Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 42
44 FHÉTTIR. Noregr. hæglega fundib þar hverir hlutir og atvik sé lögbönnufc e&r saknæm og hver sekt og hegníng vih liggi, ef drýgfcir eru; lagabálkr þessi er eigi heldr dýrari en svo, afe hverr bóndi getr keypt hann, og fengih sér svo nýmæli þau, er sií)an gjöra breytíng á honum. Danir hafa nú fyrir níu árum sí&an sett nefnd manna til ab safna sakalögum sínum og gjöra þau afe álitum, og nú hafa þeir sett nýja nefnd til þess aíi semja frumvarp til nýrrar lögbókar í glæpamálum. því verbr eigi meí) fám or&um lýst, hverr hagr og heill sé ab slíkum löghókum, einkum þar sem lagamebvitundin er svo lifandi og áhugi manna á þekkíng laganna svo mikill, sem á landi voru, en öll laga- bolb á þvílíkri sundrúng gegnum margar aldir, ab þau eru harbla óglögg og ónákvæm, gagnstæö sjálfum sér og mjög vafasöm, auk þess aí) næstum öllum þeim, er eigu ab hlý&a lögunum, er fyrir- muna& a& geta skili& þau. Si&an er geti& í skýrslunni um almenna vegnun manna, um atvinnuveguna, landbúna&inn, sjávarútveginn, kaujiskapinn , vegabætr, rafsegulþræ&i og anna& sem a& samgöngu- málum lýtr, heilbrig&i manna, læknaskipun, fjárhag landsins og afera þá hluti, er snerta hagi landsins og hætti landstjórnarinnar; skulum vér því skýra nokkru gjörr frá sumum greinum þessum. þa& er efalaust, a& landbúna&inum í Noregi fleytir stórum fram me& ári hverju, og |)ó einkum akryrkjunni, enda leggja Nor&menn alla stund á hana. Nú er búife a& reisa landbúna&arskóla í hverju amti i Noregi, nema nor&r á Finnmörk, því þar lifa menn helzt vife fiski og síldarveifei. Jafnafearsjófeir amtanna standa straum af skólum þessum a& mestu leyti, en stjórnin styrkir þá. Arife 1855 var kostna&rinn til allra landbúnafearskólanna í Noregi samtals 14,080 spes., og vantafei þá skóla í 4 ömtum af 18 alls; fjárhagsáriö 1857— 1858 eru 10,000 spes. lagfear.úr almennum sjófei til landbúnafear- skólanna, og mun þafe vera nær því helmíngr af öllum kostnafeinum. Auk þessa veitti stórþingi& alls 24,940 spes. til þess a& stofna full- komnari landbúnafearskóla á bæ þeim í Akrhússamti, er heitir í Asi; skal fé þessu varife til þess afe kaupa jör&ina og nægilegt ví&lendi afe auki til skólans, til afe smi&a þar hús öll er þarf, til verkfæra og til fjárkaupa, til kennaralauna og annars þess kostna&ar, er skólinn vi& þarf. Stjórnin hefir og þrjá akrfræ&ínga í sendifer&um yfir land allt, til þess a& lei&beina mönnum í jar&yrkjunni og leggja þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.