Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 38
134 Um vísu í Sonatorreki. (Hrörnar þöll, | sú er stendr þorpi á, \ hlýrat henni. börkr né barr. | Svá er maðr | sá er rnanngi ann. | Hvat slcal hann lengi l'fa? Hávamál. Einstœð emk orðin | sem ösp í holti, | fallin at frændum \ sem fura at kvisti. Hamðismál.) Samt finst mór hrísla — sem er smækkunarorð af h r í s, »smáskógur«, — vera of tilkomulítið orð í þessu sambandi, og þar að auki hverfur það nokkuð langt frá handritunum. Þau hafa öll hli/ír (eitt hliuar), sem er bersínilega rangt. Mjer hefur komið til hugar, að hjer ætti að lesa h i 1 m i r. Stór graðungur er í fornum kveðskap kallaður hjarðar vísi (Eyrb. 63. k.). Hvað er þá á móti því að kalla stærsta trjeð í skóginum h i 1 m i m a r k a? Er ekki mörkin nokk- urs konar hjórð — af trjám? Eða finst iður það ekki vera í sam- ræmi við ættarþótta Egils að líkja ætt s i n n i við »konung skóg* anna«? Orðið h i 1 m i r (ritað í handritum h i 1 m 7) liggur mjög nærri því, sem stendur í haudritunum. Anuars er »hreggbaren« í 3. vo. getgáta. Handritin hafa hræbartiar (biarnar tvö hdr.), enn -b a r n a r gerir visu- orðið of langt, og mun rjett að setja í staðinn -b a r i n ti eða öllu heldttr hina eldri mind -b a r i ð r (eða b a r ð r ?). Aftur á móti er jeg í vafa um, hvort nauðsin ber til að breita b r æ- í h r e g g-. Mjer finst hræbariör geta þítt ,barinn, þangað til hann verður hræ (= að hræi)‘ — sbr. ,berja einhvern skaðskemdan1, ,b. e. dauðan1. Hregg bariðr virðist varla vera nógu sterkt orð í þesstt sambandi, því að trje getur verið hreggbarið og staðið þó með 'öll- um greinum grænum. Enn hræbariðr er hjer um bil sama sem hjer stæði h e 1 b a r i ð r, barinu í Jtel (anðvitað af hreggi og næðingum), og svarar það í samlíkingunni til þess, sem segir um ættina, að hún »s t a n d i a e tt d a«. Björn M. Ólsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.