Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Síða 71

Skírnir - 01.04.1916, Síða 71
Skirnir] Þegnskylduvinna. 183 vinnuna. Reynist þetta eigi einhlítt, mætti með lagaboði kalla þann árgang af mönnum, sem hefðu það aldurstak- mark að ofan, er álitið væri rétt að byrja þegnskyldu- vinnuna með. Það skiftir mestu að fara hægt, gætilega og skyn- samlega á stað, og vanda sem bezt til við allan undir- búning. Mun þá alt ganga farsællega, og þeir agnúar aldrei koma í ljós, er andstæðingar þegnskylduvinnunnar basla við að smíða til að hengja sjálfa sig á. 3. A ð kostnaður landssjóðs yrði afarmikill. Til þessa er því að svara, að eins og áður er tekið fram, verður eigi leyst úr þessu fyr en með reynslunni. Eg vil þó koma hér fram með lauslega áætlun, sem menn geta athugað, deilt um og endurbætt. Eins og nú stend- >ur, myndu árlega eiga að vinna hátt á áttunda hundrað manna, ef árgangarnir væru jafnaldra. En sennilegt er, að vegna vanhalda færðist þessi tala niður undir 700. En sökum þess að fólki fjölgar lítið eitt í landinu, og vissa mun fyrir því, að einstöku menn, sem eldri eru en 25 ára, muni fríviljugir æskja að leysa þegnskyldu- vinnu af hendi, þá set eg töluna 750. Væri nú þegn- skylduvinnan 12 vikur fyrir mann, eins og helzt var gert ráð fyrir á síðasta Alþingi, þá ynni fyrir það mesta helmingur í 12 vikur fyrri hluta sumars, en hinn helm- ingurinn síðari hlutann. Yrðu það því nálægt 375 manns, er ynnu samtímis. Eg geri ráð fyrir 9 verkstjórum, en sennilegt er, að þeir séu of fáir, þótt nemendur eigi að taka þátt í verkstjórn. Væru að minsta kosti þrír af verkstjórunum ágæta vel vaxnir starfinu, bæði hvað hæfi- leika og alla kunnáttu snertir, svo að þessir þegnskyldu- menn gætu unnið á þrem stöðum í senn, ef hagkvæmara þætti. Meiri skifting að staðaldri er ekki æskileg vegna menningaráhrifanna og viðkynningarinnar, sem ætlast er til, að þegnskylduvinnan veiti. Að óreyndu er ekki hægt að segja, hve marga starfs- menn þyrfti til flutninga, matreiðslu og ýmsra annara fitarfa og snúninga, er ætti eigi að leggja á þá, er þegn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.