Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 34
130 Egill Skallagrímsson. í mynd, sem tekin er beint út úr hversdagslífinu: Það er langt niilli bæja öðlinganna, og það er ekki auðskeft hvers manns spjót. — Sem dæmi þess hvernig Egill getur lýst andlegum athöfnum með líkingu úr íslenzku sveita- M, skal eg taka niðurlag Arinbjarnarkviðu, sem oft er vitnað til: „Yask árvakr, bark orð saman með málþjóns morginverkum. Hlóðk lofköst, þanns lengi stendr óbrotgjarn í bragartúni11. Hér er í rauninni mynd af bóndanum, sem fer snemma á fætur og hamast að taka saman, bera í stakka osfrv. En gegnurn blæju líkingarinnar eygjum vér annað og æðra starf, vér sjáum skáldið yrkja ódauðlegt kvæði um vin sinn. Og er ekki þetta traustasta einkenni hins sanna skálds, að geta notað hið hversdagslega og algenga sent lifandi tákn og boðbera nýrra og óvæntra hugsana? Eg sagði í byrjun, að í ljóðum Egils heyrðum vér hjarta hans slá. Það heyrurn vér hvergi eins vel og í Sonatorreki. Þar kemur hin ríka tilfinn- ing Egils, hin djúpa sorg, frarn með afli og tign, og þar sjáum vér hvað skáldskapurinn er Agli, að hann er insti strengurinn í sál hans, sá strengurinn sem ómar lengst og kemur honum í sátt við tilveruna og guð, þegar hann er kominn á fremsta stig örvæntingarinnar. Sagan lýsir tildrögum kvæðisins ógleymanlega. Víkingurinn, sem áður var ósigrandi, lætur hugfallast. »Hver ván er, at ek muna lifa vilja við harm þenna«, segir hann. Alla æfi hefur hann haldið hlut sínum við hvern sem var að skifta, því hann heíur jafnan getað hefnt sín, rekið harma sinna og haldið þannig uppi jöfnuði í viðskiftum sínum við aðra. En svo koma náttúruöflin og ræna hann. Við þeim má hann ekki. Sjúkdómur tekur einn son hans, sjórinn annan. Hann litast um og finst hann vera ein- mana. Honum finst hann standa einn, eins og helbarin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.