Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 107

Skírnir - 01.12.1914, Síða 107
Útlendar fréttir. 443 -vináttan milli Þfzkalands og Rússlands, og það svo, að Bismark þótti líklegra, að í Rússlandi gæti orðið, ef til kæmi, óvini að mæta. Þetta leiddi til sambandssamninga milli Þjzkalands og A'jsturríkis Frá Þjzkalands hálfu gekst Bismark fjrir þeim samningum, en frá Austurríkis hálfu J. Andrassy, er þá var utanríkisráðherra Austur- ríkis-Ungverjalands. í samningnum hótu ríkin hvort öðru hjálp gegn árás frá Rússlandi. Það er sagt, að Bismark hafi gengið illa að fá Vilhjalm keisara til þess að fallast á samninginn, vegna þess að hann átti bágt með að líta til Rússlands sem óvinaríkis. Þessi samningur var gerður í október 1879 og hefir haldist í gildi síðan. Eftir þetta fór að vingast með Frökkum og Rússum, og varð banda- lag þar í milli. En milli Rússlands og Austurríkis hefir altaf frá þessum tíma vofað yfir stríð út af Balkanlöndunum. Þaðan stend- ur Austurríki hætta á sundrungu ríkisins, eða að mirista kosti því, að eigi lítill hluti þess gangi undan. Og þangað stefna vonir Rússa um laudvinninga meira en í nokkra aðra átt, því það væri til ómetanlegra hagsmuna fyrir Rússaveldi, að ná yfirráðum yfir Balkanskaganum að austan suður að Miðjarðarhafi. Sambandið við Þýzkaland var Austurríki mikill styrkur. 1883 kom Ítalía inn í sambandið og hafði þá Austurríki eignast vin þeim megin í stað þess að það gat búist þar við óvini áður, ef á reyndi. Þetta samband var svo nefnt þríveldasambandið, eða j>Triple- alliance«. Bismark komst að sórstökum samningi við Rússland, er fór í þá átt, að ef Austurríki róðist á Rússland, skyldi Þyzkaland vera hlutlaust, og Rússland skyldi aftur á móti vera hlutlaust, ef Frakkland réðist á Þjzkaland. En sá samningur var ekki endur- njjaður eftir að Bismark fór frá völdum. Það er líka óvíst, að hve miklu gagni slíkir samningar verða, þegar á reynir, þar sem venju- lega mun veitast erfitt úr því að skera, hverjir upptökin eigi, þegar til ófriðar kemur, og reyndin virðist vera sú, að samningarnir sóu þá skýrðir af hverjum um sig á þann hátt, sem honum þykir sór hagkvæmast. En stórveldasamböndin á meginlandinu urðu nú þannig, að Rússland og Frakkland róku höndum saman móti Aust- urríki og Þýzkalandi. Þó var það ekki svo, að fjandskapur væri milli Þýzkalands og Rússlands. Óviualand Þjóðverja var Frakkland, en Rússland óvina- land Ansturríkis. Milli þjóðhöfðingja Þýzkalands og Rússlands ihóltst vinátta og vinsamleg viðskifti milli þjóðanna og ríkjanna á ■margan hátt. En rígurinn kom upp smátt og smátt, er Þýzka* landi óx fiskur um hrygg og markmið þess varð, að halda uppi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.