Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 38
40 FRÉTTIR. Sv/þjóð. sem einhverr tekr trú hans, en hryggjast hvert sinn er einhverr kastar henni. Er þafe þá eigi a& vonum, aí) þjóbirnar vili vernda landstrú sína mefe lögum, giría fyrir ab menn bofci nokkra ahra trú í landinu, og stía svo úlfinum frá sauhahjör&inni? Svo viröist ah vísu i fyrsta áliti; en þess ber ab gæta, aÖ landslögin geta aldrei verndah trú manna, þau ná eigi til hennar, því hún er innvortis sannfæríng, en lögin eru útvortis boí); lögmálif) og kristindómrinn er sitt hvah. Sá sem játar einhvern sih ebr trú vegna lagaboösins, hann játar hana annafchvort af kúgun eBr fyrir sifea sakir, en eigi af sannfæringu né frjálsum vilja, og þá er öll kristileg trú upprætt úr huga hans. LagabobiB getr varÖveitt kristnisifeina en eigi kristna trú; ef iögmál- ib gjörir nokkuB af) verkum, þá getr þaf) flæmt kristna trú úr hug- skoti mannsins, en aldrei byggt henni þar inn. Menn hafa opt slengt saman kristnisiBum og kristinni trú, og gjöra þaf) enn á tímum, sem reyndar er nokkur vorkun, því nú eru svo mörg trú- arbrögb og nýir si&ir, er abgreinast fremr af) útvortis háttum en af) trúarkenníngum; en af misskilníngi þessum og villu eru mörg lög sprottin. Svíar hafa lögbannaf) alla fundi og samkomur til gufs- dýrkunar, þaf) eru og enn lög hjá þeim, af) hverr sá er dæmdr útlægr, er verfr sannr af) því af) hafa kastafi lúterskum sif). Trúar- æsíngar þær, sem nú hafa í langan tíma verif í Svíþjóf og jafnan fara vaxandi, heffei átt af) geta sannfært þá um, af) lögin væri ónýt til af) sefa þær, hvafe þá heldr til af afstýra þeim, og af> hyggif) trúarfrelsi og kristileg uppfræfiíng alþýfiu væri einkaráfifi til af> vinna fulla bót á vandkvæfum þessum; en þaf hefir þó eigi orfif. Tvö nýmæli hafa þó Svíar gjört í kristnum rétti. Nú er hverjum sóknar- manni leyft, af) láta annan prest en sóknarprest sinn skíra barn sitt; hann má og ganga til altaris hjá öfrum presti. Nú er og þaf) af tekif), er lög hafa verib sífan 1726 , ab menn mætti enga gubræknisfundi eiga afra en þá, er landstrúin leyfir. Nú varfar þá eigi vib lög, þótt menn hafi guferækilegar samkomur, efr komi saman til þess af) dýrka Gub og tilbibja, á þann hátt og meb þeim orbum, er samvizka þeirra og tilfinníng býbr; en eigi skulu sam- komur þessar vera um sjálfan messutímann; eigi megu fundarmenn heldr synja sóknarprestinum né nokkrum þeim, er setu á í sóknar- rábinu, né heldr sýslumanninum ebr hreppstjóranum ab vera vib
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.