Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 148

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 148
148 DANMÖBK. mannanna. ISnaSar og verkmannastjettinni bæri því aS vakna vi8 og ganga eptir rjetti sínum; þeir yríu aS ganga undir merki „alþjóSafjelagsins*, neyta afla síns og láta hart mæta hörSu. Fyrst og fremst skyldi krafizt betri vinnnkosta (hærra kaups og skemmri vinnutíma), og yrÖi því ekki gegnt, skyldi tekiS til „skrúf- unnar". þá var og talaS um rífkun allra horgaralegra rjettinda þeirri stjett til handa, útfærslu kjörrjettar, hlutdeild í lagasetning- um og stjórn landsmálanna. um ráSherra fyrir þeim málum, er tækju til iSna og verknaSar, og fl. þessk. Um allt þetta var talaS af þjósti, eggingarlega og haturslega, en svörin voru ‘eigi heldur þýS af hálfu blaSanna. Mest hneyxli var mönnum aS því, er þessir jafnaSarfræSingar sögSu, aS þeir skyldu ná sínum hlut: „annaShvort meS lögum eSa móti lögum“. Hjer þótti flest- um, aS hótaS væri ofbeldi, þó hinir segSu síSar, aS orSin væru misskilin. Innan skamms tíma hafSi mikill fjöldi verkmanna gengiS í lih þeirra, og nú tókust vikufundir (eSa tíSari) og fje- lagiS tók nú aS leggja undir sig sveitir og hjeruS. þangaS voru sendir þeir, sem bezt voru máli farnir, aS boSa enar nýju kenuingar. þeim var um tíina einna mestur gaumur gefinn á Jótlandi, — þegar miSaS er viS aSra staSi en höfuSborgina. Jótar eru miklir gagns- hyggjumenn, og þeim er opt um þaS brugSiS, aS þeir hugsi fremnr um mat og maura, gagn og gróSa, en ættland, þjóSerni eSa sæmdir, og þó úr þessu sje meira gert en efni eru til, þá er sá flokkur helzt á Jótlandi, sem mælir ákafast í gegn þjóSernismönnum, sjerilagi aS því nær til herkostnaSar og vigbúnaSar. þeim flokki stýrir helzt sá maSur, er Lars Björnbak beitir (ritstjóri), hinn ötulasti um funda- hald, en mciri seiglumaSur en mælskugarpur, og lætur ekki hnjóSs- yrSi eSa háS manna á sig bíta. þeir menn brugSust uokkuS undir mál „sósíalista“ um hríS, því kenningar þeirra óhelga öll stríS og allan herbúnaS. Skjótt fór þó aS dofna yfir fylgi Jóta viS „sósíalista", þvi þaS voru svo margar aSrar greinir í kenningunum, sem þóttu annmarkafullar (t. a. m. þegar postular þeirra töluSu um kirkju, riki, eignarrjett, hjúskap og svo frv.), aS hjer tókst eigi aS draga fjöSur yfir eSa berja i brestina. Fjelagsskipunin var eptir því sem haft er í öSrum löndum. FormaSurinn kallast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.