Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 2
4 FRÉTTIR. Danmörk. frœgfe hennar og ófrægí). Sundrúngarandi sá og ágreiníngr, er 8Ííian hefir verib milli Dana og þjó&verja, hefir hlotib aí) hamla öllu góíiu samneyti jieirra, samsæti á alríkisjnngi og samvinnu í alríkismálum. Vegna þess aÖ stjórnlögin hafa veriö samin í flaustri, j>á gátu þau eigi orfcib annab en stundarlög til brábabyrgba; vegna þess þau hafa veriö samin meb mikilli vibsjá af beggja hendi, fyrir því hafa þau oröiö aí) ]>rætuepli og löngu deiluefni. 14. dag janúarmánaÖar 1838 var gengib á alríkisþíng. Kon- úngr helgabi þíngib og flutti sjálfr erindi. Konúngr gat þess í ræöu sinni, ab landib hefbi tekib svo miklum framförum þau tvö ár siöan ab alríkisþíng var háb hií) fyrsta sinn, aö hann gæti verib vonglaÖr um, a& landib tæki sig skjótt aptr eptir peníngaekluna og eptirköst hennar í vibskiptum manna. Síban mælti hann: ,iþ>ab hefir aflab mér mikillar áhyggju, aÖ á þíngum hertogadæma vorra, Holsetalands og Láinborgar, skyldi hafa komiö fram sá skilníngr á stjórnarskipuninni, er hlaut aö vekja óró og kala, og þaÖ því fremr, sem hlutskipti hertogadæmanna viö þýzka sambandiö hefir valdiö málarekstri viö stjórn Austrríkis og Prússlands, og leitt til þess aö máliö var lagt til bandaþíngsins”. Konúngr hét aö leggja fram á þínginu skjöl og bréf í málinu, er sýna mundu, aö hann heföi veriö svo tilhliörunarsamr í öllu, til aö ná sættum, sem hann heföi getab vegna velferöar rikisins og þó einkum vegna alríkisskránnar. Siöan gat konúngr jiess, aö fram mundi veröa lögÖ ýms lagafrum- vörp» á jnnginu um traustari landvörn ; hann kvaöst vona aö þíngiö mundi játa, aö eigi væri til of mikils mælzt og tilkostnaörinn væri eigi fjárefnum ríkisins of vaxinn, en þá yrÖi hann og aÖ treysta því, aÖ þíngmenn mundi játa fénu, „er þeir hugleiddi, aö þaÖ er sjálfskylda, aö sjá landinu fyrir nægum afla til aö halda upp heiöri þess og sjálfsforræÖi, þá er nauösyn krefr”. Konúngr gat og þess, aö fram yrÖi lagt frumvarp til nýrra toll-laga. Konúngr nefndi í þetta sinn Madvíg háskólakennara til forseta á þínginu, eins og áör. Var nú tekiö til starfa. j>íng þetta var eigi svo þéttskipaÖ sem hiÖ fyrra; 18 manns höföu afsalaö sér þíngsetu, og þá er búiö var aö kjósa og nefna aöra í staö þeirra, vantaöi þó aÖ lyktum 13 þíngmenn, er eigi komu. Enginn þíngmaör kom frá Láinborg, en þaöan eigu 2 menn þíngsetu; 7 vantaöi frá Holsetalandi, 2 frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.