Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1840, Page 48

Skírnir - 01.01.1840, Page 48
V 50 kornlögunura. Margjir kjenna mest lögum {)ess- ura óánægju þá, sera komiö liefir í Ijós lijá almúg- anura árið sem leið, og ollað töluverðum óeírðum. I borg fieírri, er Birmingham heitir, varð upp- hlaup 4ða dag júlíinánaðar í sumari var, og særð- ust margjir menn enn nokkrir Ijetust, áður það irði stöðvað. I borgjinni Newport varð annað upplilaupið 4ða dag nóvembers í vetur, er fjöldi manna, lijer ura bil 8 [lúsuudir að tölu, ruddust inn t borgjina utan af lanzbiggðinni, vopuaðir bissum , Ijáum og kjilfum. Ilermannuflokkur var i borgjinni, og tókst honum að tvístra upphlaups- niönnuiium; fjellu 12 af þeim, og raargjir urðu sárir. þeír menn er iipphlaup þessi liafa gjört, eru kallaðir 4,karlistar,” og er ekkji hægt að seígja hvur tilgángur þeírra sje, annar enn sá, að Ijett^ af sjer örbirgð þeírri og eírnd, er þeír eíga undir að búa, og er hún að vísu ckkji lítil. Menn eru á Eínglandi harla smeíkjir firir ..karlistum,” og má það ráða af því, að í borg þeírri, er New- castle heítir, varð allt í uppnámi við það, að menn heirðu fallbissuskot, og hjeldu að þar væri koranir „kartistar”; enn í rauhinni var ekkji ann- að uin, enn verið var að halda veízln í nágrenn- inu. I Newport urðu nokkrir af forsprökkum upphlaupsmauiia handteknir, og korast það þá upp, er margau hafði áður grunað, að samsæri (1kart- ista” nær uin allar borgjir og biggðirá Einglandi. -— |>að er frá Irum að segja, að Konáll liefir nú stofuað þar uítt fjelag, og er tilgáugur þess, að útvega Irlandi aptur fulltrúaþing og löggjöf firir sig; því ura aldamótin var fulltrúaþíngum Eíng-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.