Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 43
Listin að lengja lifið. 347 •ekki hafa lögmál, gera oft af náttúrunni það, sem lög- smálinu er samkvæmt. Heilræðin eru þessi: 1. heilræði: Hreint loft. 2. Sólskin. 3. — Hreinlæti. 4. — Hoilur matur og drykkur. 5. Vandleg tygging á matnum 6. — Hófsemi. 7. — Hæfilegur hiti. 8. — Líkamsherðing. 9. — Hæfileg vinna. 10. — Nægileg hvíld og svefn. Látum oss nú athuga nánar öll þessi boðorð, bæði það, hvílík þörf sé fyrir ors að breyta eftir þeim, og hvernig vér bezt getum gert það. 1. heilrœði: Hreint loft. Vér lifum í loftinu eins og fiskarnir í sjónum og get- um ekki fremur verið án lofts en þeir án vatns. Og hreint verður loftið að vera til þess að holt sé. Ohreint loft veikir ekki einungis andfærin, heldur líka blóðið og þar með allan líkamann. Vanalegt er að menn lifi meiri hluta ævinnar í inni- byrgðu, mollukendu og óhreinu lofti. Mörgum stendur stuggur af að opna glugga og algengt er að sjá, að glugg- ar i sjúkraherbergjum eru þá fyrst opnaðir þegar sjúkl- ingurinn er búinn að gefa upp andann. Sumstaðar upp til sveita er alls ekki hægt að opna glugga á vetrum. Litla túðan í mæninum er altof þröng til þess að bleypa inn nægilegu hreinu iofti, en væri hún ekki, mundi fólk að líkindum kafna. Einhver meinfyndinn náungi sagði: »Það er svo gott loft upp í sveit af því, bændurnir loka alt óloftið inni hjá sér«. En það er langt frá því að baðstofurnar séu alment loítillar; víða í kaupstöðunum er loftrými miklu minna, þar sem stórar fjölskyldur hrúgast í litlum kvist- og loftherbergjum, heldur en á sveitabæjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.