Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1840, Side 65

Skírnir - 01.01.1840, Side 65
daga. Enii því er þessa lijer gjetið, að hvurt- tveggja [xitti hin fegursta sjón, sakir viShafnar þeírrar og skrauts, er á var. AS kvöldi hins 15. dags janúarsmán. var líkjiS flutt meS biisum til Ilróarskjeldu, og filgdi því Kristján konúngur, og margt stórmenni; enn daginn eptir var þaS sett í kapeilu þá, er margjir danakonúngar eru skrín- lagSir i, og hinn sama dag var, aS boSi konúngs, haldin þjónustugjörS 1 öllum kjirkjum 1 Danmörku. jraS má af því bezt ráSa, hve vegleg jarSarför FriSriks konúngs hafi veriS, aS hún kastaöi 100- 000 rdd. — Sama dag og Kristján var orÖinn konúngur, birti hann opna skrá, og þikjir tilhh'Si- legt aS prenta hana hjer á vora túngu, þar af henni má ráSa, hvurnig hann ætlar aS stjórna ríkjinu. Hún er so látandi: „Vjer Kristján átt- undi, o. s. fr., lfsum því ifir, aö Vjer höfum tekjiö ríkji forfeSra vorra, af því Guö almáttugur hefir til sin kallaS ágjætan konúng þessa lanz, FriSrik hinn sjetta, frænda vorn og ástvin. Vjer og allir kjærir og trúir þegnar vorir erum hriggjir í huga af tjóhi því, er Vjer og þjóS vor hefir firir oröiS ; og skjinjum Vjer glögg- lega mikjilvægi hinnar örSugu síslu, er guSleg forsjón hefir oss á hendur faliS; enn Vjer finn- um þrótt vorn aukast viS öruggt traust á algóS- um GuÖi, og sannfær/ng þá, aS Vjer höfum feíngj- iS til erfSa ást þegna vorra ásamt konúngdómin- um. Eíngji er sá hiutur, aS Oss sje meír um annt, enn aö halda áfram stjórn liins sæla konúngs, er firir oss var, meS slíkri álúö og stööugri á- higgju, er hann hefir sínda meS ágjætri firir-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.