Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 1
þ-JÓÐÓLFDR 1854. Seniiur kaupendmn kostnaðarliiust; vcrð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 5. ár. 4. nóvember. 1. — Pústskipií) Sieljóni?) kom hér 31. f. m. eptir 3 vikna ferfc, og skipií) María, fermt korni frá stórkaup- oianni P. C. Knudtzon kom dagiun eptir, 1. þ. mán. eptir nálægt ti vikna ferlfc; bæíii skipin höffcu hreppt megn illveíur og andvitri hér undir landinu. Prestaþíngið (synódus) á Islandi. (Nifcurlag). l>a?) er ekki aucgeiib at) taka fram í fáum orbum œtlunarverk prestaþíngsins. I um- (mrtarbreíi biskupsins (Arritib bls. 189) er bent til einhvers hins fyrsta og má ske mest umvartanda ináls, sem liggur hvat næst fyrir reglulegu presta- þíngi, en þab er, at koma sér nitur á reglum fyrir kirkjusifcum, eta á skynsamlegri lögreglustjórn í öllu því er vibkemur kirkjusitunum og gutsþjón- ustugjörbinni og þeirri reglu og sifcsemi, sem lienni er sanibouin og nautsynleg. Hit annat mál, sem þessu er náskylt, eru ákvetnar ákvartanir fyrir því, hvernig slíkum sitareglum megi verta frain- gengt og hvernig veroi yfir því vakat, at þeirra sé tiihlýbilega gætt, sem og hvernig hinni kirkju- og kennimannlegu framkvæmdarstjórn etur hinu oiginlega embættisvaldi kennidómsins verti komit í vitunanliígra og framkvæmdarsamara og aflmeira liorf en nú er. Ef menn vilja fylgislaust líta á framkvæmdar - eba embættisstjórn kennidómsins og liinna kennimannlegu og kirkjulegu málefna hér á landi, eins og hún er nú og lieflr veriu Um niörg undanfarin ár, þá geta menn ekki sannara um hana sagt, en aö lmn sýni sig mjög svo aflvana og þýt- íngarlitla. Og þó at þessi eini biskup landsins vœri hinn mesti atkvæta - og árveknismatur, og þó liann liefbi jafnmiirg augu sem ótætturinn Argus, þá mundi honnm ekki vinnast at sjá helmíng þe3s, sem aflaga fer metal kennidómsins og í stjórn kirknanna og fjármuna þeirra, et)a til at) kippa því öllu í lag, á metan honum er ætlab þat) svona einum, og eingaungu eptir því, sem hérabsprófast- arnir skýra frá eí)a bera sig upp undan. því pró- fastarnir eru sjálfir ekki neinu útvortis abhaldi bundnir met eptirlit sitt og árvekni, engum hags- niunum og engum ötrum hvötum en hinum sit- fertislegu, en þær reynast éinatt svona einar sér, næsta aflvana og ónógar yflr höfut at tala; og — 1 livort sem þeir gegna hinni mikilvægu kiillun sinni betur etur mitur, þá bera þeir jafnt úr býtum; þeir gánga allir, at lögum, fyrir ötrum samhérats- prestum og flestum utanliérats til liins be/.ta brauts í prófastsdæminu, þegar þat Iosnar. Yarla gjörist þess nein þörf, at vér til færum einstakleg dæmi því til sönnunar at lögreglu-eptir- lits - og framkvæmdarstjóm liinna kennimannlegu og kirkjulegu mála hér á landi sýnir sig aflvana hjá oss og þýtíngarlitla, og at hinar innri sitfert- islegu hvatir út af fyrir sig sýni sig og sanni ó- nógar bæti hjá mörgum hverjum prófasti til at hafa þat eptiriit met kirkjum og kennimönnum, sem embættisstata þeirra leggur þeim á hertar, og eins lijá mörgum hverjuin prestinum, til þess at hann gegni kölluu sinni án opinbers lineikslis, auk lieldur svo sómasamlega og met svo grandvarri Iiegtun, sein opinberum gutsortsprédikara byrjar. þat sýnist uú vera svo komit fyrir þetta „umsjónar- leysi“, sem „er orsök hæst“, og fyrirþessa „misk- un, sem heitir skálkaskjól“, met hverri þeirri liegtun og atliæfi sumra prestanna, sem armleggur sjálfra misbrotalaganna ekki nær til, at þeini ekki at eins lítist allt og haldist allt uppi, sem ekki er beint og hegníngarvert misbrot hjá hveíjum embættis- lausum inanni, heldur virtist og slíkrar hegtunar, sem þó í rauninni gerir hvern kennimann autvirti- legan og sviptir hnnn öllu sitfertislegu áliti og tiltrú í augum safnatarins, vera opt og títum at litln gætt, þegar þeir sækja um betra braut og koma fram met prófastsvitnisburt um at ,.þeir vandi kenn- íngar sínar, og séu niakalaus gótmenni, sem ekk- ert aumt megi sjá“. Ef liinir lielztu prestar úr öllum hérutum iandsins, kosnir af embættisbrætruin sínum, kæmi saman á allsheijar prestaþíng annat- hvort ár, mundi þeiin ekki at eins verta fært at undirbúa og stínga upp á ýmsum reglum, til þess at reisa öflugar skortur vit öllu þvílíku lmeiksl- anlegu öktunarleysi sumra presta vorra, — og, því er mitur, árit sem nú er at líta, hefir geymt sögu landsins of hljótbær dæmi upp á, og fleiri en eitt etur tvö, en þótt nú sé látit órannsakat og afskiptalaust. — og svo til þess at hafa fast-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.