Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.08.1912, Blaðsíða 36
226 Jörgen Pétur Havstein. kaupstaðarferðum á vetrum, rainka kaupstaðarskuldir og takmarka óþarfakaup). Þetta hvetur amtmaður alla góða menn í umdæmi sínu til að efla með samtökum og félagsskap, eða með öðrum orðum, hvetur þá til að koma á samtökum með sér, er lúti að framförum í búnaðar- og sveitarhag. Skor- aði hann fastlega á hreppstjóra alla að gangast fyrir því með aðstoð sóknarprestsins og beztu manna annara, að stofnað væri félag innan hreppsins til að vinna að þessu; gætu síðan hreppsbúar sjálfir samið félagslög sín, eftir því sem til hagaði í hreppnum. Þegar svo væri búið að semja félagslög fyrir alla hreppana í hverri sýslu, ætlaðist hann til og kvaðst mundu gera ráðstöfun til þess, að hlutaðeigandi sýslumaður í fyrsta skifti boðaði menn, tvo til fjóra, úr hverju hreppsfélagi til sýslufundar. Þar skyldu félagslög hreppanna endurskoðuð og umbætt, svo að samhljóðan fengist sem mest í öllum greinum, og síðan samin alls- herjar félagslög fyrir gjörvalla sýsluna og kosin sýslunefnd. Síðan skyldi sýslufundurinn gera uppástungu um samband milli allra sýslufélaganna í amtinu. Á sýslufundi, sem hald- ast ætti á hverju vori, skyldu að öðru leyti fram koma skýrslur um búnaðarhag og hætti í hverjum hreppi og umræður fara fram um búnaðarmál og slík efni. Gat hann þess að endingu, að í áformi væri að stofna fyrirmyndarbú í Húnavatnssýslu, og ef það fyrirtæki bæri heillavænleg- an árangur, mundi koma til umræðu á sýslufundum síðar meir, hvort eigi væri tiltækilegt að stofna þess konar bú í öðrum sýslum. Lítið mun hafa orðið úr framkvæmdum á þessu öllu saman er til kom, og var það eflaust mest að kenna for- gönguleysi embættismanna annars vegar og áhugaleysi og tómlæti almennings hins vegar, enda hefir það hvorttveggja lengstum verið örðugur þröskuldur á vegiallra framkvæmda hér á landi. En umburðarbréfið ber þess ljósastan vott- inn, að Havstein amtmaður var langt á undan tímanum einnig í þessu efni. Það er einmitt þessi hugmynd, sem liggur til grundvallar fyrir samvinnufélagsskap þeim, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.