Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 36
36 ALMENN TÍÐINDI. gjöröar me8 undarlegum hætti: úr brenndum tigulsteini með fleyg- letri <á. Frásagan er reyndar eigi alvee eins og í biblíunni, en þó svo lík, aS bvorartveggja sagnirnar eru sjálfsagt af sömu rótum runnar. Nói er þar látinn heita Sisit. Kappi sá, er Isdubar heitir (sama og Nimrod) er látinn spyrja Sisit, hvernig á því standi, aS hann sje ódauSlegur. Segir Sisit þá, aS guSirnir hafi boSiS sjer aS smiSa skip til aS bjarga sjer á í flóSinu. Ekki rigndi lengur en í 6 daga; þá var flóSiS fullvaxiS. FjalliS, sem örkin staSnæmdist á, er látiS lieita Nizir. Eptir 7 daga sendir Sisit út af örkinni dúfu, síSan svölu og síSast hrafn. Hann kom ekki aptur. Búast margir viS, aS þetta leiSi eptir sjer fleiri merkilega fundi þar austur frá. — Á fundinum í Brussel voru þeir Worsaae og Steenstrup frá Danmörku, Nilsson frá SvfþjóS, Quatrefages frá Paris og mörg önnur stórmenni í fornum fræSum frá Frakklandi og víSar aS. Næsta fund á aS balda í Stokkhólmi aS tveim árunr liSnum. Af fundahaldi öSru má nefna hagfræSingafund í Pjetursborg. Hann sóttu hagfræSingar úr öllum löndum álfu vorrar og úr Yestur- heimi. Vænta margir mikils árangurs af slíkum fundum. í Paris var haldinn fundur útaf breytingum á vog og mæli og um aS koma sem víSast á mæli Frakka. Hann var og allfjölsóttur. ÍKaupmanna- höfn áttu lögfræSingar af öllum NorSurlöndum fund meS sjer í fyrsta skipti til aS ráSgast um hvernig fara ætti aS koma á áþekkum lögum um öll NorSurlönd. þar áttu og fund þjóSmegunarfræSingar af öllum NorSurlöndum. Eitt af því, er þeir urSu ásáttir um, var aS taka skyldi upp um öll NorSurlönd gullpeninga í staS silfur- peninga, aS dæmi hinna stærri þjóSa. þó skyldu mótaSir smápeningar úr silfri eins og áSur. Skyldi ein tegund peninga ganga um öll ríkin. Var síSan skipuS nefnd í máliS af stjórnend- um allra ríkjanna, og frumvarp liennar síSan boriS undir þing hvers rikis til samþykktar og staSfestingar. En ekki er þaS komiS í kring enn þá. Af sýningum var og haldiS ekki allfátt áriS sem leiS. þar skal fyrst nefna JSnaSar- og listasýning NorSurlanda”, er stóS í Kaupmannahöfn frá því í miSjum júnímánuSi til október- loka. þótti allmikiS til kennar koma. SvipaSar sýningar voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.