Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 66

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 66
162 Leturgerð og leturtegundir. um, en aí því að oftast er mjög úr myndunum dregið ogv þær talsvert afbakaðar, þá er löngum ekki unt að sjá hvað þær eiga að þýða, og verður ráðing þessara einkenni- legu rúna fyrir þá sök margfalt eríiðari. Það er því ekki að furða, að til þessa dags hefur aðeins tekist að ráða táknin sem merkja tölur, áttir, mánuði, daga og þvíum- likt. Síðastur manna hefur Þjóðverjinn Eichorn reynt að ráða eina af þeim mörgu áritunum sem enn í dag finnast í rústum sem grafnar eru upp. Arangur þessara tilrauna er nú kominn í ljós í bók, sem kom út í Berlin 1901 og heitir: »Lofsöngur til kvöldstjörnunnar á Naual myndaletri. Hérmeð höfum vér í stuttu máli lýst myndaletrinu frá því það kernur fyrst frarn á sjónarsviðið og þangað til það, eins »talandi tréð« á Páskaeynni og Atzteka- letrið ber með sér, er komið á fyrsta tilraunastig hug- taks- og hljóðritunarinnar, sem vér nú skulum hverfa að í síðustu greininni. III. Hugtaks- og hljóðritun. Þegar fyrir nokkrum þúsundum ára var í gamla heiminum til þrens konar leturgerð á háu stigi: hin kín- verska, hin assýrisk-babylonska og hin egipzka. Þótt þær hafi þróast, að því er menn vita, hver annari óháð, þá er þó ekki allfátt líkt með þeim. Þær tákna t. d. allar þrjár nokkrar algengustu hugmyndirnar á sama hátt. Þetta á sér eðlilega rót í því, að þær eru allar af mynda- letrinu runnar. Kinverska letrið var í fyrstu aðeins nokkur hundruð mjög einfaldar myndir af einkennilegustu og algeng- ustu hlutum. Sól, munnur voru t. d. táknuð ' ---- með þessum myndum: rnyn(1, En nú var í fyrstu alt kínverskt letur rist á stoðir, súlur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.