Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 59
England. FKÉTTIR. 61 su&rhluta Vestrheims, hnepptu þeir heimborna þarlandsmenn í ánaub, og létu þá yrkja akra sína og grafa í málmnámum sínum; sjálfir tóku þeir allan vinnuarfcinn til sín, en guldu þeim alls ekki kaup. En jiarlandsmenn þoldu eigi erfiíiih, því þeir eru menn veikburha og heilsugrannir, og féllu því hrönnum; þetta varí) upp- haf til mar.sals |>ess, er alla tíb hefir stabif) síban, og enn er eigi af numib meb öllu. Menn tóku skjótt eptir því, ab blámennirnir í Subrálfu heims voru miklu sterkbyggbari en þeir hinir raubleitu heimbúar Vestrheims; varb |)á eptirsókn mikil eptir þeim af hendi Spánverja, þeirra er lönd höfbu numib í Vestrheimi. Portúgals- menn áttu þá allstórar nýlendur í Subrálfu, og seldu þeir blámenn þá alla mansali, er |)eir höfbu hönd yfir; en kaupmenn frá Genúa keyptu þá, fluttu síban mansmenn þessa til Vestrheims og seldu þá þar. Blámennirnir voru frá öndverbu orbnir svo hundvanir mansali og allri á|)ján manna, ab þeim þótti sala þessi eigi meira tiltöku- mál, en þó vér seljum saubi vora kaupmanninum, er vér vorum ábr vanir ab selja hvorir öbrum; þeir seldu því þræla sina og vinnuhjú, börn sín og konur, og þeir sem meira niáttu hófu ófrib, tóku menn ab herfangi og seldu þú síban: í einu orbi, þeir urbu svo fegnir mansali þessu hinu nýja, sem vér urbum verzlunarfrels- inu. En enginn getr meb sanngirni láb þeim þab, né heldr brugbib þeim svo mjög um grimd og harbúb í þessu, því þetta hafbi verib landslög og landsvani frá alda öbli; menn geta eigi ámælt Tyrkjum, er þeir hnepptu Vestmanneyínga í ánaub, því svo bubu trúarlög þeirra sjálfra; menn geta aumkvab þá, ef þeir vilja, en láb þeim geta menn eigi. En aldrei geta menn um of hallmælt kristnum þjóbum, er móti lögum og landsrétti, móti góbri samvizku og gób- um sibum, er móti trúarboÖum sjálfra þeirra gjörbust frumkvöblar og forgöngumenn ab þessu hinu hryliilega mansali. þaö mátti þykja furÖu gegna, ab mansal þetta skyldi standa óátaliö og áfri'ulaust í þrjár aldir, frá því um 1500 og fram um síöustu aldamót. A ofanverÖri átjándu öld fóru menn fyrst ab finna til þess, hversu ómannlegt og ókristilegt mansaliö var; mannvinirnir tóku nú ab rita urn máliö og vekja eptirtekt manna á því, og snéru einkum athygli manna ab því ab stöÖva mansalib, en eigi var þá enn hugsaö til ab af nema þrældóminn og gefa þræla alla frjálsa. Merkastr af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.