Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 76

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 76
ititdómar. 364 sem þetta bindi fœr. Vér efumst ekki um, aS þær verði góðar, í safninu verður vafalaust mikill fróðleikur; og þá skemtun ekki síður. Síra Jónas Jónasson hefir ritað formála, og gerir þar grein nýrrar efnisskiftingar á þjóðlegum fræðum, sem bann ætlar að fara eftir: 1. Manneðlissögur. 2. Náttúrusögur. 3. Viðburðasög- ur eða sögusagnir. 4. Venjur, þjóðsiðir og þjóðtrú. 5. Þjóðkvæði, ýmis konar. Allar þær sögur, sem út eru komnar, eru M a n n e ð 1 i s- s ö g u r. Þær skifiast í eftirfarandi kafla: I. Draumar: berdreymi, draumspár, viðvarana- og bendinga- draumar, samdreymi, draumgöngur. II. Vökuvitranir: sjónir, heyrnir. III. Dulargáfur : skygni, heyrn, forspár. IV. Dularkraftar: áhrínsorð, kyngi og forneskja. V. Aðrar mannverur: huldufólk, tröll, sæbúar. VI. Ahrif frá öðru lífi: svipir, afturgöngur, sendingar. VII. Frá trúarsvæðinu: dómar guðs, ásóknir hins vonda, himna- ríki og helvíti. Skírnir vill mæla hið bezta með þessum sögum. En hins virðist oss rétt að láta getið, að vér fáum ekki séð, að mikill hluti þessa tvíheftis, sem út er komið, sé í raun og veru neinar þ j ó ð- s a g n i r, né komi þjóðtrúnni neitt verulega við. Ef mann dreymir draum, sem með einhverjum hætti reynist nierkilegur, skrifar hann og sendir hann til prentur.ar, þá er frásögnin um hann engin þjóðsaga. Ekki heldur, þó að hann segi haun öðrum manni, og sá maður skrifi drauminn og láti prenta hann. Ekki getur það heldur talist með réttu nein þjóðsaga, þó að vakandi maður verði var einhverrar hvikskynjunar, sjái svip, sjái eða heyri það sem gerist í fjarlægð o. s. frv., og láti þess getið. Slíkar frá- sagnir geta verið mjög merkilegar. Þær eru rannsóknarefni sálar- fræðinga nú á tímuœ. En þær eru ekki fremur þjóðsögur, ei> sérhvað annað, sem fyrir einstaka menn ber. Sæti þeirra á þjóð- sagnabekknum er ekki annað en leifar þeirrar fáfræði-ímyndunar, að frásagnir um dularheims-skynjanir séu eingöngu hjátrúar-hjal fávísrar alþýðu. Þær geta vitaskuld orðið e f n i í þjóðsögur. Þjóðsögur verða þær, þegar þær hafa gengið mann frá manni og skáldskapur þjóð- arinnar hefir ummyndað þær. En ekki heldur fyr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.