Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 85
FRAKKLAND. 85 hans er vandhæfi á að leggja hlutdrægnislausan dóm, meSan svo skammt er liöiS síðan þau tíöindi gjöröust, er hann var við rib- inn e8a valdur a8. {>ó mun mega fullyr8a, a8 helzt til mikiS hafi veri8 láti8 af stjórnspeki hans, me8an hann var í velgengni sinni. þa8 er nú au8sætt hverjum manni, a8 mörg þau rá8 hans, er þóttu bera vott um frábærlega djúphyggni, voru ekki anna8 en handahófsúrræSi, er hann þreif til í þeirri von, a8 sí8ar mundi betur skipast. J>a8 má fremur kalla a8 hann ljeti berast fyrir straumi vi8bur8anna, en a8 hann rje8i stefnu hans, sem er ein- kenni mikilla manna. Honum var mjög tamt a8 mæla á huldu, og breg8a sem myrkustum þokubjúp yfir rá8 sín og áform; hann sá af kænsku sinni, a8 þa8 var bezta rá8 til a8 lei8a alþý8u manna á trúna á stjórnspeki sína; en hins vegar var8 undirhyggja hans og óhreinskilni þrásækilega sjálfum honum a8 fótakefli. Eptir a8 óláni8 fór a8 sækja á hann og rá8 hans tóku a8 gefast illa, var8 hann örþrifráSa og efablandinn, og ekki örgrannt um a8 þar me8 fylgdi snertur af forlagatrú, svo sem þeim frændum fleirum hefur hætt til. Versti og ska8vænasti skaplöstur hans var óslökk- vandi metor8agirnd; af henni Ijet hann tælast til ní8ingsverka. Hann haf8i í æsku veriB gagntekinn af öflugum frelsishug, og hætt lífi sínu til aB koma fram lausnarráBum til handa Itölum (í upp- reisninni í Romagna 1831); en ekki var hann seinn til bragBs a8 ní8ast á þjóSfrjálsri stjórn þar í landi (í Róm 1849), er hann sá sjer hag í því til a8 koma fram drottnunarráBum sínum. Reynd- ar bætti hann a8 nokkru leyti yfir þetta níBingsverk me3 herför- inni tilítaliu 1859, en bæ8i var þa8, a8 liBveizlan vi8 ítali var8 endaslepp, og mundi hafa or8i8 mjög rýr, hefBi þeir eigi notiB vi8 kænsku Cavours, hins mikla stjórnsnillings, og í annan sta8 hafa margir fyrir satt, a8 ítalir hafi átt liBveizluna a8 þakka sprengi- kúlum Orsinis landa síns (hann veitti Napóleon banatilræBi vetur- inn á8ur) öllu fremur en rækt keisarans vi8 þá e8a þjóBhelgis- kenningu hans. Hann haf8i unniS dýran ei8 a8 þjó8stjórnarlögum Frakka, er hann tók viS forsetavöldum; en allir vita, hversu hann hjelt þann ei8. þa8 hefur margan fur8a8 á, a8 slíkur maBur skyldi hljóta annan eins byr hjá þjóBinni, a8 hún skyldi taka hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.