Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 93
'Skírnir]. iiitfregnir. 317 og vantar því hina nauðsynlegu undirstöðu sórfræðingsins: víðtæka þekkingu í stærðfræði, mælingafræði, eðlisfræði og efnafræði. Þetta kemur og stundum í ljós hjá honum. Stjörnufræðingur hefði t. d. varla slept þriðju setningunni í Keplers iögum, sökum þess, að hann teldi of erfitt að sk/ra hana fyrir alþyðumanni, úr því að ‘hinar setningarnar voru teknar. Sumstaðar veldur málið höfundi nokkurum erfiðleikum á ljósri framsetningu, og er það vorkunn, því að lítið hefir verið ritað á íslenzku í þessum fræðum. Þannig talar hann um (bls. 38) ósýni- lega rauða og fjólubláa liti, þar sem átt er við últra rauða og fjólubláa. Eg tel æskilegt, að hin útlendu (alm. vísindalegu) fræði- orð hefðu verið sett í sviga fyrir aftan íslenzku orðin, ekki sízt sökum þess, að sum þeirra hafa enn eigi fengið fulla festu í mál- inu, eða eru lítfc kunn. Heldur kysi eg að kvaðrattölur væru nefndar tvíveldistölur en fertölur (bæði orðin eru í Jónasar orðabók), ef annars er amast við orðinu kvaðrat, það er að vísu í samræmi við »ferfet« og »fer- metri«, en þau orð hafa því miður verið löguð eftir hinum rótt hugsuðu samsetningum: ferfætla, ferskeytla, ferflötungur, ferhyrn- ingur o. s. frv.j en eru stytting úr lengri orðum. Oþarfa tel eg það, að setja gæsarlappir á Kelvin lávarð; hann mun, sem vísindamaður, óefað geta staðið á eiginfótum. Af villum vil eg benda á, að höf. segir, að innra tungl Marz gangi »öfugt« (rangsælis (retrograd) vildi eg heldur segja) við rótta hnattgöngu; það gengur harðar í kringum Marz, en hann snfst um möndul sinn og kemur því upp í vestri og rennur í austri, o: hreyfing sú, sem það ætti að virðast gera sökum dagsnúnings plánet,- unnar, hefir ekki við hinni. Myndin af tunglinu (bls. 43) er á hliðinni, o: skautin eru til hliða í staðinn fyrir upp og niður. Annars var það aðaltilgangur minn með línum þessum, að benda mönnum á kver þetta sem stuttan og handhægan leiðarvísi í því að afla sór þekkingar á stjörnunum og skoðunum vísinda- manna á þeim, einkum á síðustu tímum, síðan að eðlisfræðin, efna- fræðin og ljósmyndalistin gengu í þjónustu stjörnufræðinnar og 'vona, að hann geti orðið mörgum að góðu liði. B. Sæm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.