Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1840, Page 69

Skírnir - 01.01.1840, Page 69
Jega, so og |)ess, að ættjörðu vora, er náttúr- an liefir Játið verða so rnjög á hakamun, muni ekkji bresta liilli iðra. jiað er Isleudingum mjög áriðandi, að verzlunarfrelsi sje þar eflt og vernd- að eptir þörfum, og þeír væntast þess. af vitur- legri og mildisamri stjórn iðvarri, Konúngiir! Vjer dirfumst að eíns, með þegnsainlegri lotn- íngu, að minnast á, að skólinn þarf endurbóta við; að þess er vant í landinu, að þeír, er prest- ar vilja gjörast, verði hæfílega búnir undir klerk- dóminnj að læknar eru of fáir, eptir þvj hvað biggðin er strjál; að reíndir og skjinsamir Islend- iugar ætti á landinu sjálfu að taka hlutdeíld i, að ráðgast um málefui þjóðarinnar, og í stjórn þeírra. |)ví það er örugg saunfæring vor, að þessi hiu mikjilvægu inálefui hafi þegar sætt viturlegri og föðurlegri eptirtekt iðvarri og umhiggjii, Konúng- ur! Guð hiiin hæsti veíti Hátign iðvarri lángan og hainingjusamaii konúngdóm!” Konúngur svar- aði á þessa leíð: (1Eg skal láta mjer eínkar um- hugað uin hag Islendíiiga, og gleðjast ifir |)ví, ef eiiihvurju verður komið til leíðar, til að efla vel- gjeingui þeírra. Eg hefi ekkji sjálfur gjetað far- ið til Islanz, þótt oss þikji það merkjileg eí, sökuin sagnarita þjóðarinuar, enii það kjætir mig, að sini niiiium hefir auðnazt það; hann hefir jafn- an ánægju af að minnast á islanzför slna, og mál- efni Islanz munu ætið eiga verndarmann, þar sem hanii er. Mjer liafa þar að auk áður verið fólgmr Islendingar á hendur, bæði þeir sem fjarlægir erú, og þeír sein nú eru hjer, og er injer Ijúft að

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.