Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1903, Blaðsíða 42
44 Fréttir frá fslandi. um. Týndust þar 8 menn, þar á meðal formaðurinn, en þremur varð bjargað. — Hinn 5. sept. gekk ofsaveður um Norðurland, eg gerði all- mikil spell. „Carl“, skip Höpnersverzlunar, strandaði á Blönduósi, og síldveiðaskip rak upp á Siglufirði. Þá druknaði Ólafur Davíbsson í Hörgá 6. september. Hann var sonur Davíðs prófasts Guðmundssonar á Hofi í Hörgárdal, fæddur 1862, útskrifaðist úr lærða skólanum 1882 og fór til Kaupmannahafnar; lagði bann þar einkum stund á náttúru- Aísindi. En hugur hans hneigðist þó mest að íslenzkum fræðum. Hefri hann ritað mjög mikið um þau efni, en aðalverk hans er um íslenzkar íþróttir, leika, skemtanir og vikivaka, er hókmentafélagið lauk við að gefa út þetta ár. Hafa þeir Dr. Finnur Jónsson prófessor (í eftirmál- anum að íslenzkum gátum þulum og skemtunum) og Dr. Jón Þorkels- son yngri (Þjóðólfur 2. okt. 1903) ritað um Ólaf, og lokið mliku lofs- orði á fróðleik hans og þekkingu. 18. sept. druknaði Runólfur Bjarna- son bóndi á Iðu, við dragferjustaðinn á Hvítá. — 19. okt. rak verzl- unarskipið „Guðrún“ á Dýrafirði á land í Hvammsfirði og brotnaði. — 20. okt. fórst póstbáturirn, er gekk milli Elateyjar og Stykkishólms, og týndist þar formaðurinn. Jóhann Jónason og 5 menn aðrir. — 28. des. fauk kirkjan í Goðdölum í ofviðri og brotnaði. Þá voru þeir og nokkrir, er fórust vofeiflega á landi þetta árið, og sku’u þeir nefndir hér. Hinn 31. janúar varð Jún Jónsson frá Lásakoti á Álftanesi, úti á Garðaholti, og i febrúar hröpuðu 2 menn til bana í Jökulfiörðum, Ólafur Torfason og Bæringur Guðmundsson. í marzmánuði varð Sigurður bóndi Kristjánsson á Seljalandi í Gufu- dalssveit úti á Kollafjarðarheiði, þá varð og maður úti milli Hvamms og Þingeyrar í Dýrafirði, Ólafur Bjarnason að nafni. 2 menn urðu og úti mllii Fljóta og Siglufjarðar, Finnbogi Hafliðason, bóndi i Leyningi og Helgi Sigfússon. í júnímánuði hrapaði Árni Diðriksson, gamall maður, til bana í Yestmanneyjum. Þá urðu og eldsvoðar eigi allfáir á árinu, og skulu hér nefndir hinir helztu. Hinn 18. febr. brann bærinn á Grunnavatni á Jökul- dal og 26. s. m. brauðgerðarhús Höepfnersverzlunará Akureyri. Varðþar litlu bjargað. Vinnufólkið misti flesta muni sína, og voru þeir eigi vátrygðir. — Nóttina til 15. marz kviknaði í vinnustofu og fatasölubúð Guðmundar skraddara Sigurðssonar í Reykjavík. Varð eldurinn slökt- ur, svo að húsið brann eigi, en skaði varð þar allmikill á munum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.