Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 70
374 Lögmannsdæmi Eggerts Ólafssonar. sem var búsettur í Kaupmannahöfn hafði 24. febr. 1767 lagt það til við konung, að Vigfús fengi embættið, en 9. marz sama ár fékk hann bónarbréf frá Eggert um em- bættið. Það er ekki óhugsandi, að einhver, t. a. m. Jón bróðir hans, hafi sótt um embættið fyrir Eggert að hon- um fornspurðum, eftir bendingu málsmegandi manna í »lærdóms Societætinu«, eins og síra Björn segir; slíkt er ekki óþekt, að sótt hafi verið um embætti fyrir menn að þeim fjarverandi og fornspurðum, en hinsvegar er það ólíklegt, að það hefði þá ekki verið gjört fyr. Það var algengt þá, að skip gengu frá landinu seint á hausti og urðu mjög síðfara, lentu í Noregi og lágu þar lengi; það er því mjög líklegt, að umsókn Eggerts hafi eigi komið fyr en þetta, fyrst í marz. Það mætti draga þá ályktun af því, að embættið var enn óveitt 9. marz, þótt afgreiðsla stiftamtmanns væri dagsett 24. febrúar, að veitingin hefði verið dregin fyrir tilstilli þeirra »háu herra í societætinu,« meðan þeir væru að undirbúa málið, en það sannar ekki neitt, því menn flýttu sér ekki mjög í þá daga, enda leið fullur mánuður frá því stiftamtmaður gjörði nýja tillögu 19. marz, þangað til embættið var veitt 24. apríl, og til þess dráttar var engin orsök, hafi alt verið undirbúið áð- ur. Loks virðist það taka af öll tvímæli, að Rantzau segir, að Eggert eftir »eget Tilbud« ætli að semja lög- fræðisritgerð í stað þess að taka lögfræðispróf. Líklegt er, að umsóknin finnist í ríkisskjalasafni Dana, og væri það þess vel vert, að það væri rannsakað hvort Eggert hefir sjálfur sótt, eða annar’ fyrir hans itönd, því hann var svo merkilegur maður, að . öll atriði er snerta líf hans, ættu að upplýsast sem bezt. Þegar greifi Rantzau hafði fengið umsókn Eggerts, gerði hann aðra tillögu, sem hér fer á eftir, og rituð er í Stiftamtsbréfabók 13. bindi bls. 177—178. mannsembætti, og hafði sterk meðmæli þeirra Magnúsar amtmanns og Ólafs Stephánssonar, enda var hann kvæntnr systur hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.