Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 72

Skírnir - 01.04.1916, Page 72
184 Þegnskylduvinna. [Skirnir* skylduvinnu leysa af hendi. En setjum svo, að þeir væru 21. Ef þessar tölur reyndust næm lagi, þá yrðu. eftir þeim að dæma 405 manns, er landssjóður þyrfti að! leggja til fæðispeninga í 24 vikur eða 168 daga, er eg set. til bráðabirgða 1 kr. á dag og mann, er verða..............................kr. 68,040í Laun 9 verkstjóra i 168 daga, 6 kr. á dag og mann ............ — 8,910 Laun 21 starfsmanns í 168 daga, 3 kr. á dag og mann..........................— 10,248; Að óreyndu verður alls eigi hægt að gera nána áætlun um fyrningu, viðhald og vexti af tjöldum, áhöldum, verkfærum, hestum, flutningskostnaði og fleiru. En til þess að jafna tölur og eigi ætti að fara mjög fjarri lagi, set eg það........................— 20,802^ Útgjöld landBsjóðs kr. 108,00O1 Ef nú 375 manns vinna þegnskyldu- vinnu í 144 virka daga, 8 stundir á dag, 25 aura á tíma, auk fæðis, verða það tvær krónur á dag, er landið fær í vinnu til sjálfs sín eða þá útborgað frá öðrum. Verða þá tekjur landssjóðs kr. 108,000 Eftir þessu eiga því tekjur og gjöld landssjóðs að> fallast í faðma við þegnskylduvinnuna. En auðvitað get- ur það ekki orðið með öllu í framkvæmdinni. En þetta ætti að nægja til að sýna, að kostnaður landssjóðs getur aldrei orðið tilfinnanlegur. Hér geri eg hann lika hærri: en eg hefði áður lauslega áætlað. Bæði er það, að nú er dýrara að lifa en 1908, og svo hneigist eg stöðugt meir og meir að því, að notin verði sem mest fyrir þátttakend- ur, og sem mest stund sé lögð á ræktun landsins, þótt borgunin komi eigi jafn fljótt í aðra hönd, sem við ýms önnur störf. Og svo er þegnskylduvinnutíminn gerður þriðjungi lengri. En ef sú stefna yrði tekin, að hafa þeg- ar í stað sem mestan arð af vinnunni, þá hlyti kaupið'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.