Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1866, Page 30

Skírnir - 01.01.1866, Page 30
30 FRJETTIH. England. Ijettis í útsvari, um hjeraSadóma, a8 J>anga8 megi sækjafleiri mál en títt hefir veriS, um eina dómstofu fyrir alla Lundúnaborg, ný tilskipun um varShöld og ný lög um verzlunar fjelög, jpar sem svo segir fyrir, aS menn megi skjóta inn fje til ágóSa, álíka og lánsfje, en vera j>ó án ábyrgSar ef í þrot sækir. Af fleira erfram > gekk má enn nefna lög, er leyfa nýlendum að kosta sjer herskip til landvarna. Af jpessu sjest, a5 aSalmálin, er flokkum deila á Englandi, bí<5a enn úrslita, en ekkert jpykir j>ó meira skipta, en jpingskapabreytingin, og munu þeir ætla sjer yfirlyktir jpess máls, er nú hafa tekiS viS Jnngsetu. Whiggar liöf'Su alstaSar lík um- mæli um jpa& viS kosningarnar, a8 jpeir myndi nú svo fylgja á eptir aS fram gengi. Kosningar fóru fram í júlímánuSi og voru sóttar meS miklu kappi af hvorumtveggju, sem vant er1. þaS mun 1) Margt var sagt af hávaða og rimmum á kjörfundunum i sumar eð var, og }>ó surnum kunni að }>ykja lýsingar jressara funda ýkjulegar t skáldsögum enskra skálda (t. d. Charles Dickens), þá eru J>ær {>ö ekki kringilegri en surnar sögurnar í sutnar. Fyrst cr aðfanga og atfara tími kosning- ardaga, J>á er hvorulvcggju safna liði og erindrekar telja um lyrir mönnum, veiða þá, stefna þeim saman og kenna j>eim ýms brögð til að yfirbuga mtítstöðuflokkinn. þá er jafnan sukk og sveimur á veit- ingarstöðum eða í drykkjar- og ölbúðum, þvi hressingarnar munu vera það minnsta, sem þeir ætlast til, er liði heita. En á kjördcginum sjálfum tekur þö yfir, þar sem í kapp slær með aðalflokkunum; óhljóð, hrindingar og riðlagangur er það minnsta, sem þá má við búast. Á stöku slöðum sló í steinkast og barningar, og hlutust af því dráp og örkuml. Víðast hvar var þó valið til ákasta eitthvað, cr hvorki varð til meins eða skeinu, svo sem fúlegg, dauðar kanínur eða þesshattar, og einkum hæft til þeirra, er buðu sig fratn, eða til mtítmælenda þeirra. Á einum stað varð þingmannsefnið svo riðinn sóti og sortu, er hann gekk í gegnum þyrpinguna að ræðupallinum, að mönnum þótti hann líkastur blámanni er hann var kominn upp og hóf ræðu sína. þá var og við brugðið óþvegnu orðavali sumra, er við áttust um kosningar. í Sheffield bauð sig fram móti 'Roebuck málaflutningsmaður, Forster að nafni. Hann las það um Roebuck í brívlyrðum, að enginn mundi ætla í honum neina taug ærlega; kvað hann hafa þegið mútur af stjórn Austurríkis og eitt kveld tekið á móti þúsund pundum sterlinga af Pal- merston lávarði, en sleppt I móti drengskap sínum og sannfæring. Hann kom nú reyndar ekki að köldum kolunum, því jloebuck sagði, að þessi lagasnápur hefði fyrir löngu drukkið frá sjer vilið, cn hið versta væri,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.