Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 102
326 Ritfregnir. [Skírnir. sem skeytir því engu, þótt haun reki flugbeittan huíf í sár annarra manna, og líka á ástríðuna að gera gott, að hann geti, ef svo má að orði kveöa, aýnt líka í því ófyrirleitni, muni ekki gæta þar hófs. Eggert er blendingur af foreldrum sínum, hefir fengið að erföum skaplyndi þeirra beggja, greind og gæði móður sinnar og harðneskju Sölva gamla, föður síns, er lét bera tólf barna föður út af jörð, sem hann átti. Svipurinn með mæðgininum er gefinn í skyn. er sagt er, að mörgum sýnist hann lifandi eftirmynd móður sinnar. Foreldrar hans eru báðir á hugknerri hans, svo komizt só líkt að orði og Egill. I fyrstu stendur Sölvi við stýrið, en mjög skyndi- lega tekur móðir hans við. Það er breytingin, sem gerist í hug honum. Það ber nokkuö á þessum ólíku straumum í sál hans þeg- ar í byrjun sögunnar. Þá er hann uppgötvar morðið, sér hann þar óðara leik á borð. Yonir bjartrar framtíðar stíga dansinn í ímyndun hans. En þá skýtur upp efasemdum. »Til hvers var að vinna?« spyr hann. »Sál hans vaggaðist ofurlitla stund á öldum efasemdanna«. »Yar þetta líf ekki einhver helvizkur trölladans . . .?« . . . Og var hann ekki sjálfur . . . ?« I þessum spurningum sjást fræ góðsemi hans, er síðar verSur ofan á i skapi hans. Með þeim og orðum móður hans við konsúlinn gerir skáldið sinnaskifti hatts eðlilegri, stökkið milli nj's og gantals líf- ernis sýnist ekki eins stórt, er vér minnumst þeirra. En skapferli Sölva gamla ræður um tíma — Eggert notar sér morðið miskunn- arlaust, saklaus maöur er handtekinn og varpað í fangelsi eftir bendingu hans, hann segir rækilega og hlífðarlaust frá móður hans, hvernig henni varð við, er lögreglan sótti Bjarna son hennar. — Höf. hefir mjög glögt auga á ónærgætni manna hvers við annan. En nú lendir Eggert í hverjum bylnum á fætur öðrum, og það fær mjög á hann. Álfhildur, móðir Bjarna, er grunaður var uni glæp- inn og tekinn eftir tilvísun hans. heimsækir hann á skrifstofu blaðs hans og sýnir honum sundurflakandi sárin eftir hrottaskap hans og hirðuleysi, bendir honum á, að fylla megi sig á fleira en áfengi, t. d. eigingirni, og nær þá tökum á honum, þótt hann talaði við hana borginmannlega í fyrstu. Hún heillar huga hans með spaklegum at- hugasemdum um mannlífið. Hann verður hrifinn af móðurást henn- ar, sem ekkert getur dregið úr. Hún segir honum fallegar sögur af syni sínum, hann kemst á band hennar, áöur eu hann veit af, og skammast sín fyrir athæfi sitt. Og þegar hún talar um samband sitt við guð, hlustar hann hugfanginn á mál henuar. Seinna segir hann, að sór hafi fundizt þetta hafa verið í sál sinni frá því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.