Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 85
Skirnirl. Ritfregnir. 309 einnig fyrir í Ketils sögu hængs, Gríms sögu loðinkinna, Áns sögu bogsveigis og Orvarodds sögu. Heldur höf., að Örvarodds saga hin eldri só grundvöllur þjóðvísunnar. Eigi sögnin um Örvarodd ætt sína að rekja til Jaðars, sem og þeir próf. Finnur Jónsson og Mogk halda, en vísan só ort í Þelamörku. Kappen Iliugjen só sama þjóðvísa og »Kappin Illhugi« frá Færeyjum og »Hr. Hylleland henter sin Jcmfru« úr Danmörku. Kemst höf. að þeirri niðurstöðu, að hún standi í sambandi við fornaldarsöguna um Illuga Gríðarfóstra; sé jafnvel orðfærið í vís- unni náskylt orðfæri sögunnar, og sagan sé upphaflegri, en norska vísan hafi haldið hinu upphaflega betur en hinar færeysku og dönsku uppritanir; tvær þessara síðustu sóu þó af norskum uppruna. Orrnaalen unge eigi kyn sitt að rekja til Hervararsögu. Á Hervararsögu eru einuig bygð'ar danska þjóðvísan Alv i Ódderskær (líklega afbökun úr »Ód i Alverskær«) og hin fær- eyska Arngríms synir, er hefir breyzt mikið frá því upphaf- lega. Gerir hún Hervík (þ. e. Hervöru) að dóttur Arngríms og systur Angantys, og röð viðburðanna hefir verið umturnað o. fl. Norska þjóðvísan Ormaalen unge, sem einnig hefir fundist < Danmörku sem Orm ungersvend og i Svíþjóð sem 0 r m ungersven, er líks efnis og Hervararsaga. Sama efnis er einn- ig Ormars rímur, sem e?u fjórar alls. Sophus Bugge hefir ranusakað samhengið i núlli sögunnar og þessara kvæða, og kemst að þeirri niðurstöðu, að eldri (trú t/nd) mynd af Arngrims s y n i r hafi verið búin til úr Hervarar-sögu, á þessari týndu, fær- eysku þjóðvísu hafi verið bygð norsk Ormar-vísa (eldri, nú tynd), og til hennar eigi bæði Ormaalen unge (Orm ungersvend, Orm ungersven) o g hinar íslenzku Ormars rímur kyn sitt að rekja En Knut Liestöl kemst að annari niðurstöðu: Arngrímssynir sé búin til úr Hervararsögu og í raun og veru tvo kvæði sam- steypt, en aftur á móti sóu hvorki norska þjóðv/san nó íslenzku rímurnar riðnar við færeysk kvæði, heldur eigi þær ætt sína að rekja til týndrar Ormars sögu, sem hafi verið búin til á grund- velli Hervararsögu með atriðum úr óðrum fornaldarsögum (Egils sögu ok Ásmundar og einkum Sturlaugs sögu starfsama), og hefir höf. sennilega hér á róttu að standa. Einnig heldur hann, að saga þessi hafi verið til skráð. Raamuud unge er bæði til í Noregi, Svíþjóð og Dan- möiku og eins er danska þjóðvísan Rigen Rambolt og Al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.