlega, og feíngu menn Kristinar sigur. Aðra orustu áttu þeír hjá Ramalis, og vann Espartero þar aptur sigur. ílann náði borgjinni Ordunna, og 22an dag ágústmánaðar vann hann borg þá, er Durango heítir, og um stund hafði verið höfuðaðsetur Karlsmanna í Biscaya. [jegar Marotö var kominn í þessa kreppu, og hann átti [>ar að auk að berjast við hrekkjabrögð og «5- eírðir Karlsmanna, er sagt hann hafi viljað reina til, að koma Karii til að sættast, eun við [>að hafi ekkji verið komanda. Fór hann þá að semja við Espartero, upp á sitt eíndæmi, og 29. dag ágúst- mán. áttn þeír fund í bæ þeím, er Bergara heít- ir, og gjörðu frið sín í milli, með þeím skjil- inálum, að Espartero lofaði, að biðja fulltrúa þjóðarinnar, að láta lanzálfur (16aska” halda öll- um einkarjettindum sinum, að so miklu leiti sem orðið gjaeti; allir ifirmenn í her Marotos skjildu lialda völdum sinum, enn eiga kost á að kjósa, hvurt þeír vildu heldur, snúast í lið með Krist- inu drottningu, eður fara heim til sin; enn Maroto skjildi fá Espartero í hendnr allan forða og her- búnað er í lians vörslum væri. [>egar Espartero og Maroto voru búnir að gjöra samning þenna, föðmuðust þeir í aiigsín hvurstveggja hersins, og

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.