Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 39
ALMENN TÍÐINDI. 39 chia í Asíu vestan í jarSskjálpta, en 1800 manna týndn lífi. í Skotlandi norðanverSu varö og vart við jaröskjálpta, og ví8a um þýzkaland. Af sóttum hefur ári8 sem lei8 enn sem fyr boriS mest á kóleru. Hefur hdn gengiS um Rússland sunnan og austan, og færzt þa8an vestur um Ungverjaland og Austurríki. Hdn kom í þetta skipti upp í Kiew í Rússlandi i ágústmánu8i 1869 og dreifB- ist þa8an út um allt Rússland, og stakk sjer í fyrra sumar ni8ur í ýmsum bæjum á þýzkalandi nor8an. J>rátt fyrir þa8, þótt hún kæmi þannig fyrst upp í Kiew, langt norBur' í Rússlandi, hefur enskur læknir, er Radcliffe heitir, leitt rök a8 því, a8 hún hafi fiutzt þanga8 me8 fer8amönnum sunnan um Svartahaf, úr Persíu e8a frá Indlandi. Telur hann því einkar árí8andi, a8 hafa nákvæmar gætur og varnir gegn henni á lei8inni þar a8 austan, og segir mjög ískyggilegt a8 leggja járnbrautir austur þanga8 (í Persíu), svo sem Rússar og Englendingar hafa í áformi. Er hann hræddur um a8 slíkt muni lei8a til, a8 aldrei ver8i kólerulaust hjer í álfu vorri, er svo greiSar ver8a samgöngur hinga8 úr Persíu, hinu versta kólerubæli. Hún færist ekki um lopti8, eins og áBur var haldi8, heldur eingöngu me8 mönnum og i neyzlu- vatni. I Kaupmannahöfn gengur enn bólusótt sí8an í fyrra, og í vetur mislingar allskæBir. England. J>a8 mæla margir, a8 nú ((sje af sem á8ur var” um vald og vegsmuni Englands. J>a8 er, segja þeir, skemmst á a8 minnast, a8 England þótti jafnvel einna fremst í frægra sveit: stórveld- auna í NorSurálfu. J>a8 hluta8ist til um flest misklí8amál í álfu vorri, sem nokku8 mark var a3, og Ijet þá svo mikiS til sín taka, a8 fæstir þor8u a8 sitja e3a standa ö8ruvísi en þeim líka8i, stjórn- skörungunum í Lundúnum. þa3 bjargaBi álfu vorri for8um daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.